Greiningarviðmið
Leiðbeiningar landlæknis
til greiningaraðila Hér fyrir neðan eru viðmið Greining athyglisbrests með ofvirkni byggist á nákvæmri sjúkrasögu en hegðunarmatskvarðar og taugasálfræðileg próf gegna einnig mikilvægu hlutverki. Til þess að teljast einkenni um AMO þurfa þau að koma fram í mun ríkari mæli hjá viðkomandi einstaklingi heldur en hjá flestum öðrum með sambærilegan greindaraldur. Hér fylgja greiningarviðmiðin DSM-IV (DSM-IV: ADHD Combined Type frá 1994 sem samsvarar AMO - greiningu eftir ICD-10 frá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni WHO) frá bandarísku geðlæknasamtökunum APA. Lögð er áhersla á að áreiðanlegar upplýsingar komi fram um að hamlandi einkenni séu til staðar við að minnsta kosti tvennar aðstæður, t.d. bæði heima og í skóla, og einkenni hafi komið fram fyrir 7 ára aldur. |
|
Athyglis- brestur |
|
Hreyfi- ofvirkni |
|
Hvatvísi |
|
Ath! |
Nákvæmni er
nauðsynleg Spurningalistar (hegðunarmatskvarðar) sem kennarar og foreldrar eru beðnir að fylla út eru ásamt öðru lagðir til grundvallar greiningunni AMO. Það skiptir því miklu máli að þeir séu réttilega útfylltir af samviskusemi og nákvæmni. |
Til baka >> | Forsíða * Ofvirknivefur * Ofvirknibók |