Forsíða

Uppfært
18.11.99


Nokkrar skólagætur

6. kafli í vinnudrögum Kvsk/AE

Til baka í efnisyfirlit listans

6. Rekstur, húsnæði og aðstaða



6. Rekstur, húsnæði og aðstaða

1. Húsnæði

1. Aðstaða í skólanum er í samræmi við starfsemina

1. Skotar hafa staðla yfir húsnæði til skólahalds

2. Skólastofur duga til þes sem þar á að fara fram

3. Aðstaða er fyrir hendi til:

1. samkomuhalds

2. vinnuaðstöðu kennara

3. viðtala

4. funda og samráðs

5. stjórnunar

6. námsráðgjafar

7. geymslu

4. Öll aðstaðan er notuð til skólastarfsins

5. Bókasfnið er aðgengilegt nemendum

6. Gangar og stigar flytja þá umferð sem þarf

7. Salernisaðstaða er fullnægjandi

8. Reykingar eru bannaðar

9. Sérstakur stjórnandi er ábyrgur fyrir aðstöðunni

2. Útivistarsvæði eru í samræmi við starfsemina

3. Byggingum og útivistarsvæðum er haldið við

1. Eftirtaldir fletir eru í lagi og líta vel út

1. inni- og útiveggir

2. gluggar

3. þök

4. gólf

2. Eftirfarandi veitur eru í lagi

1. rafmagn

2. vatn

3. skólp

3. Tiltekinn starfsmaður tekur við tilkynningum um bilanir, sér um viðhald, og fylgir því eftir að verkefni séu leyst

4. Allt er varðar viðhald er skráð

5. Boðleiðir fyrir kvartanir og ábendingar eru skýrar

6. Viðgerðir og lagfæringar eru unnar tafarlaust ef því verður með nokkru móti við komið

7. Öllu húsnæði er vel við haldið og öryggi tryggt

8. Húsvörður lítur kerfisbundið eftir öllum kerfum og búnaði

9. Allt sem hættu getur valdið er tekið úr notkun eða girt af

4. Aðgengi fatlaðra er hvarvetna tryggt

5. Töflur til pöntunar á samnýttri aðstöðu eru fyrir hendi

1. Til samnýttrar aðstöðu telst

1. bókasafn

2. tölvuherbergi

3. salur

4. leiksvið

2. Tiltekinn stjórnandi setur reglur, skráir notkun og fylgist með samnýttri aðstöðu

6. Skólinn leitast við að hafa aðstöðuna örvandi og aðlaðandi

1. Merkingar og tilkynningar eru smekklegar

2. Tilkynningar, auglýsingar og merkingar eru endurnýjaðar

3. Verk nemenda eru sýnd

4. Auglýsingar frá utanaðkomandi aðilum og stofnunum hafa sinn stað ef þær eiga erindi við nemendur

5. Skólinn er skreyttur listaverkum

6. Gestum er ætluð aðlaðandi aðstaða til þess að bíða

7. Upplýsingar um skólann og starfsemi hans hanga uppi eða eru fáanlegar fyrirhafnarlaust í afgreiðslu skólans/skrifstofu

