Forsíða  
Ferðatorg

Stiklulisti
Ferlalisti * GPS-torg

021203 Stikluleiðir
Skýringar (V) aftan við leiðaheiti táknar að leiðin sé að mestu eða öllu leyti á vegi og
(S) aftan við leiðaheiti táknar að leiðin sé að mestu eða öllu leyti á snjó.
(V/S) táknar að leiðin byrji og/eða endi á vegi og
(B) táknar að ýmist hafi verið ekið á vegi eða snjó.


Svæðaskipting

Leiðum og ferlum hefur verið skipt upp í svæði til að auðvelda yfirsýn og leit í safninu. Skiptingin er í grófum dráttum á þessa lund:

Austurland:
Frá Skeiðarársandi norður með Vatnajökli og Skjálfandafljóti að vegi 1, síðan sunnan vegarins og til Vopnafjarðar.

Austan Þjórsár – nyrðra svæði:
Sunnan Nýjadals, norðan Hrauneyja og Sveinstinds milli
Þjórsár og Vatnajökuls.

Austan Þjórsár – syðra svæði:
Sunnan Hrauneyja og Sveinstinds milli Þjórsár,
Vatnajökuls og Skeiðarársands.

Norðurland:
Norðan Hofsjökuls frá Langjökli í Hrútafjörð, að Skjálfandafljóti og norðan vegar 1 til Vopnafjarðar.

Vesturland:
Frá Gullfossi að Hagavatni og norður með austanverðum
Langjökli í Hrútafjörð.

Vestan Þjórsár:
Sunnan Hveravalla og Hofsjökuls milli Langjökuls og Þjórsár.

Ýmis minniháttar frávik eru í þessari skiptingu, en í megindráttum fylgir leið því svæði þar sem hún hefst og/eða þar sem meginhluti hennan liggur.
 
Austurland Austurland
>> 1. Dimmugljúfur-Vesturdalsvötn (V)
2. Fljótsdalur-Snæfell-Brúarjökull + Eyjabakkajökull (S)
3. Breiðdalsheiði-Geldingafell (S)
Hraun-
eyjar
-
Nýidalur
-
Kverkfjöll
-
Egilsstaðir
Aldamótaferðin 2000: Höf.: Ferðaklúbburinn 4x4.
1. Leggur 1: Kvíslaveituvegur-Nýidalur
2. Leggur 2: Nýidalur-Gæsavötn
3. Leggur 3: Gæsavötn-Kistufell
4. Leggur 4: Kistufell-Sigurðarskáli
5. Leggur 5: Sigurðarskáli-Hvannalindir
6. Leggur 6: Hvannalindir-Snæfellsskáli
7. Leggur 7: Snæfellsskáli-Fljótsdalsheiði
8. Varaleið l: Vestan Skjálfandafljóts að Gæsavatnaskála
9. Varaleið 2: Hvannalindir-Snæfell um Brúarjökul
10. Aukaleið: Snæfell-íshellir Eyjabakkajökli
Kverk-
fjöll
-
Brúardalir
Kverkfjöll + Brúardalir:
1. Kverkfjallaleið (V/S)
2. Kverkfjöll-Snæfell (sleðaleið, jeppafært ef ár á ís og nothæft færi)
3. Brúardalaleið (V)
Lauf-
röndin
Laufrandarleið (Réttartorfuleið): (V)
1. Skjálfandafljótsbrú (norðan Gæsavatna)-Réttartorfa
2. Réttartorfa-Svartárkot (yfir Suðurá)
Norð-
austurland
Norðausturland
>> 1. Nýidalur-Gæsavötn (V)
2. Fossaleiti-Gæsavötn um vöð (S)
3. Gæsavötn-Urðarháls-Drekaskáli (V)
4. Öskjuleið: Hrossaborg-Herðubreiðarlindir-Víti í Öskju (V/S)
Vatnajökuls-
leiðir: (S)
Vatnajökulsleiðir: (S)
>> 1. Köldukvíslarjökull-Grímsfjall
2. Brúarjökull-Grímsfjall
3. Gæsavötn-Grímsfjall (VARÚÐ! Breytingar vegna eldgosa)
4. Breiðamerkurjökull-Esjufjöll
5. Esjufjöll-Goðahnúkar
6. Jökulheimar-Svíahnúkur vestari (beina leiðin)
7. Jökulheimar-Grímsfjall (nyrðri leið um Jöklasystur að Grímsvötnum)
8. Tungnaá-Grímsfjall. Höf. Magnús Tumi Guðmundsson.
9. Eyjabakkajökull-Goðahnúkar
Austan Þjórsár
nyrðra svæði
Austan Þjórsár – nyrðra svæði
Bárðargata:

