GÓP-fréttir - forsíða
Áfangamat með nafnleynd * -

Á þessu eyðublaði þætti mér vænt um að fá mat þitt á námsáfanga þar sem þú hefur stundað námið og ég hef verið kennari. Markmið kennarans er að færni og þekking nemandans aukist. Ég vil gjarnan fá athugasemdir þínar og hugmyndir um það sem þér þykir að betur mætti fara. Hikaðu ekki við að segja frá því sem þér finnst athugavert - þótt þú haldir að ég kunni að fá smávegis áfall! Leiðbeinandi gagnrýni er hverjum manni ómetanleg. Nytsamt er einnig að vita hvað þér líkar vel - svo því verði ekki kastað burt í misskilinni endurbót á kennsluháttum!
Með kveðju - Gísli Ólafur Pétursson.

Prófaðu !! Það fer ekkert frá þér fyrr en þú músar á neðsta hnappinn til að SENDA INN
- og þú getur alltaf hætt við !

Athugaðu að aðeins þar sem stjarnan (*) er þarftu nauðsynlega að svara.

Hér er spurt um áfangann:
(*) Áfanginn heitir: og var kenndur um : árið:
Hér kemur spurning til þín:
(*) Ég - sem er að meta áfangann - er

Merktu nú við! Það ert þú sem ert að gefa einkunnir að þessu sinni!

Skrifaðu í ritrýmin til frekari skýringa. Þau rúma meira en sýnist!

(*) 1. hluti: - Um eigin frammistöðu. Hér gef ég mér einkunnir fyrir Slakt
eink
1
Skárra
eink
3
Í lagi
eink
5
Gott
eink
7
Frábært
eink
9
(*) tímasókn
(*) heimanám
(*) vinnu í tímum
(*) verkefnaskil góð
(*) Í einkunn fæ ég sennilega
(*) Áfanginn mun nýtast mér ekki vel
(*) Yfirleitt leið mér illa vel
2. hluti: - Um námsefnið slakt skárra í lagi gott frábært
Námsbókin:
Námsbókin:
Námsbókin:
Annað:
Verkefni/aukaverkefni
3. hluti: - Um starfið lítið nokkuð meðal fullt yfrið
Vinnuálag
Eftirfylgni ekki góð
Kennsluáætlun fylgt ekki alveg
Vinnufriður góður
4. hluti: - Um kennsluna slakt skárra meðal gott frábært
Agi - umsögn: góður
Skýringar kennarans góðar
Framkoma kennarans góð hlý
5. hluti: - Annað nei nokkuð meðal mjög
Jók kennarinn áhuga þinn?
Var aðstaðan viðunandi?
Mundirðu mæla með þessu námi?
Náði kennarinn markmiðum sínum?
Hverjir voru meginkostir námsáfangans?
Hverjir voru megingallar námsáfangans?
Nefndu skyld viðfangsefni sem þú vildir kynnast >
Hér er rúm fyrir aðrar athugasemdir >

Hætta við
eða
Senda inn

Athugaðu!

Stundum er maður ekki ánægður með eitthvað - en getur ekki áttað sig almennilega á hvað er að. Ef til vill hefur þessi listi opnað augu þín fyrir því sem gengur vel og öðru sem betur má fara - einnig þótt þú ekki hafir sent inn eyðublaðið. Ef svo er - og þú sækir tíma í áfanga sem ég kenni - skaltu spjalla við mig um þetta eyðublað - (það er alltaf auðvelt að hefja umræðu um eyðublað sem öllum er opið!) og þá reynum við að ná tökum á því sem máli skiptir.

Efst á þessa síðu * GÓP-fréttir forsíða *