GP-frttir
FKE-vefurinn
Kom inn!
Ljós daganna!
lf Ptursdttir

Hr hefur lf teki saman merk atrii fr dvl Dillons slandi 1834-35.

Hn hefur stust vi bkina
Mannlfsmyndir
, slenskir rlagattir
eftir Sverri Kristjnsson og
Tmas Gumundsson.

>> Fer Arthurs Dillon til slands 1834-35

19 * Dillon var hr 1834 - 35.
Hann skrifai bkina A winter in Iceland.
Bkin var gefin t London ri 1840.

1834-5 a var gst ri 1834 a danskt herskip kom inn leguna Reykjavk. a var komi til a skja Fririk Danaprins, seinna Fririk VII, sem hafi dvalist um sumari umsj Kriegers stiftamtmanns.

Auk httsettra lisforingja skipinu voru tveir faregar, slendingur og Breti. eir voru Tmas Smundsson, jkunnur af ferum snum um alla Evrpu og hafi veri mrg r hsklanmi, og hinn var Arthur E.D.Dillon, efnaur aalsmaur af tignartt Bretlandi, sem tti ul og veiilendur. eir tluu bir tlsku og fru samrur eirra fram v mli.

Ekki er a efa a Tmas hefur veitt flaga snum marghttaa frslu um, land sitt og j.

Tmas tk a sr a tvega Dillon hsni og fi. Kunningi hans, Hannes St. Johnsen kaupmaur, lnai tvr stofur. var eftir a f fi og jnustu. Tmas fr me Dillon Klbbinn sem var veitinga- og skemmtistaur bjarba. v hsi var einnig sptalinn. Seinna var etta hs Hjlprishersins. Klbbnum r rkjum maddama Sirre Ottesen sem kirkjubkum er nefnd Sigrid Elizabet, var fdd Kaupmannahfn 1799 og hafi a mestu alist ar upp eins og mlfar hennar tti bera me sr. Hn tti mikilshttar a atgervi og glsileik. Fair hennar var orkell Gumundsson Bergmann kaupmaur, seinna forstjri Innrttinganna.

ann tma sem Fririk Danaprins dvaldi Reykjavk hafi honum veri tfrult Klbbinn - Krieger stiftamtmanni til mikillar mu. Sirre Ottesen hafi gifst Lrusi Ottesen kaupmanni 1814 tpra 15 ra. au eignuust tvo syni, orkel Valdimar sem var verslunarmaur Reykjavk og Ptur Odd Ottesen sem seinna var jkunnur hrashfingi. Hann var afi Pturs Ottesen alingismanns.

au Sirre og Lrus skildu 1819. Eftir skilnainn eignaist Sirre dttur me ungum sklapilti, prestssyni fr tsklum. a barn d litlu sar. a er af Sirre a segja a hn gerist rskona Petrusarhsi hj Petersen faktor. Hann var einhleypur 28 ra gervilegur maur. Me eim tkust g kynni og l hn faktornum son, Carl Petersen. Hann d fyrsta ri.

Arthur Dillon feraist um ngrenni Reykjavkur og fr a Gullfossi og Geysi. Veturinn gekk snemma gar me frostum, langvarandi stormi og hretvirum. var kalt stofum kaupmannsins. ar var engin kynding. Var a r a Dillon flutti Klbbinn.

Me eim Sirre tkst gur vinskapur. egar lei veturinn fr Sirre a ykkna undir belti. Hinn 13. jn elur hn dttur sem breskur aalsmaur gefur nafn mur sinnar, Henretta Dillon.

Sirre Ottesen var mld t l undir hs og matjurtagar. Teki var til vi byggingu hssins. Hvorki skorti Sirre hugmyndir n fjrmuni til a gera hsi sem best r gari. ar voru gerar arinn-eldstr fleiri stofum en einni a enskri fyrirmynd.

Dillon hafi hug a setjast a slandi til frambar og giftast Sirre Ottesen. Stirlega gekk a f leyfi til hjnavgslu. Kanselli hafnai henni. Einn slenskur embttismaur tlai a framkvma eigin byrg hjnavgslu eirra. a var Gunnlaugur Oddsson dmkirkjuprestur en svo heppilega vildi til a hann lst ur en af v var.

Dillon skrifar brur snum, Constantine, 6. mars 1835 og biur hann a annast mis erindi fyrir sig - svo sem a senda sr mislegt r innbi snu, borbna, fatna, veiibyssur, rmsti og fleira sem brir hans telji a geti komi honum a notum. Dillon skrifai einnig mur sinni og ba hana a senda sr peninga. Af essu var aldrei. Ekki mltist essi rager vel fyrir hj fjlskyldu Dillons, einni elstu og auugustu aalstt Bretlands. Constantine, brir Dillons, kemur til Reykjavkur og vill kynnast af eigin raun hva villt hefur um fyrir brur hans essu undarlega landi og vera honum san samfera heim.

Dvl Arthurs Dillons slandi er loki.
Hann kveur Sirre Ottesen og heldur til skips samt brur snum.
Dillon arfleiddi Henriettu, dttur sna og Sirre mur hennar a hluta eigna sinna.

Henretta giftist Ptri L. Livinsen, dnskum kaupmanni ri1862. au eignuust son, Ptur Arthur. Hann dvaldi lengi Danmrku hj furflki snu. egar hann kom til slands hafi hann meferis legstein yfir fur sinn en ni ekki a fylgja mur sinni til grafar. Lengst af voru r samvistum, Sirre og Henretta dttir hennar, en undir a sasta fluttist Sirre til sonar sns, Pturs Ytra-Hlmi. ar d hn 78 ra ann 26. janar 1878. A eigihn sk var hn jru Reykjavk.

Dillon lvarur ritai bk um fer sna og dvl slandi, A winter in Iceland, sem t kom London ri 1840.

seinni rum gekk hs Sirre undir nafninu Dillonshs og var fyrsta hsi sem flutt var rbjarsafni.

Seinni tma heimildir herma a Arthur Dillon hafi lifa kyrrltu lfi ttarsetri snu Oxfordshire. Hann tti mrg r framundan enda rettn rum yngri en Sirre Ottesen. ri 1843 gekk hann a eiga rska hefarkonu og eignuust au tvo syni, Harald og Konrad. Ungur nam Dillon vi hsklann Oxford, Trinity College, og gat sr gott or fyrir gfur og lrdm. Kominn fast a ttru hafi hann enn Hmer hrabergi.

Arthur Dillon lst 1892.

Um 1875 kvaddi kona dyra hsi einu London og hitti ar son Arthurs Dillons.
Hn kvast vera hlfsystir hans fr slandi.
ar var komin Henretta Livinsen.
Ekki fara sgur af eirri heimskn ea hvort hn hitti fur sinn.
Henretta lst 18. september 1885, fimmtug a aldri.

Til er jminjasafni undir safnnmeri 1069 silfurkanna sem var gjf til Henrettu fr fur hennar, Arthur Dillon lvari.

framhli knnunnar er grafi:

To Henriette Livinsen

The Gift Of Her Father 1871.

Efst á þessa síðu * FKE-vefurinn * Forsíða GP-frtta