8. Rusl og veggjakrot sést ekki

9. Vel er gengið um ganga og samnýtt svæði og aðstöðu

10. Efni og tæki eiga sinn stað í geymslum, hillum og skápum enm ekki út um allt

11. Biluð húsgögn og tæki eru fjarlægð

12. Umhverfi skólans er sýnd ræktarsemi

7. Nemendum er séð fyrir félagsaðstöðu í skólanum

1. Ath eftirfarandi:

1. lyklavöld

2. eftirlit

3. ræsting

4. tímasetningar

8. Húsgögn og annar búnaður er í lagi

1. Boðleiðir fyrir kvartanir og ábendingar eru skýrar þ.m.t. vegna

1. stóla og borða

2. skápa og hilla

3. glugga- og myrkvunartjalda

4. salerna

2. Tiltekinn starfsmaður tekur við tilkynningum um bilanir, sér um viðhald, og fylgir því eftir að verkefni séu leyst

3. Allt er varðar viðhald húsgagna er skráð

4. Nemendur eru hvattir til góðrar umgengni um húsgögn og búnað

9. Upplýsingar ætlaðar nemendum, foreldrum og starfsfólki eru birtar á áberandi stöðum

1. Skólinn er merktur séð frá götu og bílastæði

2. Vísað er til aðaldyra

3. Stofur og annað húsnæði er merkt með viðeigandi hætti

4. Auglýsingatöflur eru þar sem allir nemendur koma, snyrtilega umgengnar og fastir liðir endurnýjaðir reglulega

5. Útgönguleiðir vegna elds eru merktar með ljósum

6. Vísað er til skyndihjálpar

7. Upplýsingar um skólann eru fáanlegar í móttökunni

10. Húsnæðið er ræst skv. samningum og/eða reglum

1. Tiltekinn yfirmaður lítur eftir (ber ábyrgð á) ræstingu og umgengni

2. Reglur eru aðgengilegar og kynntar öllum sem kæra sig um

3. Boðleiðir og meðferð kvartana eru skilgreindar og skýrar

4. Gerðar eru skýrslur um um umgengni og ræstingu, m.a vegna skemmdarverka

11. Ráðstafanir eru gerðar til þess að koma í veg fyrir skemmdarverk, veggjakrot og rusl

1. Skólareglur, stjórnendur og allir sem koma að umsjón og umgengni með einhverjum hætti gera háar kröfur til sjálfra sín og allra annarra um umgengni

2. Ábendingar vegna umgengni hanga uppi

3. Ruslafötur eru fyrir hendi og reglulega tæmdar

4. Virðing nemenda fyrir umhverfi er efld með markvissum hætti

5. Nemendum er sýnt traust og þeim falin ábyrgð vegna umgengni

6. Skólinn viðurkennir og metur góða umgengni

2. Kennslutæki og kennslugögn

1. Kennslutæki og kennslugögn eru til fyrir allar námsgreinar

1. Ábyrgð og eftirlit með tækjum og gögnum er skilgreind og falin tilteknum starfsmönnum

2. Kennslutæki, gögn eða aðstaða er er til afnota fyrir allar greinar eftir því sem við verður komið

3. Ákvarðanir um ný kennslutæki og gögn eru teknar í samráði við notendur eða stjórnendur

4. Höfundarréttur kennslugagna er virtur

2. Kennslutæki og gögn eru sniðin að aldri, getu og þörfum nemenda

1. Úrelt tæki og gögn eru fjarlægð og afskráð

2. Notagildi kennslutækja og gagna er metið reglulega

3. ?jónusta tækjabanka og kennslumiðstöðva er nýtt

4. Skrá er haldin um kennslutæki og gögn

1. Tiltekinn stjórnandi ber ábyrgð á skráningu kennslutækja og gagna, uppfærslu og birtingu slíkra skráa:

1. - á bókasafni

2. - hjá deildum

3. - hjá einstökum kennurum

4. - í stofum

2. Árleg skýrsla er gerð um kennslutæki (eignaskrá)

3. Tikynningar um bilanir, beiðnir um endurnýjun og nýmæli fylgja fastri, skilgreindri aðferð og farvegi

5. Kennslutæki og gögn eru aðgengileg kennurum og nemendum eftir því sem við á

1. Upplýsingar um tæki og gögn eru öllum tiltækar

2. Útlán eru skráð eftir því sem við á

3. Gögn í stofum eru í merktum hillum, skápum eða bökkum.

4. Kennarar og starfsmenn eiga þess kost að fá gögn og tæki lánuð heim

5. Tæki og gögn sem nemendur eiga að hafa aðgang að hver fyrir sig eru varðveitt með tilliti til þess

6. Starfsfólk er látið vita um viðbætur

6. Töflur til pöntunar á samnýttum gögnum eru fyrir hendi

7. Allar deildir nota bókasafn með skipulegum hætti

1. ?egar við á nota deildir og bekkir aðstöðu og gögn bókasafns

2. Bókasafn hefur skráðan opnunartíma

3. Deildarstjórar ráðfæra sig við bókavörð um mögulega nýtingu safnsins í sínum greinum

4. Tiltekinn stjórnandi ber ábyrgð á bókasafninu og tengslum við bókavörð

5. Ferðir nemenda úr kennslu til leitar að upplýsingum á bókasafni lúta reglum

6. Ljósritun á bókasafni lýtur reglum

8. Öllum tækjum og gögnum er vel við haldið og endurnýjuð eftir þörfum (sjá áður um kennslutæki og gögn)

