Forsíða
|
|
Hinstu kveðjur |
Kveðjusíða GGí og Facebook-kveðjur |
Guðrún Gísladóttir (1920 - 2013) | |
1939? Guðrún Gísladóttir |
|
Sigurður og Guðrún árið 1926 |
|
* |
Yfirlit
Fjölskyldumyndir |
Guðrún Gísladóttir, f.: 05.09.1920, bóka- og skjalavörður.
|
Ég var að endur-finna |
Foreldrar og systkini Starfaði Hefur Hún var yngst margra |
Guðrún Hólmfríður Gísladóttir - f. 5. sept. 1920 á Eyrarbakka, d. 2. júlí 2013 á Landspítalanum við Hringbraut.
|
* Músaðu á
myndina til að fá hana stærri Upp |
Innsetta myndin: |
Nám * Upp |
|
Störf * Upp |
Störf
|
Konur sem fylgdu baráttumálum sínum eftir Friður og jafnrétti * Upp |
Við Búrfell hjá herkampi. |
Þessar upplýsingar eru að mestu úr bókinni Bókasafns- fræðingatal sem út kom árið 1998 * |
Félags- og trúnaðarstörf
|
*
Upp |
Ritstörf
|
* Upp í Yfirlit |
|
|
Frumherji í bókavörslu
Viðtal
Viðtalið birtist í
Ársritinu Bókasafnið |
*
Upp |
Guðrún Gísladóttir 2000 Mynd: Jakob Jakobsson |
Níræð 5. sept. 2010 |
Afmælishátíð - Guðrún níræð |
* |
Staðsetningar - eftir minnisblöðum Guðrúnar: |
1920 - 35 | Gamla
læknishúsið á Eyrarbakka. Fastpunkturinn í allri hringiðunni. |
1935 - 36 | Um veturinn: Gagnfræðaskólinn á Ísafirði. |
1935-37 | Um veturinn hjá Jakobi í Reykjavík: Gagnfræðaskólinn í Reykjavík. |
1937 - 39 | Hjá Jakobi í Reykjavík - nám í Menntaskólanum í Reykjavík. |
Gifting 30. okt. 1939 |
Guðrún og
Pétur ganga í hjónaband á afmælisdegi Aðalbjargar. Pétur Sumarliðason - sjá hér neðar. |
H 1939 - V 1940 | Guðrún frá skóla því GÓP er að
koma í heiminn. Pétur í Kennaraskólanum. GÓP fæðist 31.03.40. Guðrún ráðskona hjá Jakobi Gíslasyni og Pétur að ljúka námi og útskrifast frá Kennaraskólanum. Á Eyrarbakka um sumarið. |
H 1940 - V 1941 | Guðrún lýkur MR. Pétur í farkennslu. Búa í herbergi á Laugavegi 42. |
V 1941 - H 1944 | Búa á Eyrarbakka í Læknishúsinu. Pétur
í Bretavinnu og farkennslu. Bjarni Birgir fæðist 03.03.42 og Vikar 12.10.44. |
H 1944 - H 1948 | Búa á Skúlagötu 58 í Rvík. Pétur
forfallakennari við Austurbæjarskólann. Guðrún kennir við Kvennaskólann. |
H 1948 - V 1950 | Pétur skólastjóri Fljótshlíðarskóla.
Guðrún kennir líka við skólann. Pétur Örn fæðist 18.02.1949. |
H 1950 - V 1951 | Búa á Skúlagötu 58. Guðrún starfar á Raforkumálaskrifstofunni. Pétur forfallakennari við Austurbæjarskólann. |
H 1951 - H 1957 | Búa á Álfhólsveg 60 í Kópavogi. Guðrún
starfar á Raforkumálaskrifstofu - fastráðin 1956. Pétur starfar á Hreppsskrifstofu og síðar
á Bæjarskrifstofu Kópavogs. Skólaárin 1955 - 1957 er Pétur skólastjóri Fáskrúðsfjarðarskóla. |
V 1957 - H 1957 | Búa á Skúlagötu 58. Guðrún starfar á Raforkumálaskrifstofunni. Þau kaupa íbúð tilbúna undir tréverk og Pétur vinnur við að gera hana íbúðarhæfa. |
H 1957 - H 1959 | Búa á Bugðulæk 14 í Rvík. Guðrún vinnur á Raforkumálaskrifstofunni og Pétur er kennari við Austurbæjarskólann. |
H 1959 - H 1961 | Búa í Birkihvammi 19 í Kópavogi.
