MK-sérsveitin *
MK-miðstöðin
* Menntadeild Víghólaskóla starfaði veturinn 1972-73 undir stjórn Odds A. Sigurjónssonar. Þar hóf fyrsti fyrsti-bekkur skólans sitt menntaskólanám. MK var stofnaður með lögum vorið 1973. Skólameistari Ingólfur A. Þorkelsson. Fyrsta útskrift stúdenta var vorið 1976. Orðsending > Hvað og til hvers? * Skráningarform MK-sérsveitina skipa þeir sem stundað hafa nám við MK |
Nafn/vefsíða: | St-ár: | Net-póstfang/lýsing: (sendu mér línu ef þú vilt breyta lýsingunni!) |
Alfreð Ómar Alfreðss |
1999H | alfreda(á)simnet.is Matreiðslumeistari, GÁMES-sérfræðingur. Ráðgjöf og uppskriftir. Starfar í Perlunni 1999 |
Andrés Péturss | 1982 | andres.kristin(á)simnet.is s: 564 5513 Evrópuráðgjafi hjá Ráðgarði hf. andres(á)radgardur.is , vs: 533 1800. Áhugamál: Að gera Breiðablik að Íslandsmeisturum í knattspyrnu karla einhvern tíma á næstu öld |
Anna Hafberg | 1982
Mála |
annahaf(á)islandia.is Sunnubraut 28, 200 Kóp. Kt: 100362-3929. Vasi: 897-6621. Í MK frá 1978-82 í
máladeild.
Nám eftir MK: Hjúkrunarskóli Íslands útskrift 1986. Diploma í Business Administration frá London School of Foreign Trade 1990. Stunda söngnám við Tónlistaskóla Kópavogs (búin að vera lengi og sér ekki fyrir endann ennþá). Eftir MK hef ég starfað hjá Velti (1977-1988) Olís (1988-1989) Kaupþingi (1990-1994) þegar ég loksins hafði efni á því að vinna við hjúkrun og hef starfað á Sjúkrahúsi Reykjavíkur annahaf(á)shr.is síðan - á skurðstofum, reyndar starfa ég minnst við hjúkrun því ég er hér að tölvuvæða skurðstofurnar - engar áhyggjur - ekki aðgerðirnar sjálfar(!). Áhugamálin snúast að mestu um allt sem viðkemur söng, bæði að hlýða á hann og stunda hann sjálf. Er t.d. að syngja í Kór Kópavogskirkju sem er sérlega skemmtilegur félagsskapur ef einhver hefur áhuga að syngja með okkur er bara að hafa samband. Svo er nú alltaf gaman að ferðast bæði hér- og erlendis. |
Anna Sólveig Ingvarsd |
1989 | Kennari við Grunnskólann í Þorlákshöfn 1999. |
Ari Guðmundss | 1976 Eðl |
ari(á)sigling.is Stýrimaður 2. stig 1978. Skipatæknifræðingur frá Helsingör Teknikum BSc 1982. Deildarstjóri / Tæknilegar reglur á Siglingastofnun, Vesturvör 2 í Kóp. |
Arnór Snorras | 1980 Nátt |
arnorrsr(á)simnet.is * Í MK frá 1976 til 1980 á náttúrufræðibraut
Nám eftir MK: Skógfræðingur frá Landbúnaðarháskólanum á Ási í Noregi 1981-1986. |
Ágústa Þórólfsd | 1979 | Heimasími: 456-3831 - Píanókennari við Tónlistarskólann á Íslafirði. |