(V)

Bárðargata: (V)
1. Nýidalur-Vonarskarð
2. Vonarskarð-Sveðja
3. Styttri leið frá Sveðjukvíslum á Mókolla
4. Sveðja-Sylgjuskáli (áður Skessuskjól)
5. Sylgjuskáli-Jökulheimar
Breiðbaksleið: (V) Breiðbaksleið: (V)
1. Fjallabaksleið nyrðri (við Skuggafjallakvísl)-Lónakvísl
2. Lónakvísl-Jökulheimar
3. Breiðbaksleið-Langisjór-Sveinstindur
4. Sveinstindsleið: Breiðbaksleið-Sveinstindur-Langisjór
5. Hvanngilsleið: Sveinstindsleið-Hvanngilsá-Breiðbaksleið
6. Skælingaleið: Blautalón-Skælingar-N.Ófæra-Strangakvísl
Hágöngur: (V) Hágöngur: (V)
1. Sveðja – Köldukvíslarstífla (+/- yfirfallsvatn) – Sprengisandsvegur
Heljargjá
Gjáfjöll
Bláfjöll
Heljargjá + Gjáfjöll + Bláfjöll:
1. Heljargjá – Þröskuldur (V)
2. Austanverð Gjáfjöll (S)
3. Bláfjöll (V)
Hrauneyjar
-
Nýidalur
Hrauneyjar-Nýidalur – þéttpunktuð leið frá “100 bíla ferð” 4x4 klúbbsins:
1. Hrauneyjar-Þóristungur-krossgötur við Vatnsfellsvirkjun (V)
2. Hrauneyjar-Hrauneyjafossvirkjun-Sigölduvirkjun-vm. Fagrifoss (V)
3. Vm. Fagrifoss-Versalir (V)
4. Versalir-Kistualda (V)
5. Kistualda-Nýidalur (V)
Jökulheimar-
Skaftá-
Miklafell-
Þverá: (V)
Jökulheimar-Skaftá-Miklafell-Þverá: (V)
1. Jökulheimar-Langisjór
2. Langisjór-Skaftá-Fremri Eyrar
3. Fremri Eyrar-Miklafell-Þverá-Vegur 1 við Orustuhól
4. Miklafell-Síðujökull (á snjó og ís)
Jökulheima-
leiðir
+
Veiðivötn: (V)
 