Vinnustaðir óbreyttir. Björg fæðist 07.09.1961. |
H 1961 - H 1972 | Búa á Skúlagötu 58.
Vinnustaðir óbreyttir. Aðalbjörg Jakobsdóttir deyr 19. nóv. 1962. |
H 1972 - S 1993 | Búa á Hlíðarvegi 16 í Kópavogi. Vinnustaðir óbreyttir - uns Pétur deyr 1981. Guðrún fer á eftirlaun 1990. |
S Júlí 1993 -
* Upp |
Hamraborg 32 í
Kópavogi.
|
2. júlí 2013 | Lést á Landspítalanum við Hringbraut kl. 09:19 þriðjudaginn 2. júlí árið 2013. |
Börn |
Gísli Ólafur, Bjarni Birgir, Guðrún, Björg, Pétur Örn og Vikar |
Pétur Sumarliðason, f.: 24.07.1916 - d.:05.09.1981, kennari og skólastjóri. * Upp |
Myndin hugsanlega tekin um 1948 og hann þá 32 ára Mynd: Sig. Guðmundsson, ljósmyndari.
Ýmislegt sem nefnt er |
* | Yfirlit
Fjölskyldumyndir |
Hér segir lítið eitt ítarlegar frá en í bókunum Kennaratal á Íslandi frá 1965 og 1988 * Upp Upp *
|
Pétur Guðmundur Sumarliðason
fæddist
í Bolungavík 24. júlí 1916. Foreldrar hans voru hjónin
|
Kennslu- störf * Upp Upp * |
Leið Péturs til framhaldsnáms og suður til Reykjavíkur í Kennaraskólann var krókótt og torfarin en hann hvikaði hvergi og lauk kennaraprófi árið 1940. Kennslustörf:
|
Önnur störf: |
|
Ritstörf * Upp Upp * |
|
Birt á GÓP- fréttum |
|
Kveðjur á útfarardegi |
Fjölskyldumyndir
og |
Börn
|
Gísli Ólafur, Bjarni Birgir, Guðrún, Björg, Pétur Örn og Vikar |
* Upp Upp *
|
|
Sonur Péturs og Birnu Krist- borgar Björns- dóttur f. 11.9.1924 d. 21.1.1992 |
|
Sonur Péturs og Sólrúnar Hlíðfoss Skúla- dóttur f. 20.5.1932 |
|
Vikar |
Pétur
Sumarliðason f.: 24. júl. 1916 - d: 5. sept. 1981 |
Ár |
Atburður |
1840 |
Fædd Katrín Guðmundsdóttir í Kvennabrekku, Dölum, húsfreyja í
Geitareyjum. Móðir Bjargar Eiríksdóttur (1824-1883). (Íslendingabók) |
1850 |
Björg Eiríksdóttir giftist Andrési Guðbrandssyni |
1861-1948 |
Andrea Andrésdóttir
fæðist á Gröf í Setbergssókn á Snæfellsnesi 28. apríl 1861. Deyr
1948. (Íslendingabók) |
1866-1929 |
6. ágúst fædd Björg
Andrésdóttir, móðir Skúla. Tökubarn í Yxney, Narfeyrarsókn, Snæf.
