Forsíða
GÓPfrétta

Sturla Friðriksson M. S. , Ph. D.

27. 02. 1922 - 14. 08. 2015

Yfirlit

 

Curriculum vitae

 

Sturla Friðriksson
(1922-2015)

a geneticist and an ecologist in Iceland.
*   *   *

 

  • He was born Feb. 27th 1922 and died Aug. 14th 2015. He obtained his Student exam from MR 1941, received a Cand. phil. degree from the University of Iceland in 1942 and his B. A. from Cornell University Ithaca in 1944 and as well as Master in 1946. His Ph D. he obtained from the University of Saskatoon, Canada in 1961.
  • He was the head of the Department of Agronomy at the Agricultural Research Institute, Reykjavík, Iceland.
  • He has been a plant breeder and has developed hardy grass strains to be used in Icelandic hayfields. He has done research on the Icelandic grasslands, studied degradation of land and possible inprovement of devastaded areas.
  • He has demonstrated through his research that vegetation in Iceland had been flourishing at the time of settlement by man in 874 and that it has deteriorated since. He has shown that its productivity had in 1900 probably become only half of what it was 1,000 years earlier. This had a drastic effect on the human population of Iceland that apparently diminished from 80,000 individuals in the 10 th century to only 35,000 people in the 18 th century.
  • This he has as well studied through his demographic research of the Icelandic human population, as he started in 1965 to computerise the available demographic data of the Icelandic human population and began research on the heredity of the Icelanders. He was then the executive Director of the Human Genetic Committee of the University of Iceland.
  • He has been engaged with effects of volcanic eruptions on Icelandic agriculture. He has especially studied the colonization of life on the volcanic island Surtsey. The island was created by a submarine eruption off the southern coast of Iceland in 1963 and has been protected as a reserve for the sake of science. He studied the development of life on the island for over forty years.
  • He has lectured on environmental matters and prepared and organized meetings and congresses in Iceland on human heredity, erosion, deforestation and other environmental issues.
  • Sturla has studied the effect of climatic changes on the vegetation of northern areas and consequently on other living beings, including Man.
  • Sturla died Aug. 14th 2015.

*   *   *

Fara í yfirlit
efst á þessari síðu

 

Sturla Friðriksson (1922-2015)
  • Fæddur 27. febrúar 1922. Dáinn 14. ágúst 2015. Foreldrar hans voru hjónin Marta María Bjarnþórsdóttir f. 1891 á Grenjum Mýr. og Friðrik Jónsson viðskiptamaður f. í Reykjavík 1860.
  • Menntun:
    • Stundaði nám við Gagnfræðaskóla í Reykjavík og Menntaskóla Reykjavíkur. Varð stúdent frá MR 1941.
    • Hóf nám í læknisfræði við Háskóla Íslands 1942 og fékk Cand. phil. gráðu.
    • Fór svo haustið 1942 að Cornell Háskóla í Íþöku USA, og tók þar BA próf 1944 og hlaut síðan Masters gráðu í erfðafræði 1946.
    • Doktor frá Saskatchewan Háskóla í Kanada 1961.
  • Störf:
    • Hann gerðist kennari við Kvennaskólann í Reykjavík 1948-1950 og 1951-1952.
    • Starfsmaður Skógræktar ríkisins 1946-1950, fór meðal annars til Eldlands í Suður-Ameríku 1950 í leit að plöntutegundum, sem henta mundu hér á landi.
    • Sérfræðingur á sviði gróðurrannsókna og jurtakynbóta hjá Búnaðardeild Atvinnudeildar Háskóla Íslands var hann frá 1951-1965.
    • Sérfræðingur í jarðrækt við Rannsóknastofnun landbúnaðarins frá 1965-1970.
    • Deildarstjóri jarðræktardeildar við RALA frá 1970-1992.
      Settur forstjóri Rannsóknastofnunarinnar 1. júlí 1973 til 1. mars 1974.
    • Framkvæmdastjóri Erfðafræðinefndar Háskóla Íslands við mannerfðafræðirannsóknir 1965-1992 og síðar í stjórn stofnunarinnar.
  • Ýmis viðfangsefni:
    • Hann var formaður Hins íslenska náttúrufræðifélags 1956-57 og
      Félags íslenskra náttúrufræðinga 1968.
    • Formaður Stúdentafélags Reykjavíkur 1957.
    • Ritari í stjórn Íslandsdeildar Norræna búfræðingafélagsins NJF 1955-58.
    • Félagi í Lions klúbbi Baldurs frá 1961, formaður þar og lengst af Yrðir félagsins.
    • Formaður í K-60, félagi sextugra og eldri 1994-1996.
    • Í útgáfurráði Almenna bókafélagsins.
    • Félagi í Vísindafélagi Íslendinga frá 1960, forseti þess 1965-67 og formaður verðlaunasjóðs Ásu Guðmundsdóttur Wright í tengslum við Vísindafélagið ( frá 1965-2005).
    • Í stjórn Ásusjóðs Þjóðminjasafns Íslands.
    • Í Náttúruverndarnefnd og síðar Umhverfismálaráði Reykjavíkur 1958-78.
    • Í stjórn Raunvísindadeildar Vísindasjóðs 1962-70 og 1986-87.
    • Í stjórn Surtseyjarfélagsins frá 1965 til 2004 og hefur rannsakað landnám lífs í Surtsey.
    • Í Tilraunaráði Rannsóknastofnunar landbúnaðarins 1969-73.
    • Í fulltrúaráði Hins íslenska fornleifafélags frá 1979.
    • Einn af upphafsmönnum að stofnun Landverndar og í samtökunum Líf og land.
    • Fulltrúi í Umhverfisverndarsamtökum Íslands frá 1999.
    • Fulltrúi í Alþjóðlegu samtökunum um  náttúruvernd World Wide Fund for Nature frá 1973.
    • Fulltrúi í Explorers' Club frá 1978.
    • Í stjórn Heimskautanefndarinnar í Monaco frá 1980 og félagi í INTECOL (Alþjóðasamtökum vistfræðinga ) frá 1989.
    • Fulltrúi Íslands í Vísindaráði, Science Committee, NATO frá 1984 til 1991 og í tveimur öðrum Evrópuráðum á vegum Utanríkisráðuneytisins.
    • Hann hefur lengi átt sæti í Veiðifélagi Norðurár í Borgarfirði og um skeið setið í stjórn félagsins.
    • Hann hefur verið meðlimur í Félagi um átjándu aldar fræði frá því um 2000.
    • Hann situr í Hinu íslenska bókmenntafélagi.
    • Hann er í fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík.
    • Sturla lést 14. ágúst 2015
Uppsetning:
GÓP sem
setti
nr - merki
í þennan dálk
Gögn frá Sturlu Friðrikssyni í maí 2012
með viðbótum hans við samantekt merkta:
VARÐI * REYKJAVÍK 2011


Dvalar- og viðkomustaðir Sturlu á ferðalögum hans um heiminn.
(Fara í yfirlit efst á þessari síðu)

*

Fara í yfirlit
efst á þessari síðu
Ritaskrá frá 1951

Formáli

Formáli * Bækur * Ljóðabækur * Greinar *
Minningargreinar * Tilvitnanir * Ásusjóður

* Hér hef ég safnað öllum heimildum um þær fræði- og ljóðabækur, sem birst hafa eftir mig, en einnig greinum, sem ég tel mig hafa skrifað í blöð og tímarit um ævina. Hef ég fært heiti þeirra og skráningu eftir tímaröð. Þá hef ég einnig getið sérstaklega þeirra minningagreina, sem ég hef skrifað um látna félaga mína. Og að auki er nokkur listi yfir ýmsar tilvitnanir í verk mín, viðtöl við mig og umsagnir, sem komið hafa út á prenti. Að lokum er getið um Ásusjóð, sem ég veitti forstöðu um árabil. Vafalaust er þessi skrá ekki tæmandi og ekki alltaf fullkomið samræmi í framsetningu á texta.

