GÓP-fréttir

Bls.
179-186

Námsmarkmið áfangans STÆ-3003
Kennslubók:
Thomas' CALCULUS - ISBN 0-201-44141-1

Kafli 2: 04 Afleiður hornafallanna

Yfirlit yfir þau atriði sem ætlast er til að nemendur hafi á valdi sínu þegar þeir ljúka námi í þessum kafla. Athugaðu að sleppt er þeim atriðum í lok kaflans þar sem gert er ráð fyrir að lausnir séu fundnar með aðstoð öflugs vasareiknis eða tölvu.

Skil-
grein-
ingar
Nemendur geti skilgreint (=útskýrt)  hugtökin:
afleiða hornafalls,
Kunna
utan
Nemendur kunni utan að
  • afleiður hornafallanna:
    D(sin x) = cos x
    D(cos x) = - sin x
    D(tan x) = (cos x)-2
    D(cot x) = -(sin x)-2
Sann-
anir
Nemendur geti   
  • leitt út afleiðureglurnar fyrir sin x og cos x með því að nota skilgreiningu afleiðu og reikna markgildið
  • notað afleiðureglurnar fyrir sin x og cos x til að leiða út afleiðureglurnar fyrir tan x og cot x.
Reikni-
aðferð-
ir
Nemendur geti með reikningi eða/og samfelldum rökstuðningi: 
  • Notað afleiðureglur hornafallanna til að reikna afleiður hornafallastæða.

Efst á þessa síðu * Forsíða