Ásdís Kristinsd | 1982 | asdisk(á)ismennt.is BA í íslensku og bókmenntum. Kennari við FVA. |
Ásgeir Friðgeirss - Vísir.is |
1978 | a.fridgeirss(á)centrum.is Veitir netmiðlinum Strik.is forstöðu. Formaður NMK 1976. |
Ásrún Matthíasd | 1976 | asrun(á)ismennt.is Kennir stærðfræði og á tölvur við MK. Deildarstjóri tölvudeildar. Umsjónarmaður innranets MK. |
Ásta María Reynisdóttir |
1982 Mála |
asta.reynisdottir(á)mrn.stjr.is * Viðarrimi 20 * 112 Reykjavík * S: 567-0744 og vasi: 699-5599 * Í MK frá 1978
til 1982 á málabraut. Nám eftir MK: BA próf frá Háskóla Íslands í ensku maí 1985. Starf eftir MK: Hef starfað lengst í Menntamálaráðuneytinu frá 1987 (með hléum þó). Er nú deildarsérfræðingur á skrifstofu menningarmála. Maki - starf: Pétur Árni Rafnsson, húsasmiður með eigin rekstur. Annað: Í dag eru það samverustundir með fjölskyldunni. Ég á 2 stelpur, 4 og 7 ára. Þessi yngri er fjölfötluð og hefur það breytt aðstæðum okkar fyrir lífstíð. Hér áður fyrr var ég í Breiðablik auðvitað, þar sem ég spriklaði í ca. 20 ár. |
Ásthildur Elva Bernharðsd |
1979 | Heima: aeb(á)centrum.is Viðskiptafræðingur frá HÍ '84 og MA í stjórnmálafræði frá HÍ '99. Framkvæmdastjóri Gæðastjórnunarfélags Íslands 1999. Sími GSFÍ: 533-5666 asthildur(á)gsfi.is |
Benedikt Guðmundss |
1981 | benni(á)aco.is Prentsmiður frá IR 1987. Sölustjóri Prentdeildar Aco. |
1977 Eðl |
Bergþór Skúlason - 5. des. 2004 | |
Birgir Guðmundss | 1992 | birgir(á)centrum.is Rekur með föður sínum Barkasuðu Guðmundar sem m.a. vinnur ryðfríar stálslöngur. |
Bjarni Pétur Friðjónsson Uppfært |
1992 Hag |
bjarni_petur(á)hotmail.com * Frognerstranda 2 * 0271 Oslo * Norge * Kt:
0112713599 * Heimasími frá Íslandi: 004793283888 * Í MK frá 1987 til 1992 á
Hagfræðibraut. Starf eftir MK: bökusendill * kokkur * barþjónn * tæknimaður sjónvarpsstöðvar * forritari * einkarekstur við forritun gagnagrunna,vefa,farsima og sjónvarp. Annað: Flug * köfun * tölvur * smíði * ferðalög. |
Bjarni Sigurðss | 1999H | bjarnichef(á)simnet.is Matreiðslumeistari. Tölvustuddar kynningar, ráðgjöf og uppskriftir. Starfar á Lækjarbrekku 1999. |
Björg Dan Róbertsd |
1979 | bjorgd(á)pharmaco.is Tannfræðingur frá Árósum '85. Fer einnig á skíðum - og prjónar. |
Björn L. Þórisson Uppfært |
1990 Málabr |
bjorn(á)austurbakki.is Hraunbrún 2 * 220 Hafnarfjörður * Hs: 565-5688 * Í MK frá 1986 - 90 á Málabraut.