Mér er ljúft að geta þess, að Tryggvi Gunnarsson líffræðingur hefur löngum verið mér hjálplegur með að skrá einstaka heimildir og tilvitnanir, bæði sem starfsmaður við Rannsóknastofnun landbúnaðarins, en einnig síðar. Á hann miklar þakkir skilið fyrir þessa ómetanlegu aðstoð.

Sturla Friðriksson
(Fara í yfirlit efst á þessari síðu)

Upp

í yfirlit

Bækur - 14

Formáli * Bækur * Ljóðabækur * Greinar *
Minningargreinar * Tilvitnanir * Ásusjóður

1961 - B01 Sturla Friðriksson, 1961. Interspecific and Intergeneric Hybridization Involving Medicago and Related Genera. Ph.D. ritgerð, Saskatchewanháskólinn, Kanada: 158 s.
1966 - B02 Sturla Friðriksson, 1966. Fruman – Alfræðasafn AB. I. (Þýðing á The Cell eftir John Pfeiffer. Life Science Libary, Time incorporated New York 1964). Almenna bókafélagið, Reykjavík: 199 s.
1973 - B03 Sturla Friðriksson, 1973. Líf og land. Um vistfræði Íslands. Varði, Reykjavík: 263 s.
1973 - B04 Sturla Friðriksson, 1973. Ágrip af erfðafræði og þættir af plöntukynbótum. Reykjavík: 160 s.
1975 - B05 Sturla Friðriksson, 1975. Surtsey. Evolution of Life on a Volcanic Island. Butterworths, London & Halsted Press, New York: 198 s.
1993 - B06 Sveinn Jakobsson, Sturla Friðriksson & Erlingur Hauksson (ritstj.) 1993. Surtsey 30 ára. Surtseyjarfélagið, Reykjavík: 14 s.
1993 - B07 Sturla Friðriksson, 1994. Surtsey: Lífríki í mótun. Hið íslenska náttúrufræðifélag & Surtseyjarfélagið, Reykjavík: 112 s.
2005 - B08 Sturla Friðriksson, 2005. Surtsey – Ecosystems Formed. University of Iceland Press, Reykjavík: 112 s.
2005 - B09 Sturla Friðriksson, 2005. Surtsey – Entstehung von Ökosystemen. Verl. der Univ. Island, Reykjavík: 112 s.
2006 - B10 Sturla Friðriksson, 2006. Ása Guðmundsdóttir Wright – Ævihlaup og athafnir. Þjóðminjasafn Íslands, Reykjavík: 94 s.
2009 - B11 Sturla Friðriksson, 2009. Heimshornaflakk. Háskólaútgáfan, Reykjavík: 400 s.
2011 - B12 Sturla Friðriksson, 2011. Þjóðminjaþættir: Hugleiðingar um íslenskar fornsögur og fornminjar. Varði, Reykjavík: 128 s.
(Hér er einn þáttanna: Er Njála - og jafnvel allar Íslendingasögurnar - skáldskapur og uppspuni einn?)
2011 - B13 Sturla Friðriksson, 2011. Ritskrá Sturlu Friðrikssonsr. Varði, Reykjavík: 68 s.
2014 - B14 Sturla Friðriksson, 2014. Náttúrubarn. Háskólaútgáfan, Reykjavík: 244 s.
Upp

í yfirlit

Ljóðabækur - 12

Formáli * Bækur * Ljóðabækur * Greinar *
Minningargreinar * Tilvitnanir * Ásusjóður

1988 - L01 Sturla Friðriksson, 1988. Ljóð langföruls. (Ljóðabók). Varði & Söluumboð AB, Reykjavík: 94 s.
1990 - L02 Sturla Friðriksson, 1990. Ljóð líffræðings. (Ljóðabók). Varði, Reykjavík: 76 s.
1997 - L03 Sturla Friðriksson, 1997. Ljóð líðandi stundar. (Ljóðabók). Muninn – Íslendingasagnaútgáfan, Reykjavík: 82 s.
1999 - L04 Sturla Friðriksson & Sigrún Laxdal, 1999. Hjónasvipur. ( Ljóðabók). Varði, Reykjavík: 86 s.
2002 - L05 Sturla Friðriksson, 2002. Spark. (Ljóðabók).Vardi, Reykjavik: 38 s.
2006 - L06 Sturla Friðriksson, 2006. Ljóð á léttum nótum: stúdentabragir og söngtextar. (Ljóðabók). Varði, Reykjavík: 46 s.
2008 - L07 Sturla Friðriksson, 2008. Ljóð úr leiðöngrum. (Ljóðabók). Varði, Reykjavík: 101 s.
2009 - L08 Sturla Friðriksson, 2009. Ljóð úr lífshlaupi. (Ljóðabók). Varði, Reykjavík: 130 s.
2010 - L09 Sturla Friðriksson, 2010. Vísnasafn – Vísur og kvæði skráðar eftir minni. (Ljóðabók). Varði, Reykjavík: 159 s.
2011 - L10 Sturla Friðriksson, 2011. Ljóð á léttum nótum. (Ljóðabók endurútgefin). Varði, Reykjavík: 47 s.
2014 - L11 Sturla Friðriksson, 2014. Ljóð á léttum nótum. (Ljóðabók þriðja útgáfa). Varði, Reykjavík: 50 s.
2015 - L12 Sturla Friðriksson, 2015. Ljóð á langri ævi. (Ljóðabók). Varði, Reykjavík.
Upp

í yfirlit

Greinar - 362

Formáli * Bækur * Ljóðabækur * Greinar *
Minningargreinar * Tilvitnanir * Ásusjóður

