Forsíða

P2B-Dæmin á íslensku

Dæmasafn á bls. 20: Dæmi 27, 29, 30, 31, 33, 36-38, 41

21. - 24.
dæmi:
a) Teiknaðu graf fallsins. 
b) Reiknaðu formengi fallsins.
c) Reiknaðu varpmengi fallsins.
25. dæmi Lóðrétta línuprófið er þannig: Ef sérhver lóðrétt lína í xy-planinu sker tiltekið graf mest einu sinni þá er grafið graf falls. Útskýrðu hvers vegna þetta er rétt.
26. dæmi: Til þess að graf sé samhverft um x-ásinn þarf - fyrir hvern punkt (x,y) sem er á grafinu - líka að vera á grafinu punkturinn (x,-y). Útskýrðu hvers vegna graf sem er samhverft um x-ásinn getur ekki verið graf falls - nema þá fallsins y = 0. 
27. - 28.
dæmi:
Skrifaðu það fall sem grafið sýnir.
29. dæmi: Notaðu jöfnu fallsins til að þekkja grafið.
30. dæmi: Myndin sýnir graf fallsins f(x) = -x2 sem hliðrað hefur verið í fjögur ný stæði. Skrifaðu jöfnu hvers stæðis.
31. - 36.
dæmi:
Tiltekið er fall. Skrifaðu jöfnu þess falls sem hefur alveg eins graf - en hefur verið hliðrað eins og segir í dæminu.
37. - 38.
dæmi:
Reiknaðu stæðuna - 
t.d. 37. dæmi a): 
Þegar f(x) = x + 5 og g(x) = x2 - 3 reiknum við: 
f(g(0)) = f(02 - 3) = f(-3) = (-3) + 5 = 2.

Efst á þessa síðu * Forsíða