Starf eftir MK: Annað: Músíkin! |
Borghildur Sigurbergsd |
1979 | bsdig(á)islandia.is Næringarráðgjafi. Starfar sjálfstætt í Domus Medica - s: 563-1062. Ætlar í fjögurra daga göngu frá Grenivík um Fjörður sumarið 1999. |
Brynjar Örn Gunnarsson 12.10.2007 |
1982 |
Brynjar(á)breidablik.is * 071162*4359 Glósalir 4 * 201 Kópavogur Hs: 421-3025 * vasi: 860-8302 Náttúrufræðibraut 1978 - 1982 Nám eftir MK: Fisktæknir frá Fiskvinnsluskólanum í Hafnarfirði 1985 Starf eftir MK: Starfað við fjölmargt í fiskvinnslu, m.a. tvö ár sem verksmiðjustjóri á Nýja Sjálandi, vinnslustjóri á frystiskipum og rak eigin fiskbúð í Kópavogi í eitt ár. Starfa núna hjá Breiðabliki og er þjónustu og markaðsstjóri Fífunnar og annast útleigu á Smáranum og Fífunni. Maki - starf: Þórunn Brynja Júlíusdóttir, Leikskólakennari á Urðarhóli |
Dagný Baldvinsd 22.05.2000 |
1990 Ferðabr |
dagnyb(á)shr.is - f: 13.06.70 * Hátún 27 (kjallari) * 105 Rvík. * Hs: 562-1306 * Vasi: 694-8606 * Í MK
1986-90 * Ferðabraut
nam_eftir_mk: B.Ed. frá Kennaraháskóla Íslands 1997, með íslensku og ensku sem valgreinar. |
Einar Torfi Finnss | 1984 | guide(á)simnet.is Nam landafræði við HÍ og Sorbonne í París. Framkvæmdastjóri ferðaskrifstofunnar Íslenskir fjallaleiðsögumenn - Vefsíða: http://www.solver.is/guide |
Eiríkur Jónss | eirikjon(á)shr.is | |
Elís Örn Hinz | 1979 | ahg(á)mmedia.is Lyfjafræðingur og kennari við HÍ 1999. |
Erla Brynjarsdóttir 12.10.2007 |
2007 |
Erla_perla(á)hotmail.com * 25.05.1987 Glósalir 4, 201 kóp * Hs: 421-3025 * vasi: 822-8867 Ferðamálabraut 2004 - 2007 Starf eftir MK: Rekstrarstjóri wok bar í Smáralind, veitingarekstur. Rekstrarstjóri Nings í Hlíðarsmára, veitingarekstur. Maki - starf: Brynjar Ingi Unnsteinsson, stúdent frá Verzlunarskóla Íslands, stundar nám við tölvunarfræði í Háskóla Íslands. Annað: Ferðalög, reiðmennska, skíðamennska, vinir, allt mögulegt bara! :D |
Erlingur Þorsteinsson 5.5.2010 Guesthouse |
1976 Eðl |
ErlingurT(á)gmail.com * Eðlisfræðibraut 1974 - 1976 221255-5859 Hvammsgerði 12 * 108 Rvík. Símar: 588-3488 og 848-9195 Nám eftir MK: Viðskiptafræði við HÍ síðan Uppeldis- og kennslufræði í KHÍ. Lauk náminu 2002. Starf eftir MK: Hef unnið að fjölmörgum nýsköpunarmálum og frumkvöðlamálum. Var formaður Landsambands Hugvitsmanna í 2 ár. Hef verið með ráðgjöf um nýsköpunarmál. Ef það vantar atvinnuuppbyggingu þá veit ég um fullt af nýjungum. Hins vegar þarf að koma með fjármögnun. Það er erfiðasti hjallinn. Hef kennt við grunn- og framhaldsskóla í samtals 15 ár og í mörg ár verið með nemendur í aukatímum og stuðningi. Maki - starf: Sr Kristín Pálsdóttir - er að ljúka náms- og starfsráðgjöf við HÍ. Við hjónin rekum gistiheimilið Guesthouse Bláklukka Annað: Grúsk, skák, bridge. listir, bookoholic, ... , ferðalög, skemmtun og fjölskyldan og vinir. |
Eyþór Rafn Gissurarson 28.10.2007 |
1982 | EyGiz(á)hotmail.com *
Málabraut 1978 - 1982 Nám eftir MK: Kennaraháskólinn, B.Ed. gráða, útskriftarár: 1989
Ritlist
Þessar þrjár bækur eru til á flestum bókasöfnum Íslands og á Bókasafni MK. Ljóðið Vorjafndægur úr Raf var notað í sjúkraprófi í samræmdu prófi í íslensku fyrir 10. bekk 2004. Ég birti mörg af ljóðum mínum í Lesbók Morgunblaðsins þegar Gísli Sigurðsson var ritstjóri hennar. Ég hef auk þess birt tvær greinar eftir mig í Lesbók Morgunblaðsins,
Undanfarin ár hef ég verið virkur meðlimur í Ritlistarhópi Kópavogs. Tónlist: Starf eftir MK: Kenndi í grunnskólum 1989-1997 og hef verið |
Fanney Long Einarsdóttir 19.07.2007 |
1994 | foaeinari(á)gmail.com
* kt: 270774-5129 Skólagerði 1 * 200 Kópavogur Í MK 1990 - 4 á Félagsfræði-braut. Nám eftir MK: Listnámsbraut (hönnun) IH 2005-2007 og í LHI 2007 - . |
Fanney Ingólfsd | 1989 | fogb(á)simnet.is Ritari á Samskiptamiðstöð heyrnarlausra í Sjómannaskólanum 1999. |
Finnur Geir Beck
Uppfært: |
1995 - Fél |
fgb(á)hi.is Í MK frá 1991-5.
