GÓP-fréttir |
Forsetakosningar 26. júní 2004Í þessum forsetakosningum bauð forysta
Sjálfstæðisflokksins fram Auða manninn og naut ósparaðs fulltingis
Morgunblaðsins. | |||
Kjörsókn 62,9% |
Forsetakosningar 26. júní 2004 | |||
Raðað eftir atkvæðafjölda |
Atkvæði greidd 134.374 |
Hlutfall gildra atkvæða |
Hlutfall greiddra atkvæða |
Hlutfall allra kjósenda |
Ólafur R. G. | 90.662 | 85,60% | 67,5% | 42,46% |
Davíð | 28.461 | 0% | 21,2% | 13,33% |
Baldur Ág. | 13.250 | 12,30% | 9,9% | 6,23% |
Ástþór M. | 2.001 | 1,89% | 1,5% | 0,94% |
Miðað við |
Miðað við síðustu
forsetakosningar - þar sem Baldur var ekki í kjöri og framboð Davíðs meira á huldu |
|||
ÓRG vinnur 33% | 1996 fékk hann 68.370 atkvæði en núna 90.662 sem er fylgisaukning um 33% | |||
% |
Prósentureikningar:
Vegna aukins áhuga háværra einstaklinga á nýstárlegum prósentureikningum við skoðun úrslita forsetakosninganna skal hér við bætt enn einu sjónarhorni á staðreyndirnar sem liggja fyrir: |
|||
15,251 eða 7,14% vildu skipta um forseta |
Þeir sem vildu skipta um
forseta Þetta eru þeir sem a) komu á kjörstað og kusu Ástþór b) og þeir sem komu á kjörstað og kusu Baldur. Samtals í þessum hópi eru 7,14% allra kosningabærra Íslendinga eða 15.251. |
|||
198.270 eða 92,86% vildu alls ekki skipta um forseta! |
Þeir sem alls ekki vildu
skipta um forseta Þetta eru þeir sem a) Komu á kjörstað og kusu Ólaf Ragnar Grímsson b) og þeir sem komu á kjörstað og kusu - en ekki gegn honum c) og þeir sem heima sátu og vissu sem var að hann þyrfti ekki á þeirra atkvæði að halda að þessu sinni. Samtals í þessum hópi eru 92,86% allra kosningabærra Íslendinga eða 198.251. |
|||
* |
Is it good or bad, sir? | |||
Þakkar öðrum fyrir |
Hannes Hólmsteinn Gissurarson var í sjónvarpsviðtali 27. júní um niðurstöður kosninganna. Hann túlkar D-auðu seðlana á sama hátt og hér er gert. Hér verður talið ljóst að hann hafi farið á kjörstað og skilað auðu. Hann sagði hins vegar að Ólafur Ragnar Grímsson hefði verið frambærilegasti kosturinn. Hann hefur því skilað auðu í trausti þess að nógu margir aðrir kysu Ólaf Ragnar Grímsson, þann frambjóðendanna sem hann sjálfur vildi helst. | |||
Lítil kjörsókn |
Nokkuð hefur verið rætt um að
kjörsóknin hafi verið lítil. Væntanlega hefði hún aðeins verið 49,6% ef
leiðtogar Sjálfstæðisflokksins og Morgunblaðið hefðu ekki hvatt menn eindregið
til að koma á kjörstað og kjósa D-auða manninn. Alefli Sjálfstæðisflokksins dró
því aukalega 13,33% allra atkvæðisbærra kjósenda á kjörstað.
Um þetta hæfir vel hið fræga tilsvar Colombo lögregluforingja: |