1870. Húskona á Nýjabæ, Prestbakkasókn, Strand. 1890. Húsfreyja á
Ljótunnarstöðum í Hrútafirði. Var á Ljótunnarstöðum, Bæjarhreppi,
Strand. 1920. D: 9. febrúar 1929. (Íslendingabók)
Mynd: Björg Andrésdóttir með dóttur sinni Guðjónu. |
1868 | Andrés Guðbrandsson, maður Bjargar Eiríksdóttur ferst með Gamminum, hákarlaskipi. |
1870 |
Andrea, niðursetningur
í Glaumbæ, Staðastaðarsókn, Snæfellsnesi. (Íslendingabók) |
1880 |
Andrea vinnukona á
Valshamri, Garpsdalssókn, Austur Barðastrandasýslu. (Íslendingabók) |
1885 7. maí |
Fæðist Magnús Pétur
Guðmundsson, föðurbróðir PS. (Íslendingabók) |
1885 |
Pétur Pétursson
vinnumaður á Oddsstöðum, 51 árs, ókvæntur. Kvæntist síðar Andreu
Andrésdóttur. (Íslendingabók) |
1888 30. sep |
Fæddur Sumarliði
Guðmundsson í Miðhúsum í Reykjarfirði. (Íslendingabók)
Systkinin Sumarliði, Kristín og Magnús. |
1896 1. okt |
Björg Pétursdóttir
fæðist - líklega í Vindási í Eyrarsveit. (Skrif PS) |
1901 |
Björg Pétursdóttir
niðursetningur á Kaldárbakka, Kolbeinsstaðahreppi, Hnappadalssýslu. (Íslendingabók og manntal) |
1901 |
Andrea vinnukona á
Görðum í Bervík, Ingjaldshólssókn, Snæfellsnesi. (Íslendingabók og manntal) |
1903 30. jan |
Skúli Guðjónsson
fæðist. Móðir hans Björg Andrésdóttir er systir Andreu ömmu PS. (Íslendingabók) |
1910 |
Björg í húsi Eggerts
Lárussonar, Hólasókn, Norðurísafjarðarsýsla. (Íslendingabók og manntal) |
1910? | Andrea og Björg koma að Ljótunnarstöðum frá Borðeyri. Skúli segir Björgu hafa verið um fermingu. (Frásögn Skúla Gðjónssonar á Ljótunnarstöðum) |
1911 20.nóv |
Anna Petrína
Magnúsdóttir móðir Sumarliða, Magnúsar og Kristínar Margrétar deyr. (Íslendingabók) |
1913 |
Þeim systrum Björgu,
Andreu og Katrínu tæmist arfur, rúmar 70 kr. í hlut (skrif PS og Bréf Skúla) |
1913 |
Þegar Björg er rúmlega
fermd koma þær mæðgur til Ljótunnarstaða. (Skrif PS eftir Skúla) |
1914 5. des. |
Sumarliði Guðmundsson og
Björg Pétursdóttir ganga í hjónaband. (Skrif PS) |
1916 24.júlí
|
Fæddur Pétur Guðmundur
sonur Sumarliða og Bjargar. (Skrif PS)
|
1916 haust |
Pétur og Björg flytja
inn á risloft í stóru timburhúsi sem þá var kallað Arngrímshús,
seinna var þar símstöð. (Skrif PS)
|
1916 haust |
Björg ófrísk fer á
spítala með tæringu. Eignast þar stúlkubarn sem deyr. (Skrif PS) |
1917 21. júlí |
Björg Pétursdóttir
deyr. (Íslendingabók) |
1918 5. des |
Magnús P. Guðmundsson
bróðir Sumarliða deyr. (Íslendingabók) |
1918 5. des |
PS sá eini sem borinn
er lifandi út af heimili Magnúsar. Magnús, kona hans og nýfætt barn
létust öll. (Skrif PS) |
Sumarliði fyrir miðju í aftari röð. |
|
1928 |
Kvígindisfjörður. Pétur er dæmdur til að yfirgefa Bolungavík og má ekki fermast þar. Hann fer þá í Kvígindisfjörð og dvelur hjá systkinum sem þar búa. Árelíus elst upp á þessum bæ og segir frá því að þegar hann er að yfirgefa staðinn hittir hann Pétur sem er að koma til dvalar. (Frásaga PS, Ævisaga Árelíusar Níelssgn) |
Um 1930 | Fermist í Flatey. Prestur þarf að drífa af fermingu því skipið bíður. Prestur þá líklega Sigurður Haukdal. (PS sagði VP) |
Pétur gengur út
Djúpinu að Reykjaskóla. Fyrir kom að hann næði hesti og léti hvíla
sig stuttan spöl með snæri fyrir beisli. Farið að dimma þegar hann
nálgaðist Ljótunnarstaði en ljós í glugga. Þar vissi hann af frænda
sínum Skúla, syni Bjargar Eiríksdóttur, hálfsystur Andreu, og
Guðjóns Guðmundssonar.
Skúli 25 ára 1928
Ljótunnarstaðir í Hrútafirði
Þeirra börn eru Hjörtur, Guðmundína Guðbjörg Guðjónsdóttir, Guðmundur og Skúli (athuga aldursröð) |
|
1932-33 |
Reykjaskóli. Mynd af
skólaspjaldi. Guðmundur Pétur Sumarliðason 16 ára.