Nám eftir MK: Í stjórnmálafræði við HÍ 1995 - |
Fjölnir Sæmundss | 1992 | arndisp(á)islandia.ia Stjórnmálafræðingur frá HÍ '95. Kennari við MK 1997. |
Flosi Eiríkss | 1987 | flosie(á)simnet.is Húsasmiður frá IR 1993. Formaður NMK 1987. |
Friðjón Fannar Hermannss |
1996 | ffh(á)vortex.is Formaður NMK 1995. |
G. Dögg Gunnarsd
Uppfært |
1996 - Fél |
dogg(á)planetpulse.is * Sundlaugarvegur 37 * Kt: 050676-4639. Í MK frá 1992 til 1996.
Nám eftir MK: B.ed. frá Kennaraháskóla Íslands vor 2000. Störf eftir MK: Vinnuskóli Kópavogs, '96, Félagsmiðstöðin Ekkó '97-'99, Félagsmiðstöðin Frostaskjól '99-'00, Planet Pulse, sölu- og markaðsdeild vor 2000, Planet Pulse, þolfimikennari frá hausti 2000. |
Geir Atli Zoëga
Uppfært |
1992 - Eðl |
tanngaz(á)mmedia.is * Álfatúni 9 * 200 Kópavogur. Í MK frá 1981 til 1985 í eðlisfræðideild.
Nám eftir MK: Háskóli Íslands, tannlæknadeild. Útskrifaður 1992 Starf eftir MK: Ýmis sumarstörf hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur meðan á námi stóð, síðan tannlæknir á eigin stofu eftir að námi lauk. Er með tannlæknastofu á Háteigsvegi 1 í Reykjavík Maki: Halla Ósk Halldórsdóttir, stúdent frá MK 1985, Hjúkrunarfæðingur og ljósmóðir. Annað: Hjólreiðar, fjallgöngur, óbyggðaferðir og jeppamennska. |
Glóey Finnsd | 1989 | gloey(á)rhi.hi.is Landvörður - er á Þingvöllum í maí 1999 en verður að Fjallabaki sumarið 1999. Lögfræðinemi við HÍ. |
Grétar Þór Eyþórss | 1979 Mála |
gretar(á)unak.is * kt: 290959-7999 * Lerkilundur 15 * 600 Akureyri * hs: 4613-877 * vasi: 892-0561 * Í MK
frá 1975 til 1979 í Máladeild
Nám eftir MK: Múraraiðn - Sveinspróf 1984 - Iðnskólinn í Hafnarfirði * BA-próf í stjórnmálafræði HÍ 1989 * Ph. lic. próf í stjórnmálafræði - University of Göteborg 1992 * Doktorspróf í stjórnmálafræði frá University of Göteborg 1999. Starf eftir MK: - Störf við múrverk 1979 - 1985. Maki/starf: Lára Ósk Garðarsdóttir Annað: Ég hef ekki búið í Kópavoginum síðan 1700 & súrkál og er hættur að rata þar!!!! Þetta veldur mér tilvistarkreppu. Áfram Breiðablik! |
Grétar Már Steindórss |
1989 | isbygg(á)islandia.is Hagfræðingur á fyrirtækjasviði Búnaðarbankans 1999. S: 863-0351 |
Guðjón Heiðar Haukss |
1989 | gudjon(á)this.is Kvikmyndagerðarmaður. Rekur Arctic Eye ehf - s: 897-5343 Vefsíða: http://this.is/stardust |
Hafsteinn Karlss | 1976 | hsteinn(á)ismennt.is Formaður NMK 1975. |
Halldór Bárðars | 1986 | dorib(á)mmedia.is Rekur Hellu- og varmalagnir ehf ásamt Ellerti félaga sínum: Öll almenn lóðastandsetning, jarðvegsskipti, drenlagnir o.fl. Sími Halldórs er 893-2550 |
Halldór Björnsson
(Uppfært |
2001 Eðl |
halldorb01(á)ru.is Hverafold 120 * 112 Reykjavík * kt: 3003815539 * Símar: 5873439 * 6908685 * Í MK frá:
1996 til 2001 á eðlisfræðibraut
