Forsíða * Reiknitorg Vefskólans *
*

Hér er dæmabanki til að svala reikniþörfum og reiknifíkn

Jöfnur með einni óþekktri stærð

Jöfnulausnarvélin er alltaf þessi:

  • Eyða svigum
  • Eyða brotum
  • Raða
  • Draga saman
  • Deila

Byrjaðu á að sækja hér (hægri-músa og velja save-kostinn):
Jöfnulausnarvélina og fara vel í gegnum leiðbeiningarnar!!

Ýmis jöfnudæmi

Deiling
Óþekkta stærðin er x og hún er fundin með deilingu - svona:

Dæmi 1:

Dæmi 2:

1. dæmi: 2x = 8
2. dæmi: 3x = -18
3. dæmi: 4x = 28
4. dæmi: 14x = 7
5. dæmi: 2,5x = 7,5
6. dæmi: -1x = 33
7. dæmi: -x = 14
8. dæmi: -12x = - 60
9. dæmi: -2x = 8
10. dæmi: 3x = 1/2
Draga saman * Deila
Fyrst þarf að draga liðina saman - síðan ...
11. dæmi: 15x - 13x = 5 + 3
12. dæmi: -14x + x + 9x = 23 - 5
13. dæmi: x + 3x - 12x + 5x = 5 + 23
Raða * Draga saman * Deila
Fyrst þarf að raða liðum framan og aftan við jafnaðarmerkið - síðan ...
14. dæmi: 15x + 34 = 13x + 42
15. dæmi: x - 51 = 12x -32 - 3x -1 - 5x
16. dæmi: 13 - 7x = 41 - 11x
Eyða brotum * Raða * Draga saman * Deila
Fyrst þarf að eyða brotunum - síðan ...
brotum er eytt með því að margfalda ALLA liði með samnefnara
17. dæmi: 7x/4 - 3 = 5 - x/4
18. dæmi: (3x + 17)/4 = (5x +33)/12
19. dæmi: (x - 5)/(x + 3) = 1/5
Eyða svigum * Eyða brotum * Raða * Draga saman * Deila
Fyrst þarf að eyða svigum - síðan ...
20. dæmi: 5(x + 2) - 3(x + 1)= 15
21. dæmi: 2(1 - x) + 7 = 2(18 - 3x) + 1
22. dæmi: 3(x - 10) = 5x - 3(2x + 2) + 4
Blönduð jöfnudæmi
Mundu!! Þessi vinnuröð hæfir ÖLLUM jöfnum:
Eyða svigum * Eyða brotum * Raða * Draga saman * Deila
31. dæmi: 3x - 7 = 8 - 2x
32. dæmi: 2(x - 2) = 1 - x
33. dæmi: 4x - 3 = 8x - 5
34. dæmi: x/4 - 3/2 = 7/12 - x
35. dæmi: 3x/2 - 4 = 9/2 - 4x/3
36. dæmi: 2/5 . x - 8 = 3(3-x)
37. dæmi: 2,85x = 9,26
38. dæmi: 2x + 3/2 = (4x + 7)/3
39. dæmi: (3x +2)/4 = 2(x-1)
40. dæmi: 2/x + 4/3 = 2
41. dæmi: 3(x - 2) - 1/2(4x - 7) = 2x - 1/2
42. dæmi: 3(x-2) = 1 - 2(3 - x/2)
43. dæmi: 0,1x - 16,25 = (x - 6,5)/0,25
44. dæmi: (x + 3)/5 - (x - 1)/2 = (x+2)/10
45. dæmi: 2(x+1) - 3/4(x - 3) = - 1/3(3x+3)
46. dæmi: 2(x-3) - 4(1/2 - 2x) = 2 - 5x
47. dæmi: 1,2x - 14,3 = 5,4 + 0,8x
48. dæmi: x + 3/2 - (2x-4)/3 = (6-3x)/3
49. dæmi: 0,2x - 4,5 = (3,4 - x)/0,4
50. dæmi: 10 - 6(2x+4) = 8 - x
51. dæmi: 1/2(1 - x/5) = 3x - 1/2(x - 2) + 1/5(2x - 1)
52. dæmi: 4(x - 1/4) - 6(x - 1/2) = 3(1 - x/3)
53. dæmi: 3(x+2)2 - (2x-1)2 = (x+5)(5-x) - 2(7+8x)
54. dæmi: 3(1 - 5/6 . x) + 2x = 1/4 + 2(3/4 . x - 1/2)
55. dæmi: 1/2(x-3) + 2(x-7) = 3(1/2 . x - 1) + x/2
56. dæmi: 5 - 3(2-x) - 4x = 0
57. dæmi: -0,885x + 7,42 = 3,82 + 5,315x
58. dæmi: 4,6x + 2,3 = - 1,4x
59. dæmi: 1/2(1/2 . x - 1) - 1/2(x-2) = 1 - x/2
60. dæmi: x/6 - 1/3(1/2 - x) = 1/3(2x+1) - 1/6 - x/3

Efst á þessa síðu * Forsíða *