- 

Forsíða

Fyrstu íslensku sérkennararnir
- frá framhaldsdeild KÍ 1969

Nafn: Netfang og sími í júní 1999:
Bjarni Kristjánsson
og Elísabet
Guðmundsdóttir
Bjarni Kristjánsson
Sveitarstjóri - Eyjafjarðarsveit
Sími: 463-1335 Fax: 463-1375
Netfang: [email protected]
Heima: S: 462-6985 * 861-7620
Böðvar Guðlaugsson
og Ingibjörg
Látinn
Einar Hólm Ólafsson
og Vilborg Einarsd
[email protected] S: 566-6558 * vasi: 896-9558
Friðrik Pétursson
og Jóhanna Herdís
Sveinbjörnsdóttir
S: 554-1838
Borgarholtsbraut 20
200 Kópavogur
Hermann Einarsson [email protected] S: 481-1500
Jóhanna Kristjánsd [email protected] S: 456-7626
Njáll Bjarnason Látinn
Ragna Freyja
og GÓP
[email protected] S: 554-2462
Grenigrund 2B * 200 Kópavogur
Theodóra Hafdís
Baldvinsdóttir
[email protected] S: 00-477-1252579
Nordstien 10 * NO-6411 Molde * Norge.

>>

Í tilefni dagsins

Jóhanna Herdís:

4. júní 1999

Þrjátíu ára stríðið

Til Rögnu Freyju við förum núna
og finnum hana hér uppábúna.
Hún leiðir alla með brosi í bæinn
og býður okkur svo velkomin.
Hve unaðslegt er hér út við sæinn
og indæll bær, Kópavogurinn.

Svo koma fleiri og fá sér sæti
og fólkið allt er með glens og kæti.
Sumir verða sem ungir aftur
og ellin víkur um set í kvöld.
Ó, mætti öllum hér aukast kraftur
og æskan sitja sem fyrr við völd.

Við mættumst síðast í Mosfellsbænum
svo milt var kvöldið í aftanblænum.
Þá sólin glóði á sundi bláu
og sendi geisla um haf og land -
og enn skín sólin á sundin bláu
og sendir geisla um haf og land.

GÓP 4/6/99
hafði hugsað til
innleggs Böðvars í
Mosfellsbænum
1989 en var stutt
kominn:
Hress og kátur kominn hér
Kristjánssonur, Bjarni -
leiftri, skíni, lýsi þér
lífsins bjarti kjarni.

Á hann tón sem enn af ber -
áttundirnar hreinar -
glöð við fögnum að hér er
Ólafssonur, Einar.

Forsíða * Efst á þessa síðu