Nám eftir MK: Hóf nám í Háskólanum í Reykjavík 2001, ólokið. Annað: Og óska öllum alls hins besta, og vona að sérsveit-MK verði kynnt þeim sem eru að útskrifast úr MK og þeim sem þegar hafa verið útskrifaðir. |
Hans Konrad Kristjánss |
1979 | konrad(á)if.is Rafmagnsverkfræðingur á fjarskiptasviði. Rekur Konrad Engineering * Distribution & Consulting * Borgarholtsbraut 1 * 200 Kóp. * S: 554-1612 og 896-1612 * Fax: 564-3438 (Skráð 060499) |
Harpa Dís Birgisdóttir |
1990 Nátt |
harpa.dis(á)simnet.is * kt: 0106705519 * Laugalind 10 * 200 Kópavogur * hs: 554-3631 * vasi: 895-5511 * Í
MK frá 1986 til 1990 á náttúrufræðibraut. Nám eftir MK: Röntgentækni B.Sc. frá Tækniskóla Íslands 1993 Starf eftir MK: Kennsluröntgentæknir á röntgendeild Borgarspítalans (þáverandi) til 1997. Yfirröntgentæknir á röntgendeild Sjúkrahúss Akraness. Maki - starf: Ásmundur E. Þorkelsson, M.Sc. Matvælafræðingur hjá Hollustuvernd ríkisins |
Hálfdan Karlsson |
1979 - Eðl |
halfdan(á)if.is Lækjarberg 5, 220 Hafnarfjörður. 565-4278 / 698-2500 /
Maki: Ellen Tyler (innanhússarkítekt) Börn: Mikael Arnar (1993) og Hildur Elísabet (1998). Framhaldsmenntun: BA í viðskiptafræði/hagfræði (1982) frá Lewis & Clark College í Oregon, USA og síðar MBA (1988) frá University of Oregon í alþjóðaviðskiptum og markaðsfræðum frá Bandaríkjunum. Starfað við upplýsingatæknigeirann (hugbúnað og vélbúnað) frá 1983 hér á landi, á Bretlandseyjum og í Bandaríkjunum - lengst af sem framkvæmdastjóri Íslenskrar forritaþróunar hf. við framleiðslu og sölu á viðskiptahugbúnaði. Starfa nú sjálfstætt sem fjárfestir; sit auk þess í stjórnum nokkurra fyrirtækja. Starfsheiti er sennilega "fagfjárfestir". Áhugamál: Golf, skíði og að ferðast innanlands - hef ferðast víða en fátt jafnast á við okkar eigin "bakgarð". Ætla í Kerlingafjöll og stefni á Gæsavatnaleið í sumar - 1999. Bestu kveðjur, Hálfdan |
Hákon Jónss | (2002) | hakonJ(á)simnet.is Sér um vefsíðu Mývatns-ferða. Myvatn Tours |
Heiðbjört Gylfad | 1989 | ksi(á)simnet.is Leikskólakennari. Rekur líkamsræktarstöðina Aerobic Sport. S: 588-9400 |
Helga Sigurjónsd | 1979 | helgasi(á)rvk.is Sálarfræði HÍ '93. Starfar hjá Félagsþjónustunni í Rvík, Álfabakka 12. (1999) |
Helgi Páll Einarss | (2004) | pumpi(á)ismennt.is Hóf nám 1999 á félagsfræðibraut. |
Hjalti Már Þóriss | 1994 | hjaltith(á)hotmail.com Læknanemi við HÍ 1999. Formaður NMK 1993. |
Hjörleifur Finnss | 1989 | Heimspeki frá HÍ '95. Fjalla-leiðsögumaður > Íslenskir fjallaleiðsögumenn s: 897-9996 guide(á)simnet.is |
Hólmfríður Einarsd | 1979 | hofi(á)mmedia.is Líffræðingur - starfar hjá ÍSTEKA 1999. |
Hólmfríður Edda Guðmundsd |
1979 | frida(á)asi.is BA í frönsku og íslensku ásamt uppeldisfræðum. Starfar hjá MFA 1999. |