Jökulheimaleiðir + Veiðivötn: (V)
1. Jökulheimaleið I: Vatnsfellsvirkjun-Hraunvötn
2. Jökulheimaleið II: Hraunvötn-Jökulheimar
3. Stíflubrú S-Þórisvatns-Fellsendavatn (eldri leið)
4. Eldri kafli Jökulheimaleiðar
5. Buxagígar (Buxaklauf)
6. Jökulheimar-Tungnaárjökull-Bláfjöll-Jökulheimar (hringleið á snjó)
7. Húfa (smáfell)-Langavatn-Snjóölduvatn
8. Snjóölduvatn-Litlisjór-Hraunvötn
9. Veiðivatnaskáli (Tjarnarkot)-vestan Skyggnis-Hófsvað
Sprengi-
sands-
leiðir
Sprengisandsleiðir:
(Allar skráðar með “A-Þjórsár-N” þótt 1. og 12. séu sunnan Hrauneyja)
1. Skeiðavegur-Hrauneyjar (V)
2. Sprengisandsvegur - syðri hluti (Hrauneyjar-Versalir) (V)
3. Sprengisandsvegur – nyrðri hluti (Versalir-Nýidalur) (V)
4. Kvíslaveituvegur(vm. við Versali)-Háumýrar-Nýidalur (V)
5. Þúfuvötn-Sóleyjarhöfðavað-Setrið (V/S)
6. Kistualda-Kvíslaveituvegur (V)
7. Kvíslavatn-Hreysislón (austan Hreysisskurðar) (V)
8. Háumýrar-Fjórðungsvatn um Sprengissandsveg forna (V)
9. Sprengisandsvegur forni-Nýidalur (nyrsta leiðin) (V)
10. Búðarháls-N, frá Trippavaði á Köldukvísl að Kvíslaveituvegi (V)
11. Búðarháls-S, frá brú við Hald norður eftir Búðarhálsi að leið 11 (V)
12. Landvegur frá Skarði að vm. á Sprengisandsvegi (V)
 
Veiðivötn-
Hófsvað: (V)
Veiðivötn-Hófsvað: (V)
1. Veiðivatnaskáli (Tjarnarkot)-Vatnakvísl-Hófsvað
Þórisósleið
+
Botnaleið: (V)
Þórisósleið + Botnaleið: (V)
1. Þórisós-Þröskuldur um Veiðivatnahraun
2. Kambar(N-Þóristinds)-Þveralda-Botnafjöll-Þórisósleið
Austan Þjórsár
– syðra svæði
Austan Þjórsár – syðra svæði
 
Emstrur-
Álftavatn
+
Mælifells-
sandur
+
Öldufellsleið: (V)
Emstrur-Álftavatn + Mælifellssandur
+ Öldufellsleið: (V)

1. Fljótshlíð-Hvanngil
2. Hvanngil-Laufahraun
3. Mælifellssandur
4. Emstruskálar og Hattfellsgil
5. Strútslaug, slóð að Skófluklifi, þaðan gönguleiðir
6. Öldufellsleið: Mælifellssandur-Framgil-Laufskálavarða
Fjallabaksleið
nyrðri +
Álftavatna-
krókur: (V)
Fjallabaksleið nyrðri + Álftavatnakrókur: (V)
1. Landmannalaugar-Eldgjá um Jökuldali
2. Eldgjá-Búland
3. Álftavatnakrókur
Hekluhraun Hekluhraun:
1. Keldur-Dalakofinn um Rangárbotna (V/S)
2. Fjallabaksleið syðri-Dalakofinn um Langvíuhraun (S)
3. Krakatindsleið: Vatnafj.-Breiðask.-Mundaf.háls-Krakat.-Landmannaleið (V)
4. Landmannaleið-Mundafellssandur um Rauðkembinga (V)
5. Dalakofinn-Krakatindur um Biksléttu (V)
6. Mógilshöfðaleið: Kringlan (Landmannaleið)-Dalakofinn (V)
7. Hrafntinnusker (S)
Sigalda-
Landmannaleið
+
Dyngjuleið
Sigalda-Landmannaleið + Dyngjuleið:
1. Hrauneyjar-Hrauneyjafell-Sigalda (V)
2. Hrauneyjar-Þóristungur-Sigölduvirkjun-Sigalda-vm. að Hófsvaði (V)
3. Vm. að Hófsvaði-Landmannalaugar (S)
4. Landmannaleið – vestari hluti, að Dyngjuleið (V)
5. Landmannaleið – eystri hluti, að Sigölduleið (V)
6. Dyngjuleið: Frá Landmannaleið, A-við Valagjá, N-við Dyngjur (S)
7. Ísakot-Áfangagil (S)
Þórsmerkurleið
+
Fimmvörðuháls
+
Mýrdals &
Eyjafjallajöklar
Þórsmerkurleið + Fimmvörðuháls
+ Mýrdals & Eyjafjallajöklar:

