GÓP-fréttir Forsíða |
Til baka í leiðarvísinn
* Vefskólinn
Markmiðsskilgreiningar | |
A: Tölur, reikniaðgerðir, reiknikunnátta og mat: | ||
Skilgreiningar
Hvað þarf að þekkja? |
Kunna utan að
Hvað þarf að kunna utan að? |
Reikniaðgerðir
Hvað þarf að kunna að reikna? |
Skilgreiningar
Hverjir eru í |
Gestirnir
Aðilar þessa A-hluta stærðfræðinnar eru hér með boðnir í partí. Þeir eru þessir - en sjálfsagt þurfum við að bjóða fleirum þegar nánar er að gáð. Þú þarft að þekkja þessa gesti með nafni. Ef þú sérð að einhvern vantar - þá sendu mér línu og segðu mér frá: Náttúrlegar tölur, heilar tölur, ræðar tölur, stærri en, minni en, jafnstór og, merkin = og + og - og . og : , samlagning, margföldun frádráttur og deiling, summa, mismunur, margfeldi, deild, kvóti, afgangur, stærð talna, röðun talna, rætur, ferningsrætur, kvaðratrætur, ferningstölur, kvaðrattölur, veldi, tugveldaritháttur, frumtölur = prímtölur, námundun, tugabrot, aukastafur, kommusæti, almennt brot, teljari brots, nefnari brots, lenging brots, stytting brots, óeiginlegt brot, blandin tala, samnefnari brota, brotabrot, samlagningarandhverfa, margföldunarandhverfa, svigi, röð aðgerða. | |
Að kunna utan að Hvað er það og ef þú kannt |
Utan að
| |
Reikniaðgerðir | Kunna að reikna
Þú þarft að kunna að beita þeim reikniaðferðum sem upp voru taldar að ofan. Æfðu þig að beita þeim þangað til að þú finnur að þú kannt það og hefur góða æfingu í því! Æfðu þig með því að nota Stærðfræðivefinn. Þegar þú hefur lokið því sem þar er að finna - sem er margt og nytsamt! - geturðu tekið til við dæmin sem þú finnur í dæmabankanum. |