Ingibjörg Friðbertsd | 1979 | (ingifri(á)centrum.is << rangt) Hjúkrunarfræðingur við SHR í Fossvogi - deild A3. |
Ingibjörg Hinriksdóttir
Uppfært |
1983 |
ingibjhin(á)simnet.is * Vefur:
www.ingibjorg.net Kt: 0312635659 * Efstahjalla 11 * 200 Kópavogur *
Símar: 5540489 og 8229918. Í MK frá 1979 til 1983 á Náttúrufræðibraut. Sjá >>
Útskriftarárgangurinn frá
1983 - bloggsíða Ingibjargar!! |
Ingvar Blængss | 1976 | vik(á)simnet.is Tæknifræðingur 1983. 30-tonna skipstjóri 1992. Á bókstafinn I í Verkfræðistofunni VIK Laugav. 164 2.h. Byggingar, burðarvirki og lagnir. |
Jóhann Grétarss | 1981 | joig(á)hugur.is Hefur rekið eigið tölvufyrirtæki frá 1983. Sameinaðist Hug hf í janúar 1996. Verkefnis- og þjónustustjóri Concorde-deildar Hugar hf. |
Jóhannes Birgir Jenss | 1995 | johannes(á)hugvit.is Vefmeistari hjá Hugvit hf |
Jón Einarsson - 5. des. 2004. | ||
Jón Ásgeir Einarsson
Uppfært 12. maí
|
1979 Eðl |
je(á)miracle.is 0903595099 -
Baldursgötu 16 í Reykjavík - s: 564-3303.
Nám eftir MK: Eitthvert smáræði í Tölvunarfræði HÍ
(að ég skuli nefna þetta) en síðan allskyns möguleg og ómöguleg námskeið tengd hugbúnaðargerð,
uppbyggingu og rekstir gagnagrunna. Störf eftir MK: Gjaldkeri hjá Landsbanka Íslands, kerfisfræðingur hjá Landsbanka Íslands, kerfisfræðingur og gagnagrunnsstjóri hjá SÍS, verkefnisstjóri hjá Tölvuþjónustunni í Reykjavík, verkefnis- og gagnagrunnsstjóri hjá Flugleiðum, verktaki í hugbúnaðargerð með samstarf við TíR. Gagnagrunnsstjóri hjá Hug. Starfaði hjá Teymi hf - Oracle á Íslandi í þjónustudeild. Hef lokið svokallaðri OCP-gráðu, þ.e. Oracle Certified Professional. Starfa nú hjá Miracle ehf. Annað: Innsent 12. maí 2004 |
Jósep Valur Guðlaugss |
1998 | josep(á)hi.is Í tölvunarfræði við HÍ. Ýmislegt áhugavert |
Kári Gunnarss | 1995-9 Eðl |
teloft(á)yahoo.com Hönnunarbraut Iðnsk. Hf. 99-00. Stefnir á arkitektinn. |
Kolbrún Rakel Helgad |
1999V | krabbinn(á)hotmail.com Núverandi vinna er bílstjóri hjá Kynnisferðum (Fly-bus) og stefnan tekin á háskólann í haust (1999) á stærðfræði. Kemur samt í ljós síðar. |
Kristjana Kristjánsd | 1979 | garri(á)centrum.is Klæðskeri. Starfar í versluninni Cosmos í Kringlunni. |
Kristján Reynir Kristjánsson |
1992 Fél |
Reynir(á)hotmail.com * Hämeenkatu 24 a5 * 15110 Lahti * Finland * Vassasími: +358407278956 * Í MK frá
1988 til 1992 á félagsfræðibraut. Nám eftir MK: B-ed frá Kennó 97 med smíðar sem aðalvalgrein. Er í gullsmíðanámi við LAHTI INSTITUTE OF DESIGN, klára 2002. Störf eftir MK: Ýmis! |
Lilja Þorsteinsdóttir | 1980 Nátt |
liljath(á)isl.is * Arnartangi 45 * 270 Mosfellsbær * Í MK frá 1976 - 1980 á náttúrufræðibraut
Nám eftir MK: Hjúkrunarfræði Bsc 1984 |
Magnús Örn Hákonarson Uppf. |
1991 Fél |
magnuhak(á)islandia.is
* Melgerði 39 * 200 Kóp. * Í MK frá 1986 - 1991 á félagsfræðabraut.