1951 - 001 Sturla Friðriksson, 1951. Við Magellansund. Lesbók Morgun-blaðsins XXVI(29) (29. júl.): 365–368.
1952 - 002 Sturla Friðriksson, 1952. Trjágróður Eldlands og Magellanshéraðs (Seed of woody plants collected in the southernmost part of Chile). Ársrit Skógræktarfélags Íslands 1951–1952: 48–67.
1952 - 003 Sturla Friðriksson, 1952. Jarðarberjarækt. Garðyrkjuritið 1952: 49–54.
1952 - 004 Sturla Friðriksson, 1952. Comparison of some agronomically significant properties of grasses grown at four sites in Iceland [Samanburðartilraunir með nokkra erlenda grasstofna]. Atvinnudeild Háskólans, Fjölrit búnaðardeildar 2 (The University Research Institute, Reykjavík): 25 s.
1953 - 005 Sturla Friðriksson, 1953. Íslenzkar gulrófur. Garðyrkjuritið 1953: 35–36.
1953 - 006 Sturla Friðriksson, 1953. Jurta- og frærannsóknir Atvinnudeildar Háskólans. Freyr 48: 393.
1954 - 007 Sturla Friðriksson, 1954. Grastegundir á sáðsléttum. Freyr 49: 58–60.
1954 - 008 Sturla Friðriksson, 1954. Rannsóknir á kali túna árin 1951 og 1952 (Winter injury of plants in Icelandic hayfields). Atvinnudeild Háskólans, Rit landbúnaðardeildar B7: 72 s.
1954 - 009 Sturla Friðriksson, 1954. Hugleiðingar um grasfræ. Búfræðingurinn 17: 97–101
1954 - 010 Sturla Friðriksson, 1954. Samanburður á kartöfluafbrigðum 1948–1953 (Variety trials of potatoes). Atvinnudeild Háskólans, Rit landbúnaðardeildar A9: 23 s.
1954 - 011 Sturla Friðriksson, 1954. Hinn heilagi eldur (Ergotism in Iceland). Náttúrufræðingurinn 24(4): 161–176.
1955 - 012 Sturla Friðriksson, 1955. Ræktun grass og grænfóðurs. Freyr 51: 151–154.
1955 - 013 Sturla Friðriksson, 1955. Grænmetisrækt í Ráðstjórnarríkjunum. Garðyrkjuritið 1955: 107–115.
1955 - 014 Sturla Friðriksson, 1955. Mannerfðir. Stefnir 1955: 6–14.
1956 - 015 Sturla Friðriksson, 1956. Varnir gegn spírun kartaflna. Garðyrkjuritið 1956: 65–68.
1956 - 016 Sturla Friðriksson, 1956. Um tilraunir með nytjajurtir. Freyr 52: 329–332.
1956 - 017 Sturla Friðriksson, 1956. Grasa- og belgjurtategundir í íslenzkum sáðtilraunum (Grasses and legumes in Icelandic seedingtrials). Atvinnudeild Háskólans, Rit landbúnaðardeildar B9: 51 s.
1957 - 018 Sturla Friðriksson, 1957. Jarðarber (Fragaria vesca) o.fl. Vasahandbók bænda 1957: 167–169.
1957 - 019 Sturla Friðriksson, 1957. Laukagarðurinn. Vasahandbók bænda 1957: 169–172.
1957 - 020 Sturla Friðriksson, 1957. Krásjurtir. Garðyrkjuritið 1957: 3–6.
1957 - 021 Sturla Friðriksson, 1957. Fóðurkál. Freyr 53: 57–58.
1957 - 022 Sturla Friðriksson, 1957. Manna. Náttúrufræðingurinn 27(1): 37–38.
1957 - 023 Sturla Friðriksso19/b>, 1957. Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðifélag 1956. Náttúrufræðingurinn 27(1): 44–48.
1957 - 024 Sturla Friðriksson, 1957. Formáli. Í: Peter Freuchen – Æskuárin mín á Grænlandi. (Kaflar valdir af Jóni Eyþórssyni). 2. útg., Stúdentafélag Reykjavíkur: 3.
1958 - 025 Sturla Friðriksson, 1958. Á ferð um Fjallabaksvegi. Eimreiðin 64(2): 119–138.
1958 - 026 Sturla Friðriksson, 1958. Proteinindehold i nogle islandske græsarter. Nordisk Jordbrugsforskning 40: 111–117.
1958 - 027 Sturla Friðriksson & Ingólfur Davíðsson, 1958. Krásjurtir og kryddjurtir. Í: Matjurtabókin, 2. útg. (ritsj. Ingólfur Davíðs-son). Garðyrkjufélag Íslands, Reykjavík: 128–139.
1958 - 028 Sturla Friðriksson & Ingólfur Davíðsson, 1958. Berjarækt í görðum. Í: Matjurtabókin, 2. útg. (ritsj. Ingólfur Davíðsson). Garðyrkjufélag Íslands, Reykjavík: 139–148.
1959 - 029 Sturla Friðriksson, 1959. Erfðafræði. Nýtt Helgafell 1959(2): 1–15.
1959 - 030 Sturla Friðriksson, 1959. Úr 200 ára ræktunarsögu kartöflunnar á Íslandi. Garðyrkjuritið 1959: 15–22.
1959 - 031 Sturla Friðriksson, 1959. Korn frá Gröf í Öræfum [Barley grain from the farm Gröf in southern Iceland]. Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1959: 88-91.
1960 - 032 Sturla Friðriksson, 1960. Gróður af akri Njáls bónda á Bergþórs-hvoli. Andvari 85: 27–36.
1960 - 33 Sturla Friðriksson, 1960. Uppgræðsla og ræktun afréttarlanda. Árbók landbúnaðarins XI(4): 201–218.
1960 - 034 Sturla Friðriksson, 1960. Íslensku hreindýrin (The Reindeer in Iceland). Náttúrufræðingurinn 30(1): 1–7.
1960 - 035 Sturla Friðriksson, 1960. Flugusveppur – Berserkjasveppur – Reiðikúla (Fly Mushroom in Iceland). Náttúrufræðingurinn 30(1): 21–27.
1960 - 036 Sturla Friðriksson, 1960. Jurtaleifar frá Bergþórshvoli á söguöld [Plant remnants from Bergþórshvoll during the Saga period]. Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1960: 64–75.
1960 - 037 Sturla Friðriksson, 1960. Eggjahvítumagn og lostætni túngrasa (Protein content and palatability of cultivated grasses in Iceland). Atvinnudeild Háskólans, Rit landbúnaðardeildar B12: 27 s.
1960 - 038 Sturla Friðriksson, 1960. Ársskýrsla um rannsóknir á nytja-jurtum og erfaðfræði 1958. Atvinnudeild Háskólans, búnaðar-deild. Freyr 56(6–7): 87–92.
1960 - 039 Sturla Friðriksson, 1960. Eldlands-Blakkur. Hesturinn okkar 1: 12–13, 16–19, 24.
1961 - 040 Sturla Friðriksson, 1961. Ársskýrsla um rannsóknir á nytja-jurtum og erfaðfræði 1959. Atvinnudeild Háskólans, búnaðar-deild. Freyr 57(5): 72–75.
1962 - 041 Sturla Friðriksson, 1962. Jurtir til heymjölsframleiðslu: Nokkur atriði er varða ræktun þeirra. Freyr 58(5): 80–83.
1962- 042 Sturla Friðriksson, 1962. Um aðflutning íslenzku flórunnar (On the immigration of the Icelandic Flora). Náttúrufræðingurinn 32(4): 175–189, & Úrval 1963 (júlí): 114–126.
1962 - 043 Sturla Friðriksson, 1962. Um jurtakynbætur. Almanak hins íslenzka þjóðvinafélags 88: 25–38.
1962 - 044 Sturla Friðriksson, 1962. Ársskýrsla um rannsóknir á nytja-jurtum og erfaðfræði 1960. Atvinnudeild Háskólans, búnaðar-deild. Freyr 58(21–22): 351–356.
1962 - 045 Sturla Friðriksson, J.L. Bolton & B.P. Coplen, 1962. Embryo development in Medicago sativa L. in vivo and in vitro. Í: Eighteenth Alfalfa Improvement Conference, June 25–28, 1962, Davis, California 1962: 17–20.
1963 - 046 Sturla Friðriksson, 1963. Áhrif sinubruna á gróðurfar mýra. Freyr 59(5): 78–82.
1963 - 047 Sturla Friðriksson, 1963. Þættir úr gróðursögu hálendisins sunnan jökla (On the vegetation of the highland). Náttúrufræðingurinn 33(1): 1–8, & Úrval 1963 (ágúst): 120–128.
