Bls. |
Námsmarkmið
áfangans STÆ-3003 Kennslubók: Thomas' CALCULUS - ISBN 0-201-44141-1 Preliminaries 1: Beinar línurYfirlit yfir þau atriði sem ætlast er til að nemendur hafi á valdi sínu þegar þeir ljúka námi í þessum kafla. Athugaðu að sleppt er þeim atriðum í lok kaflans þar sem gert er ráð fyrir að lausnir séu fundnar með aðstoð öflugs vasareiknis eða tölvu. |
Skil- grein- ingar |
Nemendur geti skilgreint
(=útskýrt) hugtökin: x-hnit, y-hnit, aukning í x-hnitum, aukning í y-hnitum, halli línu, hallatala línu, samsíða línur, innbyrðis hornréttar línur, jafna línu, punkt-halla-jafna beinnar línu, hæðar-halla-jafna beinnar línu, almenn jafna beinnar línu, könnun línujöfnu, graf beinnar línu, skurðpunktar línu við ása hnitakerfisins, |
Kunna utan að |
Nemendur kunni utan að:
|
Sann- anir |
Nemendur geti leitt út
(sýnt fram á að réttar séu) reglurnar:
|
Reikni- aðferð- ir |
Nemendur geti með
reikningi eða/og samfelldum rökstuðningi:
|