1. Sandskeið-Þórsmörk (Litla kaffistofan-göngubrú á Tungnakvísl) (V)
2. Frá Skógum að Fimmvörðuskála Útivistar (V/S)
3. Sólheimar–Mýrdalsjök.–Fimmv.háls–Eyjafjallajök.-Hamrag.heiði (V/S/V)
 
Norðurland Norðurland
Ingólfsskáli-
Hveravellir
Ingólfsskáli-Hveravellir:
1. Ingólfsskáli-Strangakvísl-Blanda-Hveravellir (S)
Ingólfsskáli-
Setrið
Ingólfsskáli-Setrið: Höf.: Birgir Már Georgsson.
1. Ingólfsskáli-Setrið um Hofsjökul og Þverfell (S)
Norðurland Norðurland:
1. Mýri í Bárðardal-Kiðagil (V)
2. Kiðagil-Nýidalur (V)
3. Sprengisandsvegur-Réttartorfa-Sprengisandsv. (vetrarleið á ís)
4. Fjórðungsvatn-Laugafell (V)
5. Eyjafjörður-Laugafell (V)
6. Laugafell-Sprengisandsvegur (Kiðagilsdrög) – nyrðri leið (V)
7. Eyjafjarðarvegur-Bergland (V/S)
8. Kaldbaksdalur-Bergland-Laugafell (S)
9. Hreysisskurðarbrú-Fjórðungakvísl-Bergvatnskvísl (V)
Norðvesturland Norðvesturland:
1. Hveravellir-Blöndudalur (V)
2. Stórisandur (Kjalvegur-Krákshraun-Grímstunguheiði) (V)
3. Vatnsdalur-Grímstunguheiði-Fljótsdrög (V/S)
Skiptabakki-
Ingólfsskáli:
Skiptabakki-Ingólfsskáli: Höf.: Þór Ægisson.
1. Skagafjörður-Skiptabakki-Ingólfsskáli (V/S)
Þingeyjar-
sýslur
Þingeyjarsýslur:
1. Fjörður (Eyjafjörður-Hvalvatnsfjörður) (V)
2. Hólasandur-Þeistareykir-Húsavík (V/S)
3. Þeistareykjabunga (V)
4. Öxarfjarðarheiði (V)
5. Búrfellsheiðarleið? – nyrsti hluti (V)
Vesturland Vesturland
Arnarvatnsheiði: Arnarvatnsheiði:
1. Skeljaháls-Úlfsvatn (V)
2. Helluvað-Arnarvatn mikla (S)
3. Hveravellir-Úlfsvatn-Þorvaldsstaðir (S)
4. Flugvöllur-Hlíðarvatn (V)
Djúpavatn-
Krýsuvík: (V)
Djúpavatn-Krýsuvík: (V)
1. Djúpavatnsleið: Krýsuvíkurvegur-Grindavíkurvegur
2. Kleifarvatn: Vatnsskarð-Krýsuvíkurkirkja
Gjábakkahraun +
Hlöðufell +
Kaldidalur:
Gjábakkahraun + Hlöðufell + Kaldidalur:
1. Gjábakkahraun-Slúnkaríki (S)
2. Hlöðufellsleið: Kjalvegur-Kaldadalsvegur + Haukadalsheiði-Geysir (V)
3. Kaldadalsleið-S: Hofmannaflöt-vm. Hlöðufellsleið (V)
4. Kaldadalsleið-N: Vm. Hlöðufellsleið-Húsafell (V)
5. Eyfirðingavegur frá Lágafelli við Sandkluptavatn að Skriðu (V)
Helgafell ofan
Kaldársels: (V)
Helgafell ofan Kaldársels: (V)
1. Kaldársel-Valahnúkar-Helgafell-Bláfjallavegur-vm. Krýsuvíkurvegi
Hengilsfjöll +
Ingólfsfjall +
Miðdalsfjall:
Hengilsfjöll + Ingólfsfjall + Miðdalsfjall:
1. Hellisheiði: Hengilsdalir, norðan vegar (V)
2. Bláfjallabak (austan Jósepsdals og skíðasvæðis) (V)
3. Dyrafjöll-Grafningur-Jórugil (V)
4. Stóri Dímon-Miðdalsfjall-austan Skriðu-Mosaskarð (V/S)
5. Gullkista á Miðdalsfjalli-Úthlíð, um Hellisskarð (V)
6. Nátthagi-Inghóll á Ingólfsfjalli (V)
Langavatn á Mýrum: (V) Langavatn á Mýrum: (V)
1. Langavatnsdalur (frá Grenjum á Mýrum í Dali)
2. Langavatnsleið frá Svignaskarði
Langjökulsleiðir: (S) Langjökulsleiðir: (S)
1. Þjófakrókur-syðri leið um Djöflasand-Hveravellir
2. Hveravellir-nyrðri leið um Djöflasand-Langjökull (nyrðri bunga)
3. Slúnkaríki-Fagrahlíð-Hveravellir
4. Hveravellir-Litla Oddnýjargil-Langjökull (nyrðri bunga)
5. Tjaldafell-Kirkjuból um Vestari-Hagafellsjökul
6. Sprungusvæði SV-Þursaborgar (varúðarlínur)
7. Þursaborgargeil (varúðarlínur)
Steingríms-
fjarðarheiði: (S)
Steingrímsfjarðarheiði: (S)
1. Þorskafjörður-Steingrímsfjarðarheiði-Drangajökull-Steingrímsfjörður
 
