Forsíða

Uppfært
18.11.99


Nokkrar skólagætur

4. kafli í vinnudrögum Kvsk/AE

Til baka í efnisyfirlit listans

4. Nám og kennsla



4. Nám og kennsla

1. Starfsmenn skipuleggja störf sín fyrirfram - semja námsáætlanir

1. Nákvæmar áfangalýsingar og námsáætlanir eru í umsjón hverrar deildar og tiltaka einkum:

1. yfirferð

2. bækur og hjálpargögn

3. verkefni

4. vettvangsferðir

5. gestakomur

2. Áætlanir einstakra deilda og greina eru í samræmi við heildarstefnu skólans

3. Námsáætlanir taka mið af væntanlegum þörfum nemenda, tiltækum kennslutækjum og gera grein fyrir námsmati

4. Nám og kennsla miðast við störf nemenda:

1. hvers fyrir sig

2. í hópum

3. í bekkjum

5. Gert er ráð fyrir fjölbreytni í kennsluaðferðum

6. Áætlanir gera ráð fyrir sjálfstæðri vinnu nemenda

7. Öll vinna hvort sem um er að ræða bekkinn í heild, hópa eða einstaklinga sætir mati

8. Áætlanir eru endurskoðaðar jafnt og þétt og reynslan nýtt við næstu áætlanagerð

9. Kennarar ganga úr skugga um að öll gögn og tæki sem til kennslunnar þarf séu fyrir hendi og í lagi.

10. Stjórnendur eru með í ráðum um áætlanagerð

2. Skólastofur eru vel skipulagðar og öllu þar vel fyrir komið

1. Gerð húsgagna og stærð stofa gefur færi á mismunandi uppröðun

2. Umgengnisreglur eru settar og þeim fylgt eftir

3. Hver hlutur á sinn stað

4. Reglur um frágang og vinnubrögð ná m.a. til:

1. ritfanga

2. frágangs á glósum og verkefnum

3. dagsetningar blaða

4. umgengni við tæki og kennslugögn

5. Ónotuð og skemmd húsgögn eru fjarlægð

6. Vinna nemenda er höfð til sýnis eftir því sem ástæður og aðstæður eru til

3. Gætt er fjölbreytni í kennslu- og námsaðferðum

1. Skólinn viðurkennir og skráir þverfaglegar kennslu- og námsaðferðir (sbr. 1.1.3.)

2. Kennsla og nám felst m.a. í:

1. tjáningu

2. ritun

3. leit

4. rökfærslu

3. Fjölbreytni aðferða og jafnvægis í notkun þeirra er gætt

4. Viðurkenndum og skilgreindum aðferðum er beitt við röðun í bekki og hópa

5. Viðeigandi aðferðum er beitt við þá sem greindir hafa verið seinfærir, framúrskarandi eða með sértæka námsörðugleika

6. Kennsluaðferðir gera ráð fyrir að nemendur taki þátt í:

1. markmiðssetningu

2. vali viðfangsefna

3. aðferðum við upprifjun

4. sjálfsmati

5. umræðutímum um skólastarfið

7. Nemendur eru hvattir til (þjálfaðir í ?):

1. sjálfsaga og sjálfstrausts

2. samhjálpar

3. sjálfstæðra vinnubragða

4. öryggis í meðferð staðreynda

8. Ábyrgð nemenda á eigin námi er aukin með því að láta þá spreyta sig á:

1. að setja fram tilgátur og prófa þær

2. að segja fyrir um áhrif, afleiðingar og niðurstöður (útkomu)

3. að greina og leysa vandamál (problem solving)

4. að fást við dægurmál, hugmyndir og reynslu

5. að bera saman

6. að setja fram alhæfingar

7. að komast að niðurstöðu (draga ályktanir)

8. að hefja umræður

9. Kennsluaðferðir eru endurskoðaðar reglulega

4. Vinna nemenda er vel skipulögð og undir styrkri stjórn

1. Nemendur vita til hvers er ætlast af þeim

2. Nemendur og kennarar ræða kröfur og væntingar og semja um fyrirkomulag verkefna (coursework, projects and assignments)