1963 - 048 Sturla Friðriksson, 1963. Gróðurfarsbreytingar á framræstri mýri á Hjarðarfelli í Miklaholtshreppi. Freyr 59(11): 212–216.
1963 - 049 Sturla Friðriksson, 1963. Beitartilraun með tvílembur (Grazing experiment with sheep). Árbók landbúnaðarins 11: 8–35.
1963 - 050 Sturla Friðriksson, 1963. Stofnræktað vallarfoxgras. Freyr 59(15–16): 292.
1963 - 051 Sturla Friðriksson, 1963. Helsprengjan. (Ljóð). Stúdentablað 40(3): 9.
1963 - 052 Sturla Friðriksson, 1963. Ljós í París. (Ljóð). Stúdentablað 40(3): 23.
1963 - 053 Sturla Friðriksson, 1963. Gras og grasnytjar á Íslandi. Bæklingur: 26 s.
1963 - 054 Sturla Friðriksson, 1963. John Fitzgerald Kennedy. (Ljóð). Stúdentablað 40(4): 4 s.
1963 - 055 Sturla Friðriksson, Björn Sigurbjörnsson & Ingvi Þorsteinsson, 1963. Ársskýrsla um rannsóknir á gróðri 1961. Atvinnudeild Háskólans, búnaðardeild. Freyr 59(3): 42–51.
1963 - 056 Sturla Friðriksson & J.L. Bolton, 1963. Development of the embryo of Medicago sativa L. after normal fertilization and after pollination by other species of Medicago. Canadian Journal of Botany 41: 23–33.
1963 - 057 Sturla Friðriksson & J.L. Bolton, 1963. Preliminary report on the culture of alfalfa embryos. Canadian Journal of Botany 41: 439–440.
1964 - 058 Sturla Friðriksson, 1964. Sláttur á vetri. Freyr 60(13–14): 267.
1964 - 059 Sturla Friðriksson, 1964. Um aðflutning lífvera til Surtseyjar (The colonisation of the dryland biota on the island of Surtsey off the coast of Iceland). Náttúrufræðingurinn 34(2): 83–89.
1964 - 060 Sturla Friðriksson, 1964. Fjárbúskapur á ræktuðu beitarlandi. Morgunblaðið 51(26) (1. feb.): 17 &16.
1965 - 061 Sturla Friðriksson, 1965. Fjörukál í Surtsey og fræflutningur á sjó (The first species of higher plants in Surtsey, the new volcanic island). Náttúrufræðingurinn 35(3): 97–102.
1965 - 062 Sturla Friðriksson, 1965. Biological records on Surtsey. Í: Proceedings for the Surtsey Biology Conference, Appendix III: 22–27, & Surtsey Research Progress Report 1: 19–22.
1966 - 063 Sturla Friðriksson, 1966. Beit á ræktað land (Cultivated pastures in Iceland). Freyr 62(2): 40–41.
1966 - 064 Sturla Friðriksson, 1966. Hugmyndir um uppruna lífsins [The origin of life]. Náttúrufræðingurinn 36(3): 109–125.
1966 - 065 Sturla Friðriksson, 1966. The pioneer species of vascular plants in Surtsey Cakile edentula. Surtsey Research Progress Report 2: 63–65.
1966 - 066 Sturla Friðriksson, 1966. Melgresi í Surtsey (A second species of vascular plants discovered in Surtsey). Surtsey Research Progress Report 3: 17–19, & Náttúrufræðingurinn 36(3): 157–158.
1966 - 067 Sturla Friðriksson, 1966. Problemerne ved oprettholdelsen af høproduktion på varige græsmarker ved islandske forhold. Nordisk Jordbrugsforskning 48: 291–295.
1966 - 068 Sturla Friðriksson, 1966. The possible oceanic dispersal of seed and other plant parts to Surtsey. Surtsey Research Progress Report 2: 59–62.
1966 - 069 Sturla Friðriksson, 1966. Föroyarslagur. (Ljóð). Kveðjuhóf. Atvinnudeild Háskólans 9. sept. 1966. Fjölrit.
1966 - 070 Sturla Friðriksson & Björn Johnsen, 1966. Preliminary report on the vascular flora of the lesser Westman Islands. Surtsey Research Progress Report 2: 45–58.
1967 - 071 Sturla Friðriksson, 1967. Gras og grasnytjar. Andvari 92: 198–221.
1967 - 072 Sturla Friðriksson, 1967. Skýrsla um rannsóknir á gróðri 1962–1966 (Report of the division of plant science 1962–1966). Rannsóknastofnun landbúnaðarins (Agricultural Research Institute), Reykjavík. Freyr 63(6–7): 132–150, & 63(8): 173–185.
1967 - 073 Sturla Friðriksson, 1967. Skýrsla um rannsóknir á gróðri 1967 (Report of the Division of Plant Science 1967). Rannsókna-stofnun landbúnaðarins, Reykjavík: 28 s.
1967 - 074 Sturla Friðriksson, 1967. Source and dispersal of plants to Surts-ey. Í: Surtsey Research Conference Proceedings, Reykjavík: 45–50.
1967 - 075 Sturla Friðriksson, 1967. Life and its development on the volcanic island, Surtsey. Í: Surtsey Research Conference, Proceedings, Reykjavík: 7–19.
1967 - 076 Sturla Friðriksson, 1967. A second species of vascular plants discovered in Surtsey. Surtsey Research Progress Report 3: 17–19.
1967 - 077 Sturla Friðriksson & Björn Johnsen,1967. The vascular flora of the outer Westman Islands. Societas Scientiarum Islandica, Section 4(3): 37–67.
1967 - 078 Arinbjörn Kolbeinsson & Sturla Friðriksson, 1967. Studies of micro-organisms on Surtsey 1965–1966. Í: Surtsey Research Conference Proceedings, Reykjavík: 37–44.
1967 - 079 Arinbjörn Kolbeinsson & Sturla Friðriksson, 1967. A preliminary report on studies of micro-organisms on Surtsey. Surtsey Research Progress Report 3: 57–58.
1967 - 080 Björn Johnsen & Sturla Friðriksson, 1967. On the vegetation of the outer Westman Isles, 1966. Surtsey Research Progress Report 3: 20–36.
1967 - 081 Ólafur Bjarnason, Sturla Friðriksson & Magnús Magnússon, 1967. Record linkage in a self-contained community. Í: Record Linkage in Medicine. E&S Livingstone, Edinburgh, London: 1–8.
1968 - 082 Sturla Friðriksson, 1968. Landbúnaðarrannsóknir. Í: Bættir eru bænda hættir. Bókaútgáfan Þorri, Reykjavík: 72–80.
1968 - 083 Sturla Friðriksson, 1968. Vísindafélag Íslendinga, Societas Scientiarum Islandica – 1918, semicentennial 1968. (Ritstjóra-grein). Science in Iceland 1. Vísindafélag Íslendinga, Reykjavík.
1968 - 084 Sturla Friðriksson, 1968. Kalrannsóknir. Freyr 64(21–22): 438–443.
1968 - 085 Sturla Friðriksson, 1968. Skýrsla um rannsóknir á gróðri 1968 (Report of the Division of Plant Science 1968). Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Reykjavík: 34 s.
1968 - 086 Sturla Friðriksson, 1968. La vie s’installe sur la nouvelle íle de Surtsey. Science progrés. La Nature 3402: 386–390.
1968 - 087 Sturla Friðriksson, 1968. Life arrives on Surtsey. New scientist 37(590): 684–687.
1968 - 088 Sturla Friðriksson, 1968. Possible formation of amino acids when molten lava comes in contact with water. Surtsey Research Progress Report 4: 23–29.
1968 - 089 Sturla Friðriksson & Björn Johnsen, 1968. The colonization of vascular plants in Surtsey 1967. Surtsey Research Progress Report 4: 31–38.