Vestan Þjórsár Vestan Þjórsár
Gullfoss-
Hveravellir-
Setrið: (V)
Gullfoss-Hveravellir-Setrið: (V)
1. Gullfoss-Bláfellsháls
2. Bláfellsháls-vm. að Kerlingarfjöllum
3. Vm. að Kerlingarfjöllum-Hveravellir
4. Kjalvegur-Kerlingarfjöll-Smyrilshamar
5. Smyrilshamar-Illahraun-Setrið
 
Gljúfurleita-
leið:
Gljúfurleitaleið:
1. Gljúfurleit I: Sultartangi-Gljúfurleitaskáli (Lönguhlíðarskáli) (V)
2. Gljúfurleit II: Gljúfurá-Kisa (V)
3. Gljúfurleit III: Kisa-Setrið (V)
4. Þúfuvötn-Setrið (S)
5. Skúmstungur-Sultarfit-Setrið (S)
6. Tjarnarversleið: Fjórðungssandur-Tjarnarver-Bólstaður (V)
7. Hnífárbotnaleið: Fjórðungssandur-Hnífárbotnar-vm. S-við Setrið (V)
Hvítá-Þjórsá: Hvítá-Þjórsá:
1. Tangaleið (línuvegur milli Hvítár og Þjórsár) (V)
2. Skáldabúðir-Sultarfit um Skillandsfitjar (V/S)
3. Klettsskáli + Reykholtslaug (sundlaug í Þjórsárdal) (V)
Kjalhraun +
Hagavatn:
Kjalhraun + Hagavatn:
1. Kjalvegur-Hagavatn (V)
2. Svartárbrú-Kjalhraun-Hveravellir (S)
3. Kjalfell-austan við Strýtur-Hveravellir (S)
Leppistungna-
leið +
Klakks-
leið: (V)
Leppistungnaleið + Klakksleið: (V)
1. Leppistungnaleið, nyrðri hluti að Leppistungum
2. Leppistungnaleið, syðri hluti frá Leppistungum
3. Mosalda-Klakkur
4. Klakkur-Setrið
Ýmsir
staðir
Hálendisfjöll
Sæluhús og skálar
Vegamót, víða um land
Ýmsir staðir & söluskálar
Um 170-180 leiðir + 2 varúðarlínur + 4 punktablöð: Hálendisfjöll, Skálaskrá, Vegamót & Ýmsir staðir.

 Efst á þessa síðu * Forsíða