3. Áhrif nemenda á fyrirkomulag vex með ári hverju

4. Nemendur fá tækifæri til sjálfstæðs náms

5. Nemendur sjá tilgang í vinnu sinni

6. Nemendur eru stoltir af verkum sínum

7. Nemendur fá tafarlaus viðbrögð kennara við vinnu sinni

8. Nemendur skipuleggja verkefna- og heimavinnu sína sjálfir

9. Nemendur halda "vinnubók"

10. Nemendur stjórna og skipuleggja sína eigin vinnu í hópum

11. Í kennslustofum eru vinnureglur um:

1. útdeilingu verkefna og gagna

2. hvernig tæki eru sótt og skilað

3. hvernig vinnulagi er breytt úr einstaklingsvinnu yfir í hópvinnu og öfugt

12. Kennarar skipulegga fyrir:

1. hvern dag

2. hverja viku

3. hvern mánuð

13. Ónauðsynlegum truflunum á kennslu er haldið í lágmarki

14. Kennarar hafa góða stjórn á hvort heldur er í hóp- eða einstaklingskennslu:

1. nákvæmum spurningum

2. viðbrögðum við spurningum einstaklinga/hópa

3. mati á því sem á erindi við bekkinn/hópinn /einstaklinginn

5. Námsáætlanir og verkefni eru sniðin að þörfum hvers og eins

1. Námsefnið er sveigjanlegt með tilliti til allra getustiga

2. Kennarar setja nemendum allra getustiga raunhæf markmið og gera raunhæfar kröfur

3. Markmið hverrar kennslustundar eru raunhæf fyrir alla nemendur

4. Símat byggist á mismunandi kröfum til hvers og eins

5. Skólinn hefur skriflega stefnu í þrepun og námsaðgreiningu

6. Námsaðgreining innan bekkja/áfanga felst í samsetningu af:

1. mismunandi hraða

2. mismunandi hópum

3. mismunandi verkefnum

4. mismunadi svörum við sama verkefni

5. kjarnaverkefnum og viðbótarverkefnum

6. mismunandi markmiðum fyrir hvern og einn

7. Nemendur þurfa ekki að hægja á sér vegna annarra

8. Nemendum á öllum getustigum finnst námið/námsefnið skipta máli og vera áhugavert og krefjandi

6. Sú heimavinna sem ætlast er til er ómaksins verð og því fylgt eftir að hún sé unnin

1. Stefna eða samþykktir skólans fela í sér leiðbeiningar fyrir kennara og nemendur um fyrirlögn, skipulagningu og skil heimavinnu

2. Heimavinna er tengd yfirferð. Hún er svo sem kostur er hvetjandi og áhugaverð og felst m.a. í:

1. mismunandi vinnu

2. langtímaverkefnum

3. verklegum æfingum

4. athugunum og kannanir (skýrslur, kort)

5. skrifleg verkefni

6. undirbúningur munnlegra verkefna

7. lestraræfingar

3. Heimavinna er notuð til að efla sjálfstæð vinnubrögð

4. Heimavinna er við hæfi hvers og eins

5. Heimavinna er notuð til að mæta þörfum framsækinna nemenda

6. Heimavinna styrkir og ítrekar yfirferðina í skólanum

7. Heimavinnan er skilmerkilega sett fyrir

8. Heimavinna styður jákvæðar námsvenjur

9. Kennarar leggja mismunandi heimavinnu fyrir mismunandi nemendur af mismunandi ástæðum

10. Heimavinnu er skilað á réttum tíma

11. Kennarar fara yfir heimavinnu nemenda

12. Foreldrar eru hvattir til að taka þátt í heimavinnu nemenda

1. með því að kvitta á verkefnin

2. með því að láta í ljós skoðanir á heimavinnunni

3. með ráðfærslu um stefnu skólans í þeim efnum

4. með vikuspjaldi ! (esk. kvittanakerfi)

