Forsíða

2.5-Leiðbeiningar og lausnir (01.12.2001)

Dæmasafn á bls. 184:
Dæmi: 1 - 5

1. - 6.
dæmi:
Notaðu keðjuregluna til að reikna afleiðuna.
2. dæmi: y = 2u3 þar sem u = 8x - 1
Afleiðan reiknast þannig:
y' = 6 u2 * u'

u' = 8

u og u' er nú sett inn og þá fæst:
y' = 6(8x - 1)2 * 8 = 48(8x-1)2.

7. - 12.
dæmi:
Skrifaðu fallið eins og gert er í dæmunum 1.-5. hér að framan og reiknaðu svo afleiðuna með keðjureglunni.
8. dæmi: y = (1 - x/7)-7

Hér er ytra fallið f(u) = u -7 og innra fallið er u = 1 - x/7 og u' = -1/7 og þá reiknast afleiðan:

y' = -7 u -8 * u' og innsett fæst niðurstaðan:
y' = -7(1 - x/7)-8 * (-1/7) = (1 - x/7)-8

13. - 26.
dæmi:
Reiknaðu afleiðuna.
27. - 32.
dæmi:
Reiknaðu afleiðuna.

Efst á þessa síðu * Forsíða