Forsíða

Uppfært
18.11.99


Nokkrar skólagætur

7. kafli í vinnudrögum Kvsk/AE

Til baka í efnisyfirlit listans

7. Samskipti út á við



7. Samskipti út á við

1. Tengsl við grunnskóla

1. Skólinn á samvinnu við grunnskóla á sínu svæði

1. Skipst er á námsvísum og handbókum

2. Stjórnendur og starfsmenn skólastiganna hittast á fundum

3. Stundaðar eru gagnkvæmar skólaheimsóknir

2. Námsefnistengsl eru milli skólastiganna

1. Skipst er á upplýsingum um inntak náms, námsbækur og kennsluaðferðir

3. Upplýsingar frá grunnskólagöngu berast til viðkomandi starfsmanna framhaldsskólans

1. Ekki viss um að ég skilji þetta rétt.

2. Ef ástæða er til lætur grunnskóli í té upplýsingar um:

1. einkunnir

2. sérstakar þarfir eða hæfileika

3. persóuleika - einkenni

4. samskipti - tengsl

5. skólasókn og hegðun

6. sérstakar heimilisaðstæður

4. Á ekki við

5. Grunnskólar eru upplýstir um gengi fyrri nemenda sinna

2. Tengsl við háskólastigið og sérskóla

1. Tengsl eru mynduð við viðtökuskóla og þeim haldið við.

1. Upplýsinga um innritun, próf og árangur er aflað

2. Skipst er á skoðunum um kröfur námsefni, bækur og kennsluhætti

2. Nemendur njóta ráðgjafar um framhaldsnám

1. Nemendur fá aðstoð við umsóknir um framhaldsnám

2. Nemendur fá afrit skírteina, vottorð og umsagnir á dönsku, ensku, þýsku eða frönsku auk íslensku

3. Námsefnistengsl eru milli skólastiganna

1. Skólarnir skiptast á námsvísum - kennsluskrám

3. Foreldrasamstarf

1. Foreldrum er kunnugt um markmið skólans

1. Markmiðin eru skráð í handbók skólans

2. Breytingar á handbók skólans eru tilkynntar foreldrum árlega

3. Í handbókinni er gerð grein fyrir tengslum/samskiptum skóla, heimila og innritunarsvæðis

4. Einn stjórnenda ber ábyrgð átengslum skóla, heimila og innritunarsvæðis

5. Skólahandbókin er falleg, skýr og skilmerkileg

6. Skólinn birtir menntastefnu sína og markmið

7. Öll starfsemi skólans er í samræmi við skilgreind markmið hans

8. Skólaandinn endurspeglar menntastefnuna

9. Foreldrum er kunnugt um menntastefnu skólans og viðurkenna hana

10. Tilkynningar til foreldra vísa til markmiða skólans og tengja það sem til stendur við þau.

2. Foreldrum er ráðlagt hvernig þeir geti stutt börn sín í námi

1. Foreldrum er gert kleyft að fylgjast með því sem fram fer í skólanum, t.d. með "workshops and/or factsheets".

2. Foreldrar fá upplýsingar um kennslu og námsaðferðir sem viðurkenndar eru (notaðar eru) í skólanum og deildum hans

3. Foreldrar fá glöggar upplýsingar um öll próf eða verkefnaskil sem fram fara á vegum utanaðkomandi aðila.

4. Reglur um heimavinnu eru kynntar foreldrum

5. Foreldrum er sagt hvernig þeir geti hjálpað nemandanum heima

6. Foreldrar fá tækifæri til þess að taka þátt í kennslu eða námi í stofum og utan

7. Skólinn heldur kynningarfundi "workshops" til þess að miðla stefnunni (aðferðum/kröfum) í stærðfræðikennslu, lestrarfærni og skrift.

8. Fjölrit til skýringar kennsluaðferðum eru fáanleg

9. Paired reading is encouraged

3. Foreldrar fá upplýsingar um frammistöðu barna sinna

1. Foreldrar fá vitnisburð um börn sín, skólasókn, framfarir og einkunnir í öllum greinum. ?ar með talinn vitnisburð um tengsl, ástundun, hegðun og afstöðu.

