Hvort borgar sig betur að taka eftirlaun samkvæmt eftirmannsreglu eða meðaltalsreglu?
Skoðaðu samanburð hér!!

Einnig geturðu séð mánaðarlega breytingu launa samkvæmt meðaltalsreglunni inni á vef Lífeyrsisjóðsins http://www.lsr.is/ og þú finnur töfluna þar með því að velja þar í yfirlínunni: LÍFEYRIR og úr listanum sem þá fellur niður velur maður MEÐALTALSREGLA.

GÓP-fréttir
FKE-vefurinn

Póstur til
félagsins

 

Eiríkur Jónsson, formaður KÍ:

Breyttur grunnskólasamningur

og áhrifin á eftirlaunin

Þetta yfirlit sýnir hvaða breytingar urðu á kjarasamningi kennara og skólastjóra við grunnskóla eftir verkfallið 2004 - og hvernig og hvenær þær kjarabreytingar skila sér í eftirlaunin.

 

Skóla-
stjórn
Ítar-
legri
út-
skýringar
Breytingar á kjörum eftirlaunaþega
sem voru félagsmenn Skólastjórafélagsins
Músaðu hér til að fá ítarlegri útskýringar frá SÍ.
Skólastj. Að.st.sk. Deildarstj. Skólaskr.
1. okt. 2004 Launatafla hækkar 5,50% 5,50% 5,50% 5,50%
1. okt. 2004 Skólastjórar án að.st.sk. 1 lfl. 3,00% - - -
1. jan. 2005 Launatafla hækkar 3,00% 3,00% 3,00% 3,00%
1. ágúst 2005 Launatafla hækkar 1,50% 1,50% 1,50% 1,50%
1. ágúst 2005 Röðun breytist (allir hækka um tvo launafl.) 6,00% 6,00% 6,00% 6,00%
1. ágúst 2005 Viðbótarnám metið 1 - 3 lfl. X X X -
1. ágúst 2005 Launaflokkur v/stjórnunarreynslu 15 ár X X - -
1. jan. 2006 Launatafla hækkar 2,50% 2,50% 2,50% 2,50%
1. jan. 2007 Launatafla hækkar 2,25% 2,25% 2,25% 2,25%
1. jan. 2008 Launatafla hækkar 2,25% 2,25% 2,25% 2,25%
Grunnskóla
kennarar
Breytingar á kjörum eftirlaunakennara sem voru félagsmenn í Félagi grunnskólakennara Grunnskóla-
kennari
1. okt. 2004 Launatafla hækkar 5,50%
1. jan. 2005 Launatafla hækkar 3,00%
1. ágúst 2005 Þeir sem hafa tvo flokka úr "potti" í dag hækka um einn launaflokk 3,00%
1. jan. 2006 Launatafla hækkar 2,50%
1. jan. 2007 Launatafla hækkar 2,25%
1. jan. 2008 Launatafla hækkar 2,25%
Athugaðu:

Ef þér finnst framkvæmdin ekki í samræmi við það sem ætti að vera skaltu hafa samband Pál Ólafsson hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins, LSR. Síminn hjá LSR er  510-6100. Best er þó að senda Páli netpóst með því að músa hér á póstfangið [email protected] og gera glögga grein fyrir því sem óskað er athugunar á - og Páll getur haft það fyrir framan sig uns hann hefur fundið skýringu eða fengið fram breytingu. 

Hvort borgar sig betur að taka eftirlaun samkvæmt eftirmannsreglu eða meðaltalsreglu?
Skoðaðu samanburð hér!!

Mánaðarleg breyting launa samkvæmt meðaltalsreglunni er færð inn á vef Lífeyrsisjóðsins http://www.lsr.is/ og þú finnur töfluna þar með því að velja þar í yfirlínunni: LÍFEYRIR og úr listanum sem þá fellur niður velur maður MEÐALTALSREGLA.

Efst á þessa síðu