13. Aðstoðar foreldra er einkum óskað séu nemendur í sérstökum örðugleikum

14. Reynt er að vekja áhuga með fjölbreyttum heimaverkefnum

15. Umfangi heimaverkefna er stillt í hóf þannig að nemendur nái tíma fyrir tómstundir og hvíld

16. Umfang leiðréttinga heimaverkefna sé í samræmi við skilgreindan vinnutíma kennara

7. Seinfærir nemendur

1. Hvaða reglur og leiðbeiningar eru til vegna SN?

2. Eru þær í samræmi við löggjöf?

3. Hvar eru þær birtar?

4. Hvaða stjórnandi ber ábyrgð á þessum málaflokki?

5. Hvenær og hvernig eru þarfir SN greindar?

6. Hver ber ábyrgð á greiningarferlinu?

7. Við hvað er miðað?

8. Er gerður greinarmunur á seinfærum nemendum og nemendum með sértæka námsörðugleika? Hvernig?

9. Hvernig er almennum bekkjarkennurum kynntar þarfir SN

10. Hvernig er samstarf við sérfræðinga og greiningar-stofnanir við greiningu og gerð námsáætlana fyrir einstaklinga?

11. Starfa sérkennarar utan eða innan skólans?

12. Hvar fást þeir?

13. Hvernig er starf sérkennara og og samstarf við þá skipulagt?

14. Hvernig er tilvísanakerfi í greiningu, stuðningskennslu/ sérkennslu skipulagt? Hvar er það skráð?

15. Er höfð hliðsjón af þörfum seinfærra í töflugerð, í kennslustofum, í kennslutækjum og gögnum?

16. Er fylgst sérstaklega með námsárangri og framförum SN

17. Hvaða upplýsingar fylgja SN úr grunnskólum? Hvernig?

18. Eru SN með í öllu námi?

19. Hvaða markmið eru SN sett?

20. Eru mismunandi markmið og þarfir viðurkenndar í öllu fyrirkomulagi skólans og kennslunnar?

21. Er ýtt undir sköpunargáfu og frumleika SN?

22. Er ætlast til að SN séu á sama hraða og aðrir?

23. Eru kröfur til SN raunsæjar?

24. Hvernig er SN til dæmis hlýtt yfir eða spurt um stafsetningu og hugarreikning í bekknum?

25. Eru SN teknir út úr bekknum til að sinna sérþörfum þeirra?

26. Hvernig er háttað samastarfi sérkennara og almennra bekkjarkennara? Er því gefinn tími?

27. Hvernig er SN skipað í hópa og hópvinnu?

28. Hvernig sitja SN í bekknum?

29. Hvernig er háttað sambandi við foreldra SN, samvinnu og ráðgjöf?

8. †msar gildistölur

1. fjöldi tilvísana til Félagsmálastofnunar

2. fjöldi tilvísana til lækna og sálfræðinga

3. fjöldi tilvísana til sérfræðinga vegna

1. sértækra námsörðugleika

4. fjöldi nemenda með greinda sértæka námsörðugleika

5. fjárþörf til sérkennslu

6. fé veitt til sérkennslu

9. Fatlaðir nemendur og nem. með sértæka námsörðugleika fá þá aðstoð sem þarf.

10. Duglegir nemendur

1. Nálega sami listi og við seinfæra nem.

11. Leitað er stuðnings sérfræðinga og stofnana utan skóla ef nauðsyn krefur

12. Kynning á vinnumarkaði

1. Málefni vinnumarkaðar og efnahagslífs eru á námskrá

1. Námið tekur m.a. til:

1. framboðs og eftirspurnar

2. vinnuafls og vinnumarkaðar

3. vísinda, hönnunar og tækni

4. hagnaðar, tekna og útgjalda

5. rannsókna og þróunarstarfa

6. umhverfisverndar og varðveislu auðlinda

2. Efnahagsmál eru á námskrá

3. Viðeigandi heimsóknir aðila úr viðskiptalífi, iðanaði og öðrum atvinnugreinum eru skipulagðar (eða út til ?)

4. Fullorðnir eru boðnir í skólann til þess að ræða og kynna störf sín.

5. Öll tengsl skóla og atvinnulífs eru styrkt.

13. Vernd auðlinda

1. Nemendum er gerð ljós nauðsyn náttúru- og auðlindaverndar

2. Starfsmenn og nemendur eru hvattir til orkusparnaðar

14. Starfsmenntun

1. Séð er fyrir nauðsynlegum plássum til starfsþjálfunar

2. Tekið er við kennaranemum