2. Skriflegum vitnisburði fylgja upplýsingar um staðla og viðmiðanir.

3. Settar eru reglur um upplýsingaskyldu við foreldra um slakan árangur nemenda.

4. Upplýsingakerfi skólans getur hvenær sem er veitt foreldrum upplýsingar um stöðu einstakra nemenda

5. Kennarar þekkja nægilega vel til nemenda sinna til að geta veitt foreldum upplýsingar um veikar hliðar þeirra og sterkar

6. Nemendur og foreldrar eru hvattir til að tjá sig um fyrirgjöf og einkunnir.

7. Aðferðir við símat eru í samræmi við getustig einstakra nemenda og foreldrum er kunnugt um þær.

4. Foreldrar fá tækifæri til þess að ræða frammistöðu barna sinna.

1. Skólinn fagnar fyrirspurnum foreldra um gengi nemenda.

2. Foreldrakvöld eru haldin og um þau gilda reglur.

3. Foreldrar fá tækifæri til þess að ræða einslega við kennara um stöðu skjólstæðinga sinna.

4. Viðeigandi ráðstafanir eru gerðar vegna foreldra sem ekki koma.

5. Fyrirspurnum frá foreldrum er fylgt eftir með viðeigandi hætti.

6. Fundir foreldra, kennara og ráðgjafa eru haldnir ef ástæða er til.

5. Skólinn tekur upp samband við foreldra einstakra nemenda sé þess þörf

1. Skólinn stofnar til og viðheldur góðu sambandi við foreldra

2. Heimili og skóli skiptast á upplýsingum með kerfisbundnum hætti.

3. Foreldrar vita af og eru hafðir með í ráðum um allar hugmyndir að sérstöku námsefni eða kennsluaðferðum

4. Foreldrar vita af og eru hafðir með í ráðum um allar hugmyndir að sérstökum prófum eða matsaðferðum

5. Foreldrar eru hafðir með í ráðum vegna hugsanlegrar greiningar aða skoðunar utan skólans.

6. Foreldrar eru hafðir með í ráðum vegna hugsanlegrar notkunar hjálpartækja í námi, svo sem sérstakra útvarps- eða sjónvarpsrása.

7. Foreldrar eru upplýstir um sérstök hjálparúrræði, svo sem akstur, heimakennslu, lyfta o.fl. vegna sjúkdóma eða slysa.

8. Foreldrar eru hvattir til að segja skólanum af sérstakri lyfjanotkun, ofnæmi o.þh.

9. Skólinn þekkir til sérstakra heimilisaðstæðna

10. Fundir með foreldrum eru ákveðnir á tímum sem báðum hentar.

11. Fundir foreldra, kennara og stofnana eru haldnir ef ástæða er til.

12. Skólinn er tilbúinn til að fara á heimili nemenda ef ástæða er til

13. Foreldrum er ráðlagt um viðeigandi náms- og kennsluaðferðir í heimanámi

14. Foreldrum barna með sérþarfir er veit sérfræðiaðstoð

15. Foreldrum eru veittar allar upplýsingar þegar sérþarfir eru skráðar

16. Skólinn leitar ráða vegna sérþarfa svo sem:

1. heyrnartækja

2. stækkunarglerja

3. sérhannaðra stóla og borða

4. salernisaðstöðu

5. aðgengis

17. Heimili og skóli hafa samráð vegna sérþarfa nemenda

18. ?arfir fyrir hjálpargögn eru greindar og hjálpargögnin notuð í samræmi við þarfir

19. Ef þörf krefur fá nemendur hjálpargögn með sér heim

20. Upplýsingamiðlun um ástand, þróun og horfur er í föstum skorðum.

21. ?eir sm málin varða fá upplýsingar

22. Trúnaðar og þagnarskyldu er gætt

23. Samskipti við foreldra og asðtandendur eru á skiljanlegu máli, lausu við sérfræðihugtök nema víst sé að þau skiljist.