1968 - 090 Sturla Friðriksson & Björn Johnsen, 1968. Records of drifted plant parts in Surtsey 1967. Surtsey Research Progress Report 4: 39–41.
1968 - 091 Sturla Friðriksson & Haraldur Sigurðsson, 1968. Dispersal of seed by snow buntings to Surtsey in 1967. Surtsey Research Progress Report 4: 43–49, & Plants and gardens, Brooklyn Botanic Garden Record 25(4), 1969–70: 54.
1968 - 092 Arinbjörn Kolbeinsson & Sturla Friðriksson, 1968. Report on studies of microorganisms on Surtsey 1967. Surtsey Research Progress Report 4: 75-76.
1968 - 093 Guðmundur E. Sigvaldason & Sturla Friðriksson, 1968. Water soluble leachate of volcanic ash from Surtsey. Surtsey Research Progress Report 4: 163–164.
1969 - 094 Sturla Friðriksson, 1969. Áhrif hafíss á jurtagróður, dýralíf og landbúnað. Í: Hafísinn. Almenna bókafélagið, Reykjavík: 512–539.
1969 - 095 Sturla Friðriksson, 1969. Uppgræðslutilraun á Mosfellsheiði (Reclamation experiment on a highland in south-western Iceland). Íslenzkar landbúnaðarrannsóknir 1(1): 28–37.
1969 - 096 Sturla Friðriksson, 1969. Uppgræðslutilraun á Tungnáröræfum (Reclamation investigation on a highland range in the east central part of Iceland). Íslenzkar landbúnaðarrannsóknir 1(1): 38–44.
1969 - 097 Sturla Friðriksson, 1969. Life comes to Surtsey. Iceland Review 7(1): 36–39.
1969 - 098 Sturla Friðriksson, 1969. Skýrsla um rannsóknir á gróðri 1969 (Report of the Division of Plant Science 1969). Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Reykjavík: 34 s.
1969 - 099 Sturla Friðriksson, 1969. Human genetics in Iceland. Abstract of Papers presented at the 5th meeting of the Scandinavian Association of Geneticists, August 4–9 1969, Reykjavík. Hereditas 63: 451.
1969 - 101 Sturla Friðriksson, 1969. The effects of sea ice on flora, fauna and agriculture. Jökull 19: 146–157.
1969 - 102 Sturla Friðriksson, 1969. La vita arriva su Surtsey. Sapere LXX(709): 26–30.
1969 - 103 Sturla Friðriksson, 1969. The importance of grass. The Reader’s Quarterly on Icelandic Life and Thought 65: 22–23, 27.
1969 - 104 Sturla Friðriksson, 1969. Til lesenda & leiðbeiningar um fram-setningu og frágang greina sem birtast eiga í ritinu. Íslenzkar landbúnaðarrannsóknir 1(1): 2 & 83–84.
1969 - 105 Sturla Friðriksson & Bjarni E. Guðleifsson, 1969. Frysting túngrasa (Freezing experiment with field grasses). Íslenzkar landbúnaðarrannsóknir 1(2): 102–105.
1969 - 106 Sturla Friðriksson & Haraldur Sigurðsson, 1969. Snjótittlingar hugsanlegir frædreifendur (The possible dispersal of seed by snow buntings to Surtsey in 1967). Náttúrufræðingurinn 39: 32–40.
1969 - 107 Bjarni E. Guðleifsson & Sturla Friðriksson, 1969. Athugun á vaxtakjörum túngróðurs við skafl (Growth conditions for grasses at edge of a snowdrift). Íslenzkar landbúnaðar-rannsóknir 1(1): 64–80.
1970 - 108 Sturla Friðriksson, 1970. Kal og búskaparhættir. Freyr 66 (Aukablað): 220–232.
1970 - 109 Sturla Friðriksson, 1970. Verðlaunasjóður Ásu Guðmundsdóttur Wright. Science in Iceland 2: 78–80.
1970 - 110 Sturla Friðriksson, 1970. Skýrsla um rannsóknir á gróðri 1970 (Report of the Division of Plant Science 1970). Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Reykjavík: 38 s.
1970 - 111 Sturla Friðriksson, 1970. A laboratory emerges from the sea. Í: Ecology/Man Explores Life (ritstj. Morton Malkofsky). American Education Publication, Middletown, Connecticut: 17–21.
1970 - 112 Sturla Friðriksson, 1970. The colonisation of vascular plants on Surtsey in 1968. Surtsey Research Progress Report 5: 10–14.
1970 - 113 Sturla Friðriksson, 1970. Records of drifted plant parts on Surts-ey in 1968. Surtsey Research Progress Report 5: 15–17.
1970 - 114 Sturla Friðriksson, 1970. Seed dispersal by snow buntings in 1968. Surtsey Research Progress Report 5: 18–19.
1970 - 115 Sturla Friðriksson o.fl., 1970. Skýrsla jarðræktardeildar 1970. Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Reykjavík: 20 s.
1970 - 116 Sturla Friðriksson & Eiríkur Briem (ritstj.), 1970. Framkvæmdaáætlun fyrir rannsóknir og uppgræðslu vegna lónmyndunar. Í: Álit Þjórsárveranefndar. Iðnaðarráðuneytið, Reykjavík: 30 s.
1970 - 117 Sturla Friðriksson & Jóhann Pálsson, 1970. Landgræðslutilraun á Sprengisandi (Land-reclamation studies on the desert Sprengisandur in south central part of Iceland). Íslenzkar landbúnaðarrannsóknir 2(2): 34–49.
1970 - 118 Sturla Friðriksson, Sigurður H. Richter & Ágúst H. Bjarnason, 1970. Preliminary studies of the vegetation of the southern coast of Iceland. Surtsey Research Progress Report 5: 20–29.
1971 - 119 Sturla Friðriksson, 1971. Landbúnaðarrannsóknir. Erindi frá ráðstefnu Vísindafélags Íslendinga á 50 ára afmæli þess 27. nóvember 1968. Freyr 9: 196–206.
1971 - 120 Sturla Friðriksson, 1971. Nýr vallarfoxgrasstofn. Handbók bænda 1971: 179–186.
1971 - 121 Sturla Friðriksson, 1971. Ræktunartilraunir á Kili (Landreclamation studies in the district Kjölur, central Iceland). Íslenzkar landbúnaðarrannsóknir 3(1): 12–27.
1971 - 122 Sturla Friðriksson, 1971. Skýrsla um rannsóknir á gróðri 1971 (Report of the Division of Plant Science 1971). Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Reykjavík: 26 s.
1971 - 123 Sturla Friðriksson, 1971. Fræeftirlit nr. 1. Leiðbeiningar um innflutning fræs fyrir árið 1972. Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Reykjavík: 8 s.
1971 - 124 Sturla Friðriksson, 1971. Skýrsla flúormarkanefndar sumarið 1971 I. Iðnaðarráðuneytið, Reykjavík: 44 s.
1971 - 125 Sturla Friðriksson, 1971. Skýrsla flúormarkanefndar sumarið 1971 II. Iðnaðarráðuneytið, Reykjavík: 80 s.
1971 - 126 Sturla Friðriksson, 1971. Colonization of life on remote islands. NASA Technical Memorandum: 20–22.
1971 - 127 Sturla Friðriksson, 1971. The origin of the Icelanders and trends in Icelandic population. Í: The 5th International Congress of Human Genetics, Paris, September: 7–11 (abstract).
1971 - 128 Sturla Friðriksson o.fl., 1971. Skýrsla jarðræktardeildar 1971. Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Reykjavík: 36 s.
1971 - 129 Tryggvi Eiríksson, Sigurjón Bláfeld, Stefán Aðalsteinsson & Sturla Friðriksson, 1971. Athugun á átmagni tvílembna að sumarlagi (Feed intake of Icelandic ewes and twin lambs). Íslenzkar landbúnaðarrannsóknir 3(2): 16-26.
