GÓP-fréttir
forsíða




25.09.2001

Nauðsynlegir
uppfletti-listar

með
Sögukorti Máls og menningar
(ISBN-9979-3-2182-2)

Samantekt: Lind Gunnlaugsdóttir
Röðun og uppsetning: GÓP

Leiðbeining um að sækja skjalið:
HÆGRI-músaðu á vísunina og veldu SAVE-kostinn til að vista það inni á harða diskinum á þinni tölvu. Síðan skaltu opna Word-forritið, sækja skjalið og prenta það út.

Listar
Sæktu þá báða!!
Hér er listi yfir sagnirnar í stafrófsröð.

Hér er listi yfir sagnirnar í númeraröð.

Leið-
bein-
ingar

Gangi þér vel
-
og góðar
ferðir!!

Taktu skjalið inn í Word og prentaðu það út eins og hér er leiðbeint um. Þá er það komið inn á EITT A4-blað prentað beggja megin. Brjóttu það saman og skerðu af út-spássíunni og þar með kemst það fyrir fremst í sagnakverinu.

Hér er nákvæm prent-leiðbeining sem þú skalt fara eftir við útprentun beggja listanna:

Prentaðu skjalið svona:
FILE + PRINT
og svo skaltu velja PAGES
og rita röðina á síðunum: 4,1,2,3.

Síðurnar koma þversum á A4-blað. Gættu þess að prenta aðeins á eitt blað!! og þegar það er komið gegnum prentarann skaltu snúa því við (langsum) og prenta hinum megin á það. Þá færðu allar fjórar síðurnar á sama blaðið. Skerðu síðan út-spássíuna af svo að síðurnar rúmist framan við forsíðuna og undir álíminginn í sagnakverinu.

Efst á þessa síðu * Forsíða