6. Foreldrar eru hvattir til þess að taka þátt í skóla- starfinu/-lífinu

1. Foreldrar fá tækifæri til þess að vera með í skólastofu og utan

2. Fyrirspurnum foreldra er vel tekið í skólanum

3. Foreldrum er boðið þegar sérstök tilefni eru, t.d. tónleikar, góðgerðastarfsemi eða íþróttakeppni.

4. Foreldrar fá haldgóðar og reglulegar fréttir af skólalífinu í samtölum, á fundum og í prentuðu máli.

5. Foreldra- og eða kennarafélag styður skólann með t.d.

1. skipulagningu samkoma

2. öflun fjár til skólans

3. því að aðstoða við samkomur og skemmtanir

4. með því að vekja athygli á skólanum og tala máli hans

7. Foreldrar eru upplýstir um og - þegar það á við - spurðir álits í málefnum skólans

1. Skólinn hefur skýra stefnu og aðferðir í því að upplýsa foreldra og skólasvæðið í heild um skipulag náms við skólann

2. Ráða foreldra er leitað og þeir látnir vita að þeir geta komið breytingum til leiðar.

3. Upplýsingum um nám, kennslu, aðferðir og námsefni er komið til foreldra

4. Foreldrar fá fréttabréf frá skólanum

5. Foreldrar fá almanak skólaársins um leið og það er tilbúið

6. Foreldrum er gefið tækifæri til að tjá sig um breytingar á skólatíma

7. Foreldrar eru fræddir um nýmæli og breytingar á námsefni nemenda

8. Foreldrar eiga þess kost að sjá kennsluefni, tæki og hjálpargögn í skólanum.

9. Opnir dagar eða kvöld eru fyrir foreldra.

10. Reglur um heimavinnu eru kynntar foreldrum

11. Skólinn leitar álits foreldra á skilvirkni upplýsingamiðlunarinnar

12. Skilvirkni upplýsingamiðlunarinnar er stöðugt í endurskoðun

13. Skólanefnd vegur og metur upplýsingar og mat á skólastarfinu

8. Almennar upplýsingar um skólann liggja fyrir á þeim tungumálum sem notuð eru í skólahverfinu

9. Skólinn leitast við að taka tillit til þarfa vinnandi foreldra, þegar það á við

1. Skólinn veit hvar hægt er að ná í foreldra á vinnutíma

10. Um heimsóknir til foreldra.

4. Gildistölur ánægju/óánægju foreldra

1. hlutfall foreldra ánægðir með:

2. hvernig brugðist er við fyrirspurnum þeirra í skólanum

3. upplýsingar um námsefni

4. upplýsingar um skólareglur og aga

5. upplýsingar um heimavinnu

6. upplýsingar um skólasóknarreglur

7. upplýsingar um kennsluhætti og kennslufræði

8. upplýsingar um framfarir nemenda

9. upplýsingar um félagslíf

10. umfang heimavinnu

11. innritunaraðferðir skólans

5. Samstarf við stofnanir

1. Skólinn hefur eftir atvikum og þörfum samstarf við stofnanir í þjóðfélaginu og umhverfi sínu.

1. lögreglu

2. slökkvilið

3. heilbrigðisyfirvöld

4. félagsmálastofnanir

5. atvinnumiðlanir

6. menntastofnanir

7. kirkju

8. Tilteknir starfsmenn annast samband við tilteknar stofnanir

9. Skólinn bregst vel við frumkvæði stofnana að samstarfi og hlúir að tengslunum

6. Samstarf við samfélagið - skólsvæðið

1. Áhugahópar á svæðinu

2. Félagsstarf á skólasvæðinu

3. Afnot almennings af húsnæði

4. Tilboð um afnot af húsnæði

5. Unnið er að jákvæðri ímynd skólans á skólasvæðinu

1. Skipulagt átak er í gangi til að bæta ímynd skólans

2. Einhver stjórnenda sér um almannatengsl

3. Blöð fá fréttatilkynningar um tíðindi í skólastarfinu

4. Foreldrar hafa aðgang að ítarlegri handbók um skólastarfið

5. Skólinn fræðir umhverfi sitt um starfsemina með:

1. skýrslum

2. auglýsingatöflum

3. fréttabréfum

4. skólablaði

5. fréttatilkynningum

6. veggauglýsingum í búðum eða annars staðar

7. foreldrabréfum

8. foreldrafundum

6. Fréttaefni frá skólanum er dreift í verslanamiðstöðvum og á bókasöfnum

7. Efni sem dreift er í nafni skólans er vandað

6. Fulltrúar skólans sitja fundi samtaka á skólasvæðinu

7. Skólinn notfærir sér andlegt atgervi á svæðinu

1. gamla fólksins

2. presta

3. friðunar- og náttúruverndarsamtaka

8. Sérstök áhersla er lögð á góða umgengni við aðkomu að skólanum

9. Veggjakrot er afmáð tafarlaust

10. Kvörtunum frá nágrönnum er svarað um hæl af stjórnenendum