Forsíða
|
Reiknitorg
* Til
baka í efnisyfirlit algebru Óla Dan
Algebra - Æfingar I - svör
Sendu mér
póst ef þú finnur villur! |
Rita
á sem
einfaldastan
hátt: |
- a + a + a + a + b + b + c + c +
c = 4a + 2b + 3c
- a + ab + cb + a + ab + cb + a + ab + a + cb =
4a + 3ab + 3cb
- a - a + a + b + b + a - a - a + b =
3b
- a + a - b + c - a + b - c + a - b + c =
2a - b + c
- a - a - a - a - b - b - b - c - c - c + c =
- 2a - 3b - 2c
- a + 2a - 3a + a - b + 3b - b = a + b
- a + 10b + 15c - 27a + 31b + 17a - 41b + 5c =
- 9a + 20c
- a - 3 + b - 7 + c - a + 20 - b = c + 10
- a + x + 5 - x - 6 - a + 7 = 6
- ax + 5 + b - 6 - 3ax + b + 7 = 2b - 2ax + 6
|
Rita
á sem
einfaldastan
hátt: |
- 2a - (2b - d) - (a - b - (2c - 2d)) =
a - b + 2c - d
- 3a - [3b + (2b - c) - 4c + (2a - (3b - c))] = a - 2b + 4c
- 3a - [b - (2a - b) + c + (a - (b - c) + a) + c] = 3a - b - 3c
- 4a + [b - a - {b - a} + b - a] + b = 3a + 2b
- a + x - {3a + 3x - [5a + 5x - (7a + 7x) + a] + x} = - 3a - 5x
- p + 3q - (m + p - (n - q) + n + 2q) = - m
- a - b - c - (d + 2a + [3b - 2c + d] - 4a - 2b) = 3a - 2b + c - 2d
- 2a - x - (4a + y - [3a - x] - (5a + y) + 8) = 6a - 2x - 8
- ab + bc - (3ab + [3bc + 2bd] + 2b) - bc = ab - 3bc - 2bd - 2b
- - 7 - [ - ( - a - (a - 3))] = - 2a - 4
|
Rita
á sem
einfaldastan
hátt: |
- 5 + a + (5 - x - [5 + a - (5 - x) - 5 + a] - 5 - x) = 10
- a - 3x
- 6a + c - (m - c + (m + 2c - a) - (a + m) + 2a) = 6a - m
- ab - (bc - ca - ( - ab + bc) + 10ca) = - 9ca = -9ac
- x + (y + (z - a) - (y - b) - (x - c) + a + z) = b + c + 2z
- 6x - (5y - (4z + 3) - 2y) + 1 = 6x - 3y + 4z + 4
- Legg saman stærðtáknin (a + b) og (a - b).
Svar: (a + b) + (a - b) = 2a
- Legg saman stærðtáknin (2a - 3) og (3a - 2).
Svar: (2a - 3) + (3a - 2) = 5a - 5
- Legg saman stærðtáknin (6a - 3b + 1), (7a - 5b + 2) og ( - 4a + 7b -
3).
Svar: (6a - 3b + 1) + (7a - 5b + 2) + ( - 4a + 7b - 3) = 9a - b
- Legg saman stærðtáknin (7x + y), (8x - 3) og (3x - y + 1).
Svar: (7x + y) + (8x - 3) + (3x - y + 1) = 18x + 4
- Legg saman stærðtáknin (5ab + 3c), (7ab - 3b) og (3b - 12ab).
Svar: (5ab + 3c) + (7ab - 3b) + (3b - 12ab) = 3c
|
Rita
á sem
einfaldastan
hátt: |
- Drag stærðtáknið (3a - 2) frá stærðtákninu (4a + 7).
Svar: (4a + 7) - (3a - 2) = a + 9
- Drag stærðtáknið (a + b - 3) frá stærðtákninu (3a + b - 7).
Svar: (3a + b - 7) - (a + b - 3) = 2a - 4
- Drag stærðtáknið (x + 5a - 8) frá stærðtákninu (x - 5a + 8).
Svar: (x - 5a + 8) - (x + 5a - 8) = 16 - 10a
- Drag stærðtáknið (17a - (3b - c)) frá stærðtákninu (b - (16a +
c)).
Svar: (b - (16a + c)) - (17a - (3b - c)) = - 33a + 4b - 2c
- Drag stærðtáknið ((a + 7) + b - (c + 2)) frá stærðtákninu a.
Svar: a - ((a + 7) + b - (c + 2)) = c - b - 5
- Legg saman 5 heilar tölur sem standa saman í töluröðinni. Lægsta
talan er x.
Svar: x + (x + 1) + (x + 2) + (x + 3) + (x + 4) = 5x + 10
- Legg saman 5 heilar tölur sem standa saman í töluröðinni. Miðtalan
er x.
Svar: (x - 2) + (x - 1) + x + (x + 1) + (x + 2) = 5x
- Legg saman 5 heilar tölur sem standa saman í töluröðinni. Næsthæsta
talan er k.
Svar: (k - 3) + (k - 2) + (k - 1) + k + (k + 1) = 5k - 5
- Ef x er oddatala, er þá (x + 3) oddatala eða ekki? En (x + 14)? En (x -
7)?
Svar: (x + 3) er slétt, (x + 14) er oddatala og (x - 7) er slétt.
- Ef x er oddatala, hver er þá næsta oddatala fyrir neðan (x + 18)?
Svar: (x + 16)
|
Rita
á sem
einfaldastan
hátt: |
- Hve miklu stærra er p en q?
(Athugaðu að hér verður að svara: Því sem kemur út þegar q er
dregið frá p.)
Svar: (p - q)
- Hve miklu minna er p en m?
Svar: (m - p)
- Hvaða tala er jafnmiklu hærri en a eins og b er lægri en a?
Svar: Svona er b miklu lægra en a: (a - b). Tala sem er svo miklu hærri
en a er talan: a + (a - b) = 2a - b
- Hve miklu stærra er a en 100? Hvernig verður svarið ef a þýðir 70?
Svar: Svona er a miklu stærra en 100: (a - 100). Ef a þýðir 70
verður svarið: (70 - 100) = - 30
- Reiknaðu gildið á x þegar 3x + 2 = 4x - 1.
Svar: x = 3
- Reiknaðu gildið á x úr jöfnunni: 4x - (x + 3) = 2x + 7.
Svar: x =
10
- Leystu jöfnuna: 2x - (3 - x) = x - (2 - x).
Svar: x = 1
- Leystu jöfnuna: 7x + (7 - 2x) = 19 - (11 - 4x).
Svar: x = 1
- Maður nokkur spurði dreng hve gömul systir hans væri. Drengurinn
svaraði: Ég er helmingi (=tvisvar sinnum) eldri en hún en hún er 7
árum yngri en ég. Hve gömul var hún þá?
Svar: Gefum okkur að systirin sé x ára. Drengurinn er þá 2x ára.
Hann er 7 árum eldri en hún. Það merkir að (aldur hans) - (aldur
hennar) = 7.
Jafnan verður því svona: 2x - x = 7 sem gefur lausnina: x = 7
- Maður nokkur mætti skátahópi og spurði foringjann hve margir þeir
væru. Hann svaraði: Ef við værum helmingi fleiri en við erum og einn
í viðbót þá værum við jafnmikið yfir 100 eins og við nú erum yfir
30. Hve margir voru þeir?
Svar: Gefum okkur a ðskátarnir séu x talsins.
Foringinn segir að ( (2x + 1) - 100) = x - 30 sem er jafnan
og hún gefur lausnina: x = 69
|