Nám eftir MK: Sálfræði BA í HÍ 1996 Annað: Ferðamennska og björgunarsveitarstörf. |
María Gómez | (2001) | melkorka(á)hotmail.com Ferðabraut. Ætlar til ömmu á Spáni í sumar 1999. |
Óttar Ólafsson Uppf. 24.10.07 |
1976 Nátt |
Vefurinn er hér >>
http://www.bhs.is/ottar
<< og segir allt!! - Ég hef verið að fikta við að taka QTVR myndir og
setja á heimasíðuna mína. Netfangið er >> ottar(á)bhs.is |
Páll Ævar Pálsson - kt: 020760-222 |
1980 Nátt |
pall-gudrun(á)isholf.is Skógarhæð 5 * 210 Garðabær * hs: 565 9490 * vasi: 892 3545 Í MK frá 1976 - 1980 á náttúrufræðibraut Nam eftir MK: Tannlækningar, HÍ Starf eftir MK: Tannlæknir, Tannlæknastofan er staðsett í Hamraborg 5 Kópavogi. S: 564 2660 Stundakennari við tannlæknadeild HÍ. Maki starf: Guðrún Tómasdóttir, Stúdent frá eðlisfræðibraut MK, Geislafræðingur Áhugamál: Ferðalög að sumri sem vetri, göngu- og jeppaferðir. Ljósmyndun. |
Pétur Örn Gunnarsson |
1991 Nátt |
peturorn(á)binet.is * Kt: 011070-3969 * Í MK frá 1986 til 1991 á náttúrufræðibraut Nám eftir MK: Sjúkraþjálfun við HÍ. BSc í sjúkraþjálfun 1997 Starf eftir MK: Slökkvilið Reykjavíkur Sjúkraþjálfari og einn eigenda Sjúkraþjálfunar Péturs sem er til húsa að Fellsmúla 24 108 Rvík. Sími 553-0070 * Fax 553-0065 * Netfang: sjp(á)simnet.is |
Ragna Gústafsd | 1979 | Heima: ingvarss(á)itn.is Hjúkrunarfræðingur BS frá HÍ '99. SHR í Fossvogi: ragnagu(á)shr.is Stundar líka gönguferðir og hefur áhuga á hundarækt. |
Sigrún K. Magnúsd | 1976 | skm(á)ismennt.is Kennslustjóri Hótel- og veitingaskólans í MK til vorsins 1999. |
Sighvatur Óttarr Elefsen Uppf. |
1979 Eðl |
sighvatur(á)vgk.is *
Vasasími: 893-3946 Kt: 110160-2599 * Í MK frá 1975 til 1979 á eðlisfræðibraut. Nám eftir MK: Vélaverkfræðingur frá HÍ 1983 Civil ingeniør frá DTH í Kaupmannahöfn 1985 Starf eftir MK: Verkfræðingur hjá Verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns hf 1985-1990. Rekstrarstjóri vélaverkstæðis SR-mjöl hf 1990-1998. Yfirverkfræðingur SR-mjöl hf 1999-2000. Verkfræðingur hjá Verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns hf frá 2001. Maki/starf: Guðrún Hjartardóttir, fjölmiðlafræðingur. Fræðslumiðstöð Reykjavíkur |
Sigurður Jónsson Skráð 13.05.04 |
1981 Mál |
siggi(á)hugur.is *
Borgarholtsbraut 15 * 200 Kóp * Kt: 020161-3539 Hs: 554-2646 * vs: 820-3026 * Í MK frá 1977 til 1981. Nám eftir MK: City College of New York |
Sigurður Valur Sverriss |
1979 | svs(á)islandia.is Heildsali - tryggingasali - s: 568-3920 |
Skúli Pálsson | 1980 Málad |
skuli.palsson(á)isbank.is * Kársnesbraut 90 * 200 Kópavogur * 564-2831 * Í MK frá 1976 til 1980 í máladeild Nám eftir MK: BA í heimspeki og íslensku frá Háskóla Íslands 1984. MA í heimspeki frá háskólanum í Munchen 1990. Kennslufræði til kennsluréttinda 1995. Starf eftir mk: Hef kennt í grunnskóla og framhaldsskóla, þýtt nokkrar bækur og rekið eigið útgáfufyrirtæki. Núna þjónustufulltrúi í Íslandsbanka. Maki - starf: Rán Jónsdóttir, rafmagnsverkfræðingur hjá Landsvirkjun. Annað: Tveir strákar, Magnús og Snorri. |
Stefán Sigurvaldason | 1979 | stefansi(á)rhi.hi.is Í guðfræðinámi við HÍ 1999. |
Steingrímur Davíðss | 1979 | steingr(á)islandia.is Læknir/húðsjúkdómar.
