Forsíða


Úr Facebook 2012-2013


Guðrún Hólmfríður Gísladóttir 1920-2013


Gísli
Ólafur
Pétursson

Nýtt oss færa nótt og dag
netsins spjallsíður
- glettin bætir góðan brag
Guðrún Hólmfríður.


Þóra
Þórisdóttir
5. september 2013

Ég minnist Guðrúnar Gísladóttur í dag á 93 ára afmælisdaginn hennar. Ég var búin að þekkja Guðrúnu jafnlengi og Pétur mág minn eða í meira en 35 ár. Guðrún var engri lík, ótrúlega áhugasöm um listir og handverk, kvenréttindi, bókmenntir og eiginlega mannlífið eins og það leggur sig. Sakna Guðrúnar, stefni að því að eldast jafnfallega og hún gerði og vera virk fram á síðasta dag eins og hún ef gæfan lofar.


Guðmundur
Rúnar
Pétursson
24. júlí 2013

Thinking of Amma #tears


Guðmundur
Rúnar
Pétursson

 

Elsku Amma mín, takk fyrir allar góðar stundir. 


Pétur
Örn
Pétursson
17. júní 2013

Á Víkingahátíð í Hafnarfirði
með Rögnu Freyju Karlsdóttur, Margretha Hermansen og Gurúnu Gísladóttur.


Pétur
Örn
Pétursson 
8. júní 2013

Vestursalurinn og kaffi á Kjarvalsstöðum er hæfilegur skammtur,
austursalurinn bíður betri tíma.
Með Guðrúnu Hólmfríði Gísladóttur og Hólmfríði Þórisdóttur.


Vikar
Pétursson
29. maí 2013

Mæðgin á Mokka
með Guðrúnu Hólmfríði Gísladóttur og Gísla Ólafi Péturssyni.


Ólafur
Freyr
Gíslason

 

Frá
1960

17. apríl 2013

Guðrún amma, Pétur Örn og ég.

Pétur Sumarliðason afi, Pétur Örn og ég - 1960.
Ljósmyndari er mamma - Ragna Freyja.


Freyja Rún
Gísladóttir
6. september 2012

Hæ elsku amma. Innilega til hamingju med daginn þinn sem var i gær... Hér, gríptu afmæliskossinn * Ástarkveðjur, knús og kossar :)) **


Guðrún
Hallgríms-
dóttir
6. september 2013

Kæra frænka,
innilegustu hamingjuóskir!


Lilja Hlín
Pétursdóttir
5. september 2012

Meiriháttar amma sem ég á - og alveg sérstaklega afmælisleg í dag líka!

3. maí 2012 Guðmundur Rúnar Pétursson:

Thursday evening at Amma's.
Being first means I get to hear all the latest political gossip from Amma.
Með Guðrúnu Hólmfríði Gísladóttur í Hamraborg.


Hildur
Hermansen
6. febrúar 2012

Góða Omman.
Gott hjá okkum her í Føroyum, at sleppa at fylgja við tínum virksemi.


Freyja Rún
Gísladóttir
5. febrúar 2012

Hæ amma.
Velkomen hingað..
Gaman að sjá þig.. Knús og kossar :þ


Gísli
Ólafur
Pétursson
5. febrúar 2012

Nýtt oss færa nótt og dag
netsins spjallsíður
- glettin bætir góðan brag
Guðrún Hólmfríður.


Guðrún
Hallgríms-
dóttir 
5. febrúar 2012

Falleg mynd, frábær kona.
Ánægjulegt að hitta þig hér.


Vikar
Pétursson
4. febrúar 2012

Fín mynd af þér mamma!


Guðrún
Gísladóttir
4. febrúar 2012

Face-
book
Gerðist meðlimur á Facebook

3. febrúar 2012

Efst á þessa síðu * Forsíða