9. Í umhverfinu og samfélaginu er leitað fanga til kennslunnar

1. Listi er haldinn yfir tengiliði í samfélaginu

2. Boðið er upp á leggja af mörkum til skólans með:

1. fyrirlestrum eða sýningum

2. því að gefa afgangs eða umframefni

3. standa fyrir keppni

3. Tækifæir í umhverfinu eða samélaginu eru notuð með árangursríkum hætti

4. Nemendur gera athuganir í eða á nágrenninu

5. Nemendur nota:

1. söfn

2. íþróttaaðstöðu

3. kirkjur

4. almenningsgarða

5. dýra- og jurtagarða

10. Mötuneyti er fyrir hendi og rekið skv. stöðlum

1. Fjölbreytni

2. Hollusta og næringargildi

3. Hreinlæti

4. Tiltekinn stjórnandi ber ábyrgð á mötuneyti og samningum við verktaka eða þjónustuaðila

5. Reglubundið eftirlit með mötuneyti á sér stað

11. Kennslutæki og gögn eru varðveitt í öruggum geymslum

1. Reglur eru settar um hvað geymt er undir lás og slá

2. Tilteknir einstaklingar hafa lyklavöld

3. Tæki eru skráð undir framleiðslunúmerum á eignaskrá

4. Öll trúnaðarskjöl eru varðveitt í læstum skjalaskápum

5. Innheimtufé er varðveitt í peningaskápum en lagt í banka dglega ella

3. Heilbrigðis- og öryggismál

1. Reglur um heilbrigði og öryggi eru fyrir hendi

1. Í skjalasafni skólans eru varðveittar nýjustu reglur og upplýsingar um heilbrigði og öryggi innan skólans (Öryggismappa) enda hefur þeim verið dreift til allra viðkomandi áður

2. Öryggismappan er öllum aðgengileg

3. Öllum reglubundnum eftirlitsskyldum skal fullnægt þ.á.m.;

1. árlegt eftirlit með rafmagnstækjum

2. árlegt eftirlit með brunakerfi og tækjum

4. Fyrirkomulag í efnafræðistofu er skv. reglum að því er varðar:

1. varðveislu (hættulegra) efna

2. notkun efna

3. loftmengun

5. Í skólanum er öryggisfulltrúi

6. Öryggisfulltrúi fær leyfi eftir þörfum til þjálfunar og náms

7. Reglum um fjöldatakmarkanir í stofum er framfylgt

8. Brunaæfingar eru haldnar með reglubundnum hætti og skráðar í þar til gerða bók

9. Skýrslur eru gerðar um heilsufar og öryggi eftir því sem ástæða er til

10. Allt starfsfólk sýnir ábyrga afstöðu til öryggismála með tilliti til sjálfs sín og annarra.

11. Nemendur vita hvert þeir eiga að snúa sér þegar eitthvað bjátar á.

12. Einhver starfsmanna ber ábyrgð á lyfjagjöf og varðveislu lyfja

13. Settar eru reglur um öryggismál í vinnu, námi og ferðalögum utan skólans sjálfs

2. Hreinlætisaðstaða er fyrir hendi

1. Salerni eru í góðu lagi

2. Á salernum er alltaf sápa, salernispappír og handþurrkur/blásarar

3. Ruslafötur eru á öllum salernum

4. Nemendur eiga aðgang að sturtum eftir leikfimi

5. Kennarar og starfsmenn sem aðstoða vegna slysa eða veikinda nota hanska eða öndunar _______? til þess að forðast hugsanleg smit.