1972 - 130 Sturla Friðriksson, 1972. Verðmæti gróðurlendis og hófleg nýting þess. Samvinnan 1972: 22–23.
1972 - 131 Sturla Friðriksson, 1972. Um Lakagíga og Langasjó. Í: 50 ára af-mælisrit Fáks. Prentsmiðjan Oddi, Reykjavík: 50–55.
1972 - 132 Sturla Friðriksson, 1972. Grass and grass utilization in Iceland. Ecology 53(5): 785–796.
1972 - 133 Sturla Friðriksson, 1972. Skýrsla um rannsóknir á gróðri 1972 (Report of the Division of Plant Science 1972). Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Reykjavík: 26 s.
1972 - 134 Sturla Friðriksson, 1972. Fræeftirlit nr. 2. Leiðbeiningar um innflutning fræs fyrir árið 1973. Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Reykjavík: 7 s.
1972 - 135 Sturla Friðriksson, 1972. Diaspores which drifted to Surtsey 1969. Surtsey Research Progress Report 6: 23.
1972 - 136 Sturla Friðriksson, 1972. Mermaids purses as dispersers of seed. Surtsey Research Progress Report 6: 24–26.
1972 - 137 Sturla Friðriksson, 1972. Fluctuations in terrestrial life and agriculture. Í: Iceland – A human Environment Sensitive to Climatic Changes. A contribution to the United Nations Conference on the Human Environment in Stockholm, June 1972: 13–16.
1972 - 138 Sturla Friðriksson o.fl., 1972. Skýrsla jarðræktardeildar 1972. Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Reykjavík: 35 s.
1972 - 139 Sturla Friðriksson, Ágúst H. Bjarnason & Bjartmar Sveinbjörns-son, 1972. Elymus sand dunes in Iceland. Surtsey Research Progress Report 6: 27–29.
1972 - 140 Sturla Friðriksson, Ágúst H. Bjarnason & Bjartmar Sveinbjörnsson, 1972. Vascular plants in Surtsey 1969. Surtsey Research Progress Report 6: 30–33.
1972 - 141 Sturla Friðriksson, Ágúst H. Bjarnason & Bjartmar Sveinbjörnsson, 1972. On the vegetation of Heimaey, Iceland. Preliminary report. Surtsey Research Progress Report 6: 34–35.
1972 - 142 Sturla Friðriksson, Bjartmar Sveinbjörnsson & Skúli Magnússon, 1972. On the vegetation of Heimaey II, Iceland. Surtsey Research Progress Report 6: 36–53.
1972 - 143 Sturla Friðriksson, Bjartmar Sveinbjörnsson & Skúli Magnússon, 1972. Vegetation on Surtsey – summer 1970. Surtsey Research Progress Report 6: 54–59.
1972 - 144 Sturla Friðriksson, Skúli Magnússon & Bjartmar Sveinbjörnsson, 1972. Substrate map of Surtsey 1970. Surtsey Research Progress Report 6: 60–63.
1972 - 145 Ágúst H. Bjarnason & Sturla Friðriksson, 1972. Moss on Surtsey, summer 1969. Surtsey Research Progress Report 6: 9–10.
1972 - 146 Skúli Magnússon, Bjartmar Sveinbjörnsson & Sturla Friðriksson, 1972. Substrate temperature measurements and location of thermal areas on Surtsey, summer 1970. Surtsey Research Progress Report 6: 82–84.
1973 - 147 Sturla Friðriksson, 1973. Fræeftirlit nr. 3. Leiðbeiningar um innflutning fræs fyrir árið 1974. Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Reykjavík: 8 s.
1973 - 148 Sturla Friðriksson, 1973. Crop production in Iceland. International Journal of Biometeorology 17(4): 359–362.
1973 - 149 Sturla Friðriksson o.fl., 1973. Skýrsla jarðræktardeildar 1973, I. Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Reykjavík: 38 s.
1973 - 150 Sturla Friðriksson, 1973. [Vísur – ort á ferðalagi]. Í: Vísnasafnið I. (Sigurður Jónsson frá Haukagili tók saman). Iðunn, Reykjavík: 106–107.
1973 - 151 Sturla Friðriksson, Ólafur Bjarnason, J.H. Edwards, Magnús Magnússon, A.E. Mourant & D. Tills, 1973. The blood groups of Icelanders. Annals of Human Genetics [London] 36: 425–458.
1974 - 152 Sturla Friðriksson, 1974. Afnot af landi í 11 aldir og framtíðar-búseta á Íslandi. Morgunblaðið 61(134) (27. júl.) (Aukablað; 1100 ára Landnámsafmæli): 16–18.
1974 - 153 Sturla Friðriksson, 1974. The colonization of plants on Surtsey and its value in ecological studies of an island-flora. Í: Tatsachen und Probleme der Grenzen in der Vegetation (ritstj. Reinold Tüxen). International Symposion: der Internationalen Vereinigung für Vegetationskunde in Rinteln 8.–11. April 1968. Verlag von J. Cramer, Köln: 389–403.
1974 - 154 Sturla Friðriksson, 1974. Sub-Artic Grassland. Grassland Congress, Moskva 1974: 6 s.
1974 - 155 Skúli Magnússon & Sturla Friðriksson, 1974. Moss vegetation on Surtsey in 1971 and 1972. Surtsey Research Progress Report 7: 45–57.
1975 - 156 Sturla Friðriksson, 1975. [Vísur – ort á ferðalagi]. Í: Vísnasafnið III. (Sigurður Jónsson frá Haukagili tók saman). Iðunn, Reykjavík: 122.
1975 - 157 Sturla Friðriksson & Aðalsteinn Jónsson, 1975. Athugun á orkuforða nokkurra íslenskra plantna (Energy measurements of five vascular plant species in Iceland). Íslenzkar landbúnaðarrannsóknir 7(1–2): 63–66.
1976 - 158 Sturla Friðriksson, 1976. Jarðræktartilraunir. Freyr 72: 151–154.
1976 - 159 Sturla Friðriksson, 1976. Ræktunarþörfin. Freyr 72: 210–215.
1976 - 160 Sturla Friðriksson, 1976. Fræeftirlit nr. 4. Leiðbeiningar um innflutning fræs fyrir árið 1976. Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Reykjavík: 11 s.
1976 - 161 Sturla Friðriksson, 1976. Ásuverðlaun 1976 [Páll Agnar Pálsson]. Náttúrufræðingurinn 46(3): 170–171
1976 - 162 Sturla Friðriksson, Árni Bragason & Guðmundur Halldórsson, 1976. Hestvist ’75. Rannsókn á mýrlendi, I. Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Reykjavík: 38 s.
1977 - 163 Sturla Friðriksson, 1977. The Icelandic Demographic Records and Their Linking. Í: Conference on Methods of Automatic Family Reconstitution, Florence, Italy, April 4– 6. IUSSP, Liege.
1977 - 164 Sturla Friðriksson, 1977. Bird-watching on the island Surtsey summer 1976. Í: Surtsey. Technical Progress Report of biological research on the volcanic island Surtsey and environment for the year 1976. Report to Div. of Biomedical and Environmental research, U.S. Energy Research and Development Administration, Washington 25, D.C. Contract no. EY-76-C-02-3531. Appendix IX: 7 s.
1977 - 165 Sturla Friðriksson, 1977. The Black-backed Seagull´s nest on Surtsey. Í: Surtsey. Technical Progress Report of biological research on the volcanic island Surtsey and environment for the year 1976. Report to Div. of Biomedical and Environmental research, U.S. Energy Research and Development Administration, Washington 25, D.C. Contract no. EY-76-C-02-3531. Appendix X: 2 s.