Starfar á Landspítala og rekur stofu á Húðlæknastöðinni, Smáratorgi 1. S: 520-4444 |
Steinunn Gunnlaugsd | 1979 | Hjúkrunarfræðingur á BUGL - Barna- og unglingageðdeild Landspítalans - við Dalbraut í Rvík. |
Sturla Frostason - 5. des. 2004 | ||
Tryggvi Felixson | 1976 | tryggvi.felixson(á)fjr.stjr.is Formaður NMK 1974. |
Valgarður Guðjónss | 1979 Eðl |
valgardur(á)kuggur.is Kerfisfræðingur, framkvæmdastjóri hugbúnaðarhússins Kuggs. |
Vilmar Péturss | 1980 | vilmar(á)midas.is Verkefnisstjóri á Midas-netinu. Formaður NMK 1978. |
Þorbera Fjölnisd
Uppfært: |
1982 Mál |
karlss(á)vortex.is Kt: 200162-3589. Hamraborg 14, 200 Kóp. S: 554-1007 og 694-8884. Í MK frá 1978-82. Nám eftir MK: BA í dönsku frá HÍ 1990. BA í sálarfræði frá HÍ 1996. Starf eftir MK: Vann hjá Tryggingastofnun Ríkisins til 1991. Hef frá 1993 starfað með manni mínum að rekstri skóvinnustofunnar Skóarinn að Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði, s. 565 1722. Auk þess hef eg fætt í þennan heim þrjú börn, fædd 1991, 1994 og 1998 og hefur djúgur hluti orku minnar og tíma farið í að sinna þessum elskum. Maki: Karl Sesar Karlss, skósmiður. Er Skóarinn í Hafnarfirði. Annað: Hef alltaf haft yndi af fallegri tónlist og ekki er síðra að taka þátt í flutningi hennar í eigin persónu. Til að fá útrás syng ég með Kór Kópavogkirkju. Gríp svo að sjálfsögðu svona af og til í prjóna og flengist um sveitir á góðum sumardögum. |
Þorgeir Ólafsson | 1977 Nátt |
amgthol(á)li.is * Kt:180256-3859 * Unnarbraut 5 * 170 Seltjarnarnes * Hs: 5513-774 * Vasi: 8630-774 * Í MK
frá 1974-77 Nám eftir MK: Stockholms Universitet * Fil.cand 1985 * Listfræði Starf eftir MK: Dagskrárgerð og stjórnunarstörf hjá RÚV, deildarstjóri í Listasafni Íslands og núna deildarsérfr. í menntamálaráðuneytinu, lista- og safnadeild Maki: Anna Margrét Guðjónsdóttir, landfræðingur, verkefnisstjóri hjá Reykjavíkurborg Annað: Nýorðinn eigandi fullvaxins jeppa: Mercedes Benz GD 350 og fjallaferðir framundan! |
Forsíða * Efst á þessa síðu * Orðsending til liðsmanna MK-sérsveitarinnar * MK-miðstöðin