Pétur notar hér nafnið Guðmundur Sumarliðason og er vinstra megin við ártalið 1932. |
193? |
Kynnist Bjarna
Bjarnasyni sem á sumarbústað í Kópavogi. Pétur vinnur í Digranesi og
færi Bjarna mjólkina í bústaðinn. Þar er eitt sinn Ólína og er farið
með ljóð Einars Ben og fleiri. Pétur er þar mjög vel heima - sem
þeim fellur afar vel.
|
1939-40 | P lýkur kennaranámi, GGí ráðskona hjá Jakobi. Um sumarið á Eb. PS og GGí giftast 30. okt. 1939. GÓP fæðist 31. mars 1940. |
1940/41 |
Búa í herbergi á
Laugavegi 42. P lýkur við kennaraskóla 1940 og er í farkennslu
Fróðárskóla á Snæfellsnesi. G lýkur MR.
|
1941 |
P og G fara á
reiðhjólum að Kolbeinsstöðum í Miklaholtshreppi að heimssækja Andreu.
Ljósmynd frá 1941. (Frásögn Guðrúnar)
Andrea og Pétur |
1941 |
Heimilisfólkið á Ljótunnarstöðum |
1942-43 |
Pétur kennir á
Barnaskóla Drangsnesi, Strandasýslu. BBP fæðist 3. mars 1942. (Kennaratal) |
1942? |
Pétur vinnur í
Sultartanga - líklega hjá sauðfjárveikivörnum.
|
Bjarni kemur í
Sultartanga.
|
|
1941/44 |
P&G búa á Eyrarbakka,
P er í farkennslu og bretavinnu. Hann var í burtu sumarið 44 og
þegar hann kemur á Skúlagötuna kemur G til dyra á steypinum og
þekkir hann þá hana ekki. (V hefur eftir G) VP fæðist 12. okt. 1944. |
1943-44 |
Pétur kennir við
Vestur-Eyjafjallaskóla, Rangárvallasýslu. (Kennaratal) |
1944/48 |
P&G búa á Skúlagötu, P
er í forfallakennslu í Austurbæjarskóla. (Kennaratal) PÖP fæðist 18. febrúar 1949. |
1948 |
Andrea Andrésdóttir
deyr á spítalanum í Stykkishólmi. (Íslendingabók) |
1948 -50 |
Fljótshlíð,
barnaskóli. P skólastjóri (Kennaratal) |
1950 -51 |
Búið á Skúlagötu 58.
Guðrún og Vikar fara til Hollands til að fá smíðaða skó á Vikar.
|
1950 |
Flutt í Kópavog og
fenginn landskiki hjá Bjarna Bjarnasyni - sem Bjarnhólastígurinn
heitir í höfuðið á. Flutt var hús úr Ölfusi, skammt austan
Hveragerðis og nálægt sunnan við veginn. Það var sett niður við
Álfhólsveg og varð þar númer 60. Pétur og Guðrún nefndu húsið að
Steinum. Nafnið var dregið af tveimur mjög stórum steinum í
garðinum sunnan við húsið.
|
1950-55 | Pétur vinnur hjá Kópavogsbæ. (Kennaratal) |
1951-57 |
Guðrún vinnur fyrir
Raforkumálskrifstofur og byrjar í föstu starfi hjá Orkustofnun. (Búsetuskrá GGí) |
1955-57 |
Skólastjóri við barna-
og unglingaskóla Búðum Fáskrúðsfirði. (Kennaratal) Þar voru með honum
Þorgeir Þorgeirsson, Sólrún
og
Hoffellið klettsvart yfir Fáskrúðsfirði. |
1956 30. okt |
Fæddur Guðmundur
Þorgrímsson, sonur Péturs og
|
1957 |
GGí og PS flytja á
Skúlagötu og P fær stöðu við Austurbæjarskóla. (Búsetuskrá GGí) |
1957-59 | GGí og PS flytja á Bugðulæk 14. Aðalbjörg býr hjá þeim. Þorgeir kemur og les þýðingu sína á Sorbas. (Búsetuskrá GGí) |
1959-1961 |
GGí og PS búa í
Birkihvammi 19. Aðalbjörg býr með þeim. Björg fæðist 1961, (Búsetuskrá GGí) BP fæðist 7. september 1961. |
1962 |
Kennari við
Austurbæjarskóla (Kennaratal)
Kennarar við Austurbæjarskólann árið 1962. |
1961-1972 |
GGí og PS búa á
Skúlagötu 58. (Búsetuskrá GGí) |
1963-1970 | Veðurathuganir í Jökulheimum |
1972-1993 |
GGí og PS búa á
Hlíðarvegi 16. PS deyr 5. september 1981. (Búsetuskrá GGí) |
1993-2013 |
GGí býr í Hamraborg
32. Deyr 2. júlí 2013. (Búsetuskrá GGí) |
Efst á þessa síðu * Forsíða * Upp í GGí-Yfirlit * Upp í PS-Yfirlit