1977 - 166 Sturla Friðriksson, 1977. Veiting heiðursverðlauna úr Ásusjóði 1977. [Steindór Steindórsson]. Náttúrufræðingurinn 47(3–4): 203–204.
1977 - 167 Sturla Friðriksson, Árni Bragason & Guðmundur Halldórsson, 1977. Hestvist 1976 Rannsókn á mýrlendi. Fjölrit RALA nr. 19: 105 s.
1977 - 168 Sturla Friðriksson, Borgþór Magnússon & Tryggvi Gunnarsson, 1977. Gæsa- og álftaathugun 1976. Fjölrit RALA nr. 13: 35 s.
1977 - 169 Sturla Friðriksson, Borgþór Magnússon & Tryggvi Gunnarsson, 1977. Uppblásturs- og uppgræðsluathuganir 1976. Fjölrit RALA nr. 21: 50 s.
1977 - 170 Sturla Friðriksson & Tryggvi Gunnarsson, 1977. Fræeftirlit nr. 5. Leiðbeiningar um innflutning fræs fyrir árið 1977. Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Reykjavík: 11 s.
1978 - 171 Sturla Friðriksson, 1978. Erfðafræðinefnd Háskóla Íslands. Í: Árbók Háskóla Íslands, háskólaárin 1973–1976. Háskóli Íslands, Reykjavík: 137–139.
1978 - 172 Sturla Friðriksson, 1978. Vascular plants on Surtsey 1971–1976. Surtsey Research Progress Report 8: 9–24.
1978 - 173 Sturla Friðriksson, 1978. Observations of birds on Surtsey, summer 1977. Í: Surtsey. Technical Progress Report of biological research on the volcanic island Surtsey and its environs for the period 1965–1978. Submitted to the Department of Energy, Washington DC Contract No. Ey-76-C-02-3531: 60–68.
1978 - 174 Sturla Friðriksson, 1978. Investigation of black-backed gulls nesting on Kvíárjökull 2 June 1977. Í: Surtsey. Technical Progress Report of biological research on the volcanic island Surtsey and its environs for the period 1965–1978. Submitted to the Department of Energy, Washington DC Contract No. Ey-76-C-02-3531: 86–102.
1978 - 175 Sturla Friðriksson, 1978. The degradation of Icelandic ecosystems. Í: The Breakdown and Restoration of Ecosystems (ritstj. M.W. Holdgate & M.J. Woodman). Plenum Publishing Corporation, New York & London: 145–156.
1978 - 176 Sturla Friðriksson, 1978. A genetical survey of population exposed to minimal environmental pollutants. Í: Expert Conference on Genetic Damage Caused by Environmental Agents. The Norwegian Academy of Sciences, Oslo, May 11–13.
1978 - 177 Sturla Friðriksson, Árni Bragason & Guðmundur Halldórsson, 1978. Hestvist 1977. Rannsókn á mýrlendi, III. Fjölrit RALA nr. 31: 67 s.
1978 - 178 Sturla Friðriksson & Tryggvi Gunnarsson, 1978. Fræeftirlit nr. 6. Leiðbeiningar um innflutning fræs fyrir árið 1978. Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Reykjavík: 9 s.
1979 - 179 Sturla Friðriksson, 1979. Líf í landi. Í: Maður og umhverfi. Líf og land, Reykjavík: 195–203.
1979 - 180 Sturla Friðriksson, 1979. Lífríki Reykjavíkur. Í: Maður og borg. Líf og land, Reykjavík: 27–32.
1979 - 181 Sturla Friðriksson, 1979. Vistfræði mýra. Ráðunautafundur 1979(1): 29–34.
1979 - 182 Sturla Friðriksson, 1979. Uppgræðsla lands. Ráðunautafundur 1979(1): 77–79.
1979 - 183 Sturla Friðriksson, 1979. Fluoride toxicity in Iceland. Í: The Symposium on Land Use, University of Athens, 14 May 1979.
1979 - 184 Sturla Friðriksson, 1979. Land use and land classification in Iceland. Í: The Symposium on Land Use, University of Athens, 14 May 1979.
1979 - 185 Sturla Friðriksson & Tryggvi Gunnarsson, 1979. Áhrif álfta og gæsa á ræktað land. Ráðunautafundur 1979(1): 58–61.
1979 - 186 Óskar Þórðarson & Sturla Friðriksson, 1979. Aggregation of deaths from ischaemic heart disease among first and second degree relatives of 108 males and 42 females with myocardial infarction. Acta Medica Scandinavica 205(6): 493–500.
1980 - 187 Sturla Friðriksson, 1980. Leiðangur um fen og gresjur Afríku. Lesbók Morgunblaðsins 55(6) (16. feb.): 8–11, 15, & 55(7) (23. feb.): 6–7, 14–15.
1980 - 188 Sturla Friðriksson, 1980. Kalahari eyðimörk. (Ljóð). Lesbók Morgunblaðsins 55(7) (23. feb.): 14.
1980 - 189 Sturla Friðriksson, 1980. Darwinskenningin, Ísland og Jónas Hallgrímsson. Lesbók Morgunblaðsins 55(26) (12. júl.): 2–4, 15.
1980 - 190 Sturla Friðriksson, 1980. Landnám gróðurs. Áfangar 1(1): 20–22, 27–28.
1980 - 191 Sturla Friðriksson, 1980. Æðri gróður í Surtsey. Í: Dagskrá og ágrip. Ráðstefna, Hótel Loftleiðum, 9.–10. desember, Reykja-vík: 9.
1980 - 192 Sturla Friðriksson, 1980. Gróður í lundabyggðum eins og á ræktuðu áburðarlandi: flóra úteyjanna. Þjóðhátíðarblað Vestmannaeyja 1980: 50–52.
1980 - 193 Sturla Friðriksson (ritstj.), 1980. Hestvist ’78 og ’79. Rannsókn á mýrlendi, IV. Fjölrit Rala nr. 67: 102 s.
1980 - 194 Sturla Friðriksson, 1980. Ecological studies on Surtsey. Nordic Council for Ecology, Newsletter no. 12: 18–19.
1980 - 195 Sturla Friðriksson, 1980. Some speculations on geomedical problems in Iceland. Í: Geomedical Aspects in Present and Future Research (ritstj. J. Låg). Universitetsforlaget Oslo: 139–147.
1980 - 196 Sturla Friðriksson, 1980. Dangerous devegetation and monocultures. Í: Growth without Ecodisasters? (ritstj. N. Polunin). Proceedings of the Second International Conference on Environmental Future (2nd ICEF), Reykjavík, Iceland, 5–11 June 1977. The Mac Millan Press Ltd, London: 211–223.
1981 - 197 Sturla Friðriksson, 1981. Erfðafræðinefnd Háskóla Íslands. Í: Árbók Háskóla Íslands, háskólaárin 1976–79. Háskóli Íslands, Reykjavík: 143–145.
1981 - 198 Sturla Friðriksson, 1981. Áhrif gjósku á gróður. Ráðunautafundur 1981(2): 174–177, & Freyr 77(17): 668–670.
1981 - 199 Sturla Friðriksson, 1981. Áhrif Hekluelda 1980 á lífríkið. Týli 11(1): 19–24.
1981 - 200 Sturla Friðriksson, 1981. Drekalandið Bhutan. Lesbók Morgunblaðsins 56(19) (30. maí): 2–3, 16, 56(20) (6. jún.): 7–9, & 56(21) (13. jún.): 6–7, 15–16.
1981 - 201 Sturla Friðriksson, 1981. Snjómaðurinn. (Ljóð). Lesbók Morgunblaðsins 56(21) (13. jún.): 16.
1981 - 202 Sturla Friðriksson, 1981. Iceland. Í: Handbook of Contemporary Developments in World Ecology (ritstj. E.J. Kormondy & J.F. Mc Cormick). Greenwood Press, London: 205–221.
1982 - 203 Sturla Friðriksson, 1982. Línakrar á Bergþórshvoli. Í: Eldur er í norðri. Sögufélag: 409–413.
1982 - 204 Sturla Friðriksson, 1982. Ávarp. Í: Maður og vísindi. Líf og land, Reykjavík: 5–8.
