GÓP-fréttir forsíða * Vaðatal * Ferðatorg * Ferðaskrá Heklugos jan - feb 2000 Í lok janúar 2002 fór Hekla að gjósa. Næsti laugardagur var í byrjun febrúar. Þá fórum við austur á vettvanginn til að skoða, taka á myndband og ljósmyndir. Pétur Örn tók þessar ljósmyndir. Það brá til frásagnarverðra tíðinda þegar leið á daginn og snjókoma og skafrenningur efldust til svo mikilla muna að um nóttina og langt fram á næsta dag var Þrengslavegurinn fullur af föstum bílum. Það var einmitt í þeirri hreyfingarlausu röð sem Þorri var orðinn svo bensínlítill að hann skellti sér út í snjóinn og hraunið og ók í bæinn. Já - alveg rétt - til að ná sér í bensín!
|