Forsíða
MK-miðstöðin


Jóhann Ísak Pétursson

Fimmtugur 8 . maí 2001

Texti: GÓP

Írskt
þjóðlag:

Wild Rover

Hún upp er nú runnin sú ánægjustund
að erum við komin á afmælisfund
Til hamingju! Jóhann! Já, hér erum vér
á hátíðarstundu að gleðjast með þér!

-- hæ! hó! fimmtíu er´ann * * * *
þó að ótrúlegt sé!
því
árin sín ber´ann
sem ekk
i
neitt sé!

>
Nú myndabók hugans er merluð af því
sem minningar geyma og hátt ber við ský
um samstarfið, fólkið og fjölskylduna
og ferðir um íslensku verölduna.

-- Hér er ljómandi fundur, * * * *
hér er lognværan hlý!
Já! l
ífið er undur!
Nú lif
u
m við því!

>
Við heyrum úr fjallanna háleita kór
að heiðra þau Jóhann sem slóðirnar fór
og við tökum undir með hlíðum og hæð
og heiðrum þig, vinur, með neistann í æð!

-- og nú erum við hérna * * * *
og með yndi í lund
og
eigum hér saman
eina eil
í
fa stund.

>
Við syngjum þér kveðju af kærustu gerð
- svo kátum í iðu og verkefnamergð -
hún sest þér á öxl og í sinni þér blæs
að sífellt er lífið svo ferlega næs!

-- Já! og gleymdu því aldrei * * * *
að allt lífið er hnoss!
.. og gr
íptu nú frúna
og gefð'
e
nni koss!

>
Við vitum að dagur hver nokkru fram nær
sem nauðsynlegt reyndist að fresta í gær
og tilveran elskuleg þylur svo þýtt:
að það má hvern morguninn byrj´upp á nýtt!

:,: -- eftir afmælisgleði * * * *
gríptu geirinn í hönd!
- um allt eru leiðir
í ón
u
min lönd! :,:

Fertugur 8 . maí 1991
Texti: GÓP

Lag
Böðv Guðm:
Lofsöngur

Hann Jóhann er góðvinur frosta og fanna
og fer þá á skíðum er snjóarnir spanna
og jökulsins bláasta kjarna vill kanna
og kemur úr hríðinni aftur til manna
Hæ! Hó! Þar er hún Anna!
>
Við syngjum nú hér til að heiðra hann Jóhann
og höfum í minni: á Njálsgötu bjó hann
og kenndi og fór svo til fiskjar á þarann
oss förlast það eigi að þrítugur var'ann
Hæ! Hó! Heilladís bar'ann!
>
Vort samstarf er komið á annan tug ára
og allt sem þú byrjaðir tekst þér að klára!
og vaskur þú gengur til verka og ferða
og víkur ei undan ef á þarf að herða!
Hæ! Hó! Öruggrar gerðar!
>
Heiðraða fjölskylda! Hér ríkir kæti
í húsinu sjöunda við Auðarstræti!
Svo indælt er alltaf að eiga stund slíka
sem yljar upp sinnið og gerir oss ríka
Hæ! Hó! Heimafólk líka!

Efst á þessa síðu * Forsíða * MK-miðstöðin