Forsíða

Logaritmareglur

þar sem 0 < s og 0 < t

1 ln(st) = ln(s) + ln(t) 

Vitað er að 
(1) st = s .
og þar sem einnig er vitað að a = elna er ljóst að (1) má skrifa svona: 
(2) eln(st) = eln(s) . eln(t)    
Um veldi gildir sú regla að ap . aq = ap+q svo að (2) má skrifa svona:
(3) eln(st) = eln(s)+ln(t) og þar sem jafnt er beggja megin hljóta þessir veldisvísar að vera jafnstórir svo að skrifa má:

ln(st) = ln(s) + ln(t)

2 ln(s2) = ln(ss) = ln(s) + ln(s) = 2 ln(s)
3 ln(1/t) = ln (t-1) = -1 . ln(t) = - ln(t)
4 ln(s/t) = ln(s . 1/t) = ln(s . t-1) = ln(s) + ln(t-1) = ln(s) - ln(t)    
 

Efst á þessa síðu * Forsíða