6. Sjúkrakassar eru til taks til þess að brugðist verði við minniháttar meiðslum.

3. Eftirlit með nemendum

1. Ath tilkynningar vegna brota

4. Öryggiseftirliti er fullnægt

1. Varðar umferð ókunnugra

5. Viðbrögð við hættuástandi eru kynnt nemendum, foreldrum og starfsfólki

1. Skriflegar reglur liggja fyrir um viðbrögð við:

1. eldi

2. rafmagnsleysi eða bilun í upphitun

3. kennslufalli í skólanum í heild af ófyrirséðum ástæðum

4. ófæru veðri

2. Öryggisreglur hanga uppi

3. Nemendur vita hvað skal gera ef brunabjalla hringir

4. Nemendur vita hvert þeir eiga að snúa sér ef þeir verða veikir

5. Foreldrar eru upplýstir skriflega um hvernig brugðist verður við slysum eða ófyriséðum atvikum í skóla og utan og hvert þeir eiga að snúa sér eftir upplýsingum

6. Reglur liggja fyrir um viðbrögð vegna veðurs og samgönguerfiðleika

7. Slysfarir eða óhöpp meðal starfsfólks eru meðhöndluð nærfærni.

6. †msar gildistölur

1. fjöldi slysa á ári

4. Gildistölur kennslukostnaðar

1. stöðugildi í kennslu og stjórnun

2. kennslustundir á viku

3. hópálag

4. deildastjórn

5. afsláttur skólameistara

6. afsláttur annarra stjórnenda

7. námsráðgjöf

8. aldursafsláttur

9. félagsstörf

10. tækja- og stofuumsjón

11. umsjón með hópum

12. heimavinnuyfirvinna

13. P-áfangar, endurtektarpróf og haustpróf

14. stundatöflugerð

15. skólastjórn og skólanenfd

16. annað

5. Gildistölur annarra starfa

1. stöðugildi

2. dagvinna

3. yfirvinna

4. annað

6. Rekstrarliðir

1. Dagvinna

2. Vaktaálag

3. Aukagreiðslur

4. Yfirvinna

5. Launatengd gjöld

6. Laun samt:

1. Ferða- og dvalarkostnaður innanlands

2. Ferða- og dvalarkostnaður erlendis

3. Fundir, námskeið, risna

4. Akstur

7. Ferðir og fundir samt:

1. Tímarit, blöð og bækur

2. Skrifstofuvörur og áhöld

3. Aðrar vörur

8. Rekstrarvörur samt:

1. Tölvu- og kerfisfræðiþjónusta

2. Önnur sérfræðiþjónusta

3. Sími og ýmis leigugjöld

4. Prentun, póstur, augl., flutningar

9. Aðkeypt þjónusta samt:

1. Húsaleiga og aðkeypt ræsting

2. Rafmagn og heitt vatn

3. Verkkaup og byggingavörur

4. Fasteignagjöld og tryggingar

10. Húsnæði samt:

1. Verkstæði og varahlutir

2. Brennsluefni og olíur

3. Tryggingar og skattar

11. Bifreiðar og vélar samt:

12. Vextir, bætur, skattar o.fl. samt:

13. Eignakaup samt:

14. Tilfærslur samt:

15. Rekstrarkostnaður alls:

16. Sértekjur samt:_

7. Innritunar og efnisgjöld

1. Upphæð

1. til nemenafélags - sundurliðað

1. Leikfélag

2. Klúbbar

3. Árshátíð o.s.frv.

2. til rekstrar

1. sundurliðun

8. Gildistölur húsnæðis

1. árlegur viðhaldskostnaður á m2

2. skráðar kvartanir vegna húsnæðis og búnaðar

3. fjöldi útlána/leigu húsnæðis

4. fjöldi óunninna viðgerða 6 mán. eftir kvörtun

5. kostnaður á nem. vegna 5 ára áætlunar um viðhald

1. og endurbætur (óunnin)

6. kostnaður vegna skemmdarverka

7. fjöldi innbrota

8. kostnaður/mat vegna þjófnaða

9. fjöldi ára síðan málað var - eftir skilgreindum einingum úti - inni

10. fjöldi lekastaða

11. fjöldi nemenda/foreldra ánaægður með húsnæði og aðstöðu í %

12. fjöldi kennara og annarra starfsmanna ánægður með húsnæði og aðstöðu í %

9. Fjármál (Til athugunar eftir að fjárhagskaflar samningsins eru frágengnir)

1. Fjármunum þeim, sem til ráðstöfunar eru, er varið eftir skilgreindri forgangsröð

2. Starfsfólk er með í ráðum og upplýst um ráðstöfun fjár

3. Sjóðir skólans og fjármál eru endurskoðuð reglulega