GÓP-fréttir
|
Af tunglinu
og ferðum þess |
Þvermál | 3.475 km |
Þyngd / þyngd jarðar | 1 / 81,45 |
Eðlisþyngd | 3,3 |
Meðal- fjarlægð frá jörðu |
384.393 km |
Tunglmánuður | 29,53 dagar |
* | Hvenær er fullt tungl? |
* |
Þegar tunglið er í suðri klukkan 01:40 að nóttu (eða því sem
næst) þá er fullt tungl.
Þetta tengist gangi sólar. Klukkan 13:40 eða því sem næst - er sól í hásuðri og hæst á lofti. Klukkan 01:40 er hún hins vegar í hánorðri og lægst á lofti ef svo má að orði komast. Hún skín því undir jörðina á mánann. Ef hann þá er einmitt í hásuðri lýsir sólin allt andlit hans - frá okkur að sjá. Auðvitað ættum við að greina dökka rönd efst - en við tökum ekki eftir því! Ennfremur lýsir sólin þá upp dálitla sneið undir okkar mána-sjóndeildarhring. Ef máninn er rétt kúla ætti fullt tungl að sýnast ögn sneitt að ofan og neðan - og vera ellipsu-laga. |
* | Ræður
tunglið vindáttinni? Sjá hér neðst! |
* | * |
DV |
Gömlu mánaðaheitin Á gulnaðri DV-úrklippu sem ég hef haldið til haga segir: |
* |
Kristjana Þorfinnsdóttir, Vestmannaeyjum, skrifar:
Vegna fyrirspurnar í lesendadálki DV um gömlu mánaðaheitin og skýringar við þau, sendi ég hinar umbeðnu ljóðlínur, sem voru m.a. í stafrófskveri eftir Hallgrím Jónsson, skólastjóra, sem sömuleiðis orti þær. Hallgrímur var fæddur árið 1875 á Óspakseyri í Bitru og lést árið 1961. Hann var
skólastjóri Miðbæjarskólans í Reykjavík. Stafrófskver Hallgríms
kom út í nokkrum útgáfum á árum áður og var mikið notað til
kennslu handa ungum börnum. Seinni línan um Gormánuð er látin fylgja uppskrift Skjaldar, tímarits Páls Skúlasonar, nr. 20. 2. tbl. 7. árg. 1998. Hins vegar er í Skildi fyrri línan höfð svona: |
28.01.2008 | Ljóðlínur
Hallgríms Jónssonar og skáletraðar skýringar sem inn sendi Sigurður Þór Bjarnason |
* | ÁriðMörsugur á miðjum vetri,
Þorri hristir fannafeldinn,
Góa á til grimmd og blíðu
Einmánuður andar nepju,
Harpa vekur von og kæti
Skerpla lífsins vöggu vaggar,
Sólmánuður ljóssins ljóma
Heyannir og hundadagar
Tvímánuður allan arðinn
Haustmánuður hreggi grætur
Gormánuður, grettið tetur,
Ýlir ber, en byrgist sólin,
|
* | * |
Réttvísandi | Vindátt | Tíðni í % | Vindur í % | Vindur |
360 | N | 7,4 | 5,5 | 2,5 |
30 | NNA | 3,2 | 1,7 | 1,8 |
60 | ANA | 4,9 | 3,2 | 2,2 |
90 | A | 8,6 | 6,4 | 2,5 |
120 | ASA | 23,8 | 32,4 | 4,6 |
150 | SSA | 14,2 | 16,8 | 4,0 |
180 | S | 8,8 | 9,1 | 3,5 |
210 | SSV | 4,5 | 2,7 | 2,0 |
240 | VSV | 8,8 | 9,6 | 3,7 |
270 | V | 3,2 | 2,1 | 2,2 |
300 | VNV | 5,4 | 4,6 | 2,9 |
330 | NV | 7,2 | 6,0 | 2,8 |
Skýring:Súlurnar sýna vindáttina og línan sýnir vindmagnið. Þar sem línan er yfir súlu er vindur úr þeirri átt yfir meðaltals-vindi. Niðurstaða:Þessi eina skoðun styður ekki tilgátuna. Af henni verður þó ekkert fullyrt annað en það að tilgátan er ekki 100% rétt. Gaman væriað skoða allar slíkar athuganir sem til eru skráðar - til að ganga úr skugga um hvort - og þá hversu oft - sambærileg skoðun sýnir stuðning við tilgátuna í núlifandi manna minnum. |