GÓPfréttir forsíða
|
Íslandsvaldið og vinnumaðurinn Networks of Financial Power in Iceland: >> The Labour Movement Paradox Höf.: Dr. Herdís Dröfn Baldvinsdóttir Stutt ferilskrá * Short Curriculum Vitae Eftirfarandi inngangur er fenginn til GÓP-frétta á ensku af vefsíðunni en hér þýddur af GÓP sem einnig hefur sett inn nokkrar myndir úr ritgerðinni sem gefa hugmyndir um efnið sem um er fjallað. Spurningar og athugasemdir eru velkomnar | |
Hér finnurðu fáeinar
kynnimyndir
<< Músaðu á myndina hér fyrir framan til að sækja ritgerðina. |
||
Abstract The study aims to explore co-operation between employers and the labour movement in the financial sector in Iceland, especially in the private pension fund industry. The thesis objective is to assess the consequences of this co-operation and the paradox it poses for the labour movement, in that it renders them strong and weak. Another main objective of the thesis is to give an insight into the current power structure in Iceland. The study uses social network analysis and the concept of interlocking directorships to guide the research and the analysis. The data is predominantly relational data. That is, the data collected are contacts, ties and connections, which relate one actor to another and so can not be reduced to the properties of the individual actors themselves. Relational data emphasis upon the investigation of the structure of social action and structures are built from relations, such as interlocking directorships, kinship patterns, corporate and community structure. The evidence shows that there exists a strong 'ruling élite' in Iceland, which has its basis in the large corporations and financial institutions, has potential control over the corporate community and plays a major role in shaping the social and political climate. The 'ruling élite' is socially and economically cohesive, which is manifested in common stock ownership and most visibly in the complex pattern of interlocking directorships that unites the corporate community and creates a dense communication network. This has contributed to economic concentration and centralisation. The findings indicate that through co-operation with employers in the private pension fund industry, the labour movement has been incorporated into this external power structure, through a vast and complicated network of personal, financial and interlocking directorships. That is the main paradox of the labour movement: it has become weak for its members and strong for the 'ruling élite'. |
Í stuttu máli Markmið rannsóknarinnar er að kanna samvirkni íslenskra atvinnurekenda og verkalýðssamtaka á sviði fjármála - með sérstöku tilliti til lífeyrissjóðanna. Lagt er mat á afleiðingar þessarar samvirkni og skoðaðar þær mótsetningar að hún eykur verkalýðshreyfingunni afl og um leið dregur úr henni máttinn. Jafnframt er gefin innsýn í ríkjandi valdhringjakerfi Íslands. Rannsóknin notar aðferðir félagsnetagreiningar og hugtök annarra rannsókna á hringlæstum stjórnunarstöðum til að halda utan um viðfangsefnið og leiða greiningarstarfið. Upplýsingarnar eru fyrst og fremst um tengsl. Það merkir að þær upplýsingar sem safnað er fjalla um hvers konar tengsl eins aðila við annan en segja ekkert um neitt annað sem snertir þann aðila. Rannsökuð eru félagsleg kerfi en þau byggjast ætíð á tengslum - gagnkvæmum aðildum - til dæmis að stjórnum fyrirtækja og hlutafélaga, að fjölskyldum, vinum og hópum og aðkomu að margvíslegri stjórnun fyrir ríki og sveit. Leitt er í ljós að á Íslandi er ráðandi valdakjarni með sterka aðstöðu í stærstu hlutafélögum og fjármálastofnunum. Hann stýrir og samhæfir stærstu atvinnufyrirtæki landsins og leggur öll ráð um félagslegar og stjórnmálalegar aðgerðir. Hann er félagslega og efnahagslega samloðandi. Það sést annars vegar í því að einstaklingar hans fjárfesta í sömu fyrirtækjum en þó enn skýrar þegar skoðað er flókið samspil þeirra í stjórnarsetum sem gerir tengsl þeirra að þéttriðnu neti. Þetta hefur skilað kjarnanum markvissri aðstöðu til að stýra meginstraumum fjármagnsins. Niðurstöðurnar benda til að starfsemi lífeyrissjóðanna hafi innlimað verkalýðshreyfinguna í þennan valdakjarna með útbreiddu samtengineti bæði persónulegu og fjárhagslegu - og í samtengdum stjórnunarstöðum. Það er hér sem mótsetningarnar sýna sig. Verkalýðshreyfingin hefur orðið afar veik fyrir félagsmenn sína en mjög sterk fyrir valdakjarnann. |
|
Músaðu * * * * * * * * *
|
Nokkrar skýringarmyndir - til frekari kynningar
<< Músaðu á myndina hér fyrir framan til að sækja ritgerðina. |
|
|
Herdís Dröfn Baldvinsdóttir Born in 1954 E-mail address: E DUCATION AND QUALIFICATIONS
1986-1987 1991-1998 1991-2007 Various courses and seminars in England, Iceland and Scandinavia.
Grants The Foreign and Commonwealth Office (the British Council) awarded grants for all the university fees for both my MA and my PhD studies. The PhD project also received grants from Icelandic Science Foundation, Rannís and Menningar og Minningarsjóður Kvenna, Starfsmannafélagið Sókn and Verkakvennafélagið Framsókn also supported this work. |
Stutt ferilskrá Herdís Dröfn Baldvinsdóttir F. 1954 Netfang: MENNTAFERILL
1986-1987 1991-1998 1991-2007 Ýmis lengri og styttri námskeið á Englandi, Íslandi og Norðurlöndum.
Styrkir The Foreign and Commonwealth Office (the British Council) styrkti mig um öll háskólagjöld við MA- og PhD- námið. PhD-verkefnið fékk einnig styrki frá íslenska vísindasjóðnum. Rannís og Menningar og Minningarsjóður Kvenna, Starfsmannafélagið Sókn and Verkakvennafélagið Framsókn styrktu það verk einnig.
|
Hér finnurðu fáeinar
kynnimyndir
<< Músaðu á myndina hér fyrir framan til að sækja ritgerðina. |