Vi | nd | ur | V | i | n | d | k | æ | l | i | n | g |
Forsíða
GÓP-frétta
* |
Vindkælingartafla
- frá Jerven
Gerðar hafa verið mælingar sem sýna samhengi vindstyrks og kælingar við tiltekið hitastig. | |||||||||||
17. jan. 2005 >> |
Haukur Jóhannsson sendir inn nálgunarjöfnu til að reikna út kælinguna! | |||||||||||
Vindhraði: mælieiningar í dálkunum eru: St Beaufort stig Ms m/s Kk km/klst |
Taflan sýnir mældan hita á Celsíus í efstu línu. Þegar vindhraðinn eykst verður meiri kæling - rétt eins og hitastigið hafi lækkað. Til dæmis: Þegar hitamælir sýnir 0 gráður og vindmælirinn 5 vindstig er kælingin eins og maður stæði úti í logni og 14 gráðu frosti. Sjá hvíta reitinn í töflunni. | |||||||||||
St | Ms | Kk | 15 | 10 | 5 | 0 | -5 | -10 | -15 | -20 | -25 | -30 |
2 | 1,6-3,3 | 5,8-11,9 | 14 | 9 | 3 | -2 | -7 | -12 | -18 | -23 | -28 | -33 |
3 | 3,4-5,4 | 12,2-19,4 | 10 | 4 | -2 | -8 | -14 | -20 | -26 | -32 | -38 | -44 |
4 | 5,5-7,9 | 19,8-28,4 | 8 | 2 | -4 | -11 | -18 | -25 | -32 | -38 | -45 | -52 |
5 | 8-10,7 | 28,8-38,5 | 7 | 0 | -7 | -14 | -21 | -29 | -36 | -43 | -50 | -57 |
6 | 10,8-13,8 | 38,9-49,7 | 5 | -2 | -9 | -17 | -24 | -32 | -39 | -47 | -54 | -61 |
7 | 13,9-17,1 | 50,0-61,6 | 5 | -3 | -11 | -18 | -26 | -34 | -42 | -49 | -57 | -65 |
8 | 17,2-20,7 | 61,9-74,5 | 4 | -4 | -11 | -19 | -27 | -35 | -43 | -51 | -59 | -66 |
9 | 20,8-24,4 | 74,9-97,8 | 4 | -4 | -12 | -20 | -28 | -36 | -44 | -52 | -60 | -66 |
Heimild:
Jerven |
Taflan er fengin úr sölubæklingi til kynningar á Fjellduken sem er hlífðarklæði, hempa eða mussa og
nýtist bæði sem yfirhöfn á ferð og sem lítið tjald. Áhugavert fyrirbæri!
Söluaðili á Íslandi er NAUÐSYN ehf - kt: 541098-2919 en norska merkið er Jerven-Norge og póstfangið er: Jerven - boks 149 Odda og síminn í Noregi er: 53 64 20 18 og fax er: 53 64 36 16. Taflan er lítillega leiðrétt - og vonandi fyrtast rétthafar hennar ekki við að hún birtist hér. - GÓP |
17. jan. 2005 |
Sæll Gísli Nálgunarjafnan fyrir vindkælingu sem ég nefndi við þig í veglegri og skemmtilegri afmælisveislu þeirra Vikars og Vilborgar: Ck = (C + 272,2) × v^(0,0008×C - 0,0233) - 273 Þar sem Ck er vindkæling í °C C lofthiti í °C v vindhraði í m/s; v ekki minna en 3 m/s Útreikningurinn fylgir með >> vindkaeling.xls Með bestu kveðju, ° Haukur Jóhannsson |
1806 | Francis Beaufort, foringi í breska sjóhernum og vatnsaflsfræðingur setti árið 1806 saman mælikvarða á vindstyrk. Mælikvarðinn miðaðist við sjólag og aðstæður til siglinga á skútum. |