Forsíða
Uppfært
15.6.2000
|
Hvítasunnumót
niðja Petrínar og Jakobs
við Mývatn
9. - 11. júní 2000
Listi yfir þátttakendur
Frásögn af Hvítasunnumótinu |
>> |
Ættarvefurinn * Undirbúningssagan |
Þátttakendur:
95 |
Þátttakan er skráð eftir ættar-leggjum - (ath: börnin eru allt að fertugu):
Netföngin okkar finnurðu á vistfangalistanum |
Guðrún
Jakobsdóttir
6 |
Laufey Friðriksdóttir Oberman
- Kristín Jóhannesdóttir Oberman
> 6 Laufey Halldórsdóttir og Flosi Jónsson frá Ísafirði og börn
þeirra: Sigurður Kristinn f. 1977 með unnustu sinni Sædísi Konráðsdóttur,
Guðjón Smári f. 1981 og Eydís f. 1987.
|
Jón
Ármann
Jakobsson
32 |
Sigurður
- > 7 Jón Ármann Sigurðsson og Ingibjörg Ölvisdóttir og börnin Kristbjörg Marta ásamt
unnusta sínum Birni Árna, Gígja ásamt unnusta sínum Einari Hrafni og Sigurður Pétur. Gistu
í Vogum
- > 1 Jóhann Pétur Sigurðsson.
Pétur Hálfdan
- > 6 Jón Ármann Jakobsson Pétursson og Hafdís Einarsdóttir og börnin Margrét og Arnór
Heiðar Arnórsson með Önnu Moniku og Arnór Má. Þau gistu í Vogum.
Jakob
- > 8 Nanna Jakobsdóttir og Sveinbjörn og börnin Hildur og Eyjólfur Gunnarsson með Evu
Lind og Sindri og Unnur Alma Thorarensen og Hjörleifur. Þau gistu í Vogum.
Hallgrímur Jónas
- > 3 Hrafn Hallgrímsson og Sigurlaug Jóhannesdóttir og Hallgrímur.
Áki Hermann
- > 2 Guðmundur Hjörtur Ákason og Sigrún Guðmundsdóttir.
- > 5 Valgerður Ákadóttir og Jóhann Áki Björnsson og Dagmar Gunnarsdóttir og börnin
Björn Áki og Helga Guðrún. Þau bjuggu á Reykjahóli sem er bústaður í eigu
Kennarasambands Íslands.
|
Hálfdan
Jakobsson
11 |
Sveinbjörn Helgi
- > 1 Dagbjört Jónsdóttir var með Sigurbjörgu og Guðmundi.
- > 5 Sigurbjörg Sveinbjörnsdóttir og Guðmundur Benediktsson og börnin Sveinbjörn
Gunnar, Helgi Már og Hjördís komu að heiman úr Mýrarkoti.
- > 1 Sólveig Sveinbjörnsdóttir var í för með Sigurfljóðu og Hlyn.
- > 4 Sigurfljóð Sveinbjörnsdóttir og Hlynur Bragason og börnin Magnea Dröfn og Friðbjörn
Bragi. Þau búa í Kelduhverfi og óku á milli.
|
Jakobína
Jakobsdóttir
22 |
Hálfdan Eiríksson
- > 11 Hildur Hálfdanardóttir og Karl Karlsson og börnin Hálfdan Þór og Ellen Tyler með
Mikael og Hildi Elísabetu og Vilhjálmur Karl og Benný G. Valgeirsdóttir með Kristófer,
Alexander og Rakel Rún - gistu í Vogum.
- > 1 Hadda Hálfdanardóttir gisti í Hlíð.
- > 6 Jakob Hálfdanarson og Signý - og Helga Hjartardóttir 8 ára - gistu í Hlíð.
- > 4 Jón G. Hálfdanarson og Kristín Steinsdóttir sem gistu í Vogum og Eiríkur Jónsson og
Margrét Huld Hallsdóttir sem gistu í Hlíð.
|
Aðalbjörg
Jakobsdóttir
24 |
Jakob Gíslason
- Kveðja frá Jakobi Jakobssyni - 5. júní
Kæra frændfólk.
Eins og þið þegar vitið giftir Tómas Gíslason sig laugardaginn 10. júní í Kaupmannahöfn og er
það ástæða fjarveru afkomenda Jakobs Gíslasonar frá ættingjaþingi að Reykjahlíð sem fram fer
á sama degi.
Fyrir mína hönd og fjölskyldu minnar hér á Skotlandi vildi eg bera samkomu ættingjanna
kveðjur okkar og óskum við ykkur öllum gæfu og gengis.
Ég þakka fyrir að okkur er haldið upplýstum um þennan einstæða atburð og dáist að þeirri alúð
sem þið hafið lagt í að gera hann sem ánægjulegastan - þann tíunda komandi!
Lifið heil - sjáumst! - Jaggi
Guðmundur Gíslason
- > 3 Aðalbjörg Edda og Helga Óladóttir og Naomi Lea Grosman
Ólafur Gíslason
1 Guðrún Gísladóttir gisti í Hótel Reynihlíð
- > 6 Gísli Ólafur Pétursson - og Ólafur Freyr Gíslason og börn hans Assa Ósk, Arna Björt
og Ágúst Örn. Þau gistu í Hótel Reynihlíð
- > 2 Vikar og Vilborg Sigurðardóttir - gistu í Hótel Reykjahlíð.
- > 6 Pétur Örn Pétursson og Hólmfríður Þórisdóttir og börnin Guðmundur Rúnar,
Aðalbjörg Eir, Lilja Hlín og Þórir Pétur- og gistu í Hlíð
Ingibjörg Sigvaldadóttir
- 6 Þorvarður Einarsson og Guðbjörg Halldóra og börnin Elín María, Einar og Rebekka
Ingadóttir og Emilía Ólöf - gista í Vogum.
|