1982 - 205 Sturla Friðriksson, 1982. Papey eða Lundey. Árbók hins íslenzka fornleifafélags 79: 176–180.
1982 - 206 Sturla Friðriksson, 1982. Á ferð um Falklandseyjar. Lesbók Morgunblaðsins 57(21) (19. jún.): 8–10, & 57(22) (26. jún.): 14–15.
1982 - 207 Sturla Friðriksson, 1982. Erfðafræðinefnd Háskóla Íslands (The Genetical Committee – University of Iceland). Í: Ársskýrsla Rannsóknaráðs ríkisins 1980 og 1981. Rannsóknastarfsemi á Íslandi. Rannsóknaráð ríkisins, Reykjavík: 80–81, 168.
1982 - 208 Sturla Friðriksson, 1982. Athugasemd Sturlu Friðrikssonar (v/greinar Ágústar H. Bjarnasonar varðandi gróðurmælingar Rala). Freyr 78(1): 26.
1982 - 209 Sturla Friðriksson, 1982. Life develops on Surtsey. Endeavour, New Series 6(3): 100–107.
1982 - 210 Sturla Friðriksson, 1982. Living with fluoride problems from volcanic eruptions. Í: International fluoride symposium, May 24–27, 1982, Eccles Conference Center, State University, Logan, Utah: 389 (abstract), & Veterinary and Human Toxicology 24(5): 389.
1982 - 211 Sturla Friðriksson, 1982. Miljømæssig virkning af mosejordens dræning i Island. Nordisk Jordbrugsforskning 64(4): 552–553.
1982 - 212 Sturla Friðriksson, 1982. Vascular plants on Surtsey 1977–1980. Surtsey Research Progress Report 9: 46–58.
1982 - 213 Sturla Friðriksson, 1982. Degradation and development of ecosystems. Í: Evolution and Environment (ritstj. V.J.A. Novák, J. Mlíkovský). Czechoslovak Academy of Sciences, Praha: 1009–1013.
1982 - 214 Sturla Friðriksson & Flosi Hrafn Sigurðsson, 1982. Áhrif hita-fars á grassprettu. Ráðunautafundur 1982(1): 23–25.
1982 - 215 Tills, D., A. Warlow, A.C. Kopeć, Sturla Friðriksson & A.E. Mourant , 1982. The blood groups and other factors of the Icelanders. Annals of Human Biology [London] 9(6): 507–520.
1983 - 216 Sturla Friðriksson, 1983. Sólarorka í íslenskum landbúnaði. Í: Orkunotkun og orkusparnaður í landbúnaði. Orkusparnaðar-nefnd iðnaðarráðuneytisins, landbúnaðarráðuneytið & Búnaðarfélag Íslands, Reykjavík: 65–70.
1983 - 217 Sturla Friðriksson, 1983. Norður í Dumbshaf. Lesbók Morgunblaðsins 58(28) (27. ágú.): 2–4, & 58(29) (3. sep.): 10–11.
1983 - 218 Sturla Friðriksson, 1983. Fluoride problems following volcanic eruptions. Í: Fluorides. Effects on Vegetation, Animals and Humans. Proceedings of an International Symposium on fluorides at Utah State University, Logan, Utah, USA, May 24–27 1982. Paragon Press Inc., Salt Lake City, Utah: 339–344.
1983 - 219 Sturla Friðriksson & Flosi H. Sigurðsson, 1983. Áhrif lofthita á grassprettu. Íslenskar landbúnaðarrannsóknir 15(1–2): 41–54.
1983 - 220 Sturla Friðriksson & Tryggvi Gunnarsson, 1983. Uppeldi æðar-unga og hreiðurskýli. Ráðunautafundur 1983(3): 209–215, & Freyr 79(16): 630–632.
1984 - 221 Sturla Friðriksson, 1984. Sólarorka í íslenskum landbúnaði. Freyr 80(3): 88–92.
1984 - 222 Sturla Friðriksson, 1984. Surtsey. Two decades later. Iceland Review 22(4): 8–25.
1985 - 223 Sturla Friðriksson, 1985. Erfðafræðinefnd. Starfsskýrsla 1965–1984. Háskóli Íslands: 1–9.
1985 - 224 Sturla Friðriksson, 1985. Meðferð okkar á Íslandi frá landnámi. Í: Mótun umhverfis á Íslandi. Líf og land, Reykjavík: 2.1–2.7.
1985 - 225 Sturla Friðriksson, 1985. Jarðræktardeild. Í: Skýrsla um störf Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins 1982–1984. Fjölrit Rala nr. 110: 120–121, 137–143.
1985 - 226 Sturla Friðriksson, 1985. Factors affecting production and stability of northern ecosystems. Í: Grazing Research at Northern Latitudes. NATO Advanced Research Workshop, Hvanneyri, Iceland, 5–10 August 1985: 2 (abstract).
1985 - 227 Sturla Friðriksson, 1985. Surtsey – The contemporary colonisation of a volcanic island. Í: New Land from Old. Summer study course 26–30 August 1985, Institute of Horticulture, Stirling, Scotland: 8 (abstract).
1985 - 228 Sturla Friðriksson, 1985. Application of computerized records. Í: Hereditary Central Nervous System Amyloid Angiopathy. Symposium, September 2–3 1985, Reykjavík, Iceland: 20 (abstract).
1986 - 229 Sturla Friðriksson, 1986. Factors affecting production and stability of northern ecosystems. Í: Grazing Research at Northern Latitudes (ritstj. Ólafur Guðmundsson). NATO ASI Series, Phlenum Press: 27–35.
1986 - 230 Sturla Friðriksson, 1986. Colonization of a volcanic island, Surtsey. Í: Restoration and Vegetation Succession in Circumpolar Lands. The 7th conference of the Comité Arctique International, 7–13 September 1986, Reykjavík, Iceland: 9–10 (abstract).
1986 - 231 Sturla Friðriksson, 1986. Preface. Í: Restoration and Vegetation Succession in Circumpolar Lands. The 7th Conferance of the Comité Arctique International, 7–13 September 1986, Reykja-vík, Iceland.
1986 - 232 Sturla Friðriksson, 1986. Preface. Arctic and Alpine Research 19(4): 342.
1986 - 233 Sturla Friðriksson, 1986. Evolution of life on remote islands. Í: Behaviour, Adaption and Evolution (ritstj. V.J.A. Novák, V. Vancata & M.A. Vancatová). CSAV, Praha: 189–194.
1987 - 234 Sturla Friðriksson, 1987. Vistfræðirannsóknir. Freyr 14: 545–547.
1987 - 235 Sturla Friðriksson, 1987. Aukin fræðsla um umhverfisvernd. Morgunblaðið 75(226) (7. okt.): 32–33.
1987 - 236 Sturla Friðriksson, 1987. Kappadókía. Þáttur úr Tyrklandsför. Lesbók Morgunblaðsins 62(28) (5. sep.): 4–6.
1987 - 237 Sturla Friðriksson, 1987. Hellabyggðir í Tyrklandi. (Kvæði). Lesbók Morgunblaðsins 62(28) (5. sep.): 4.
1987 - 238 Sturla Friðriksson, 1987. Þróun lífríkis Íslands og nytjar af því. Í: Íslensk þjóðmenning, 1. Uppruni og umhverfi (ritstj. Frosti F. Jóhannsson). Bókaútgáfan Þjóðsaga, Reykjavík: 149–194.
1987 - 239 Sturla Friðriksson, 1987. Plant colinization of a volcanic island, Surtsey, Iceland. Arctic and Alpine Researh 19(4): 425–431.
1987 - 240 Sturla Friðriksson o.fl., 1987. Rannsóknastofnun landbúnaðarins. Í: Rannsóknir í þágu atvinnuveganna. Framfarir í 50 ár, 1937–1987. Rannsóknaráð ríkisins, Reykjavík: 47–54.
1987 - 241 Webber, P.J. & Sturla Friðriksson, 1987. Restoration and vegetation succession in circumpolar lands. Arctic and Alpine Research 19(4): 343–344.
1988 - 242 Sturla Friðriksson, 1988. Leynast fornminjar í grunni hins um-deilda ráðhúss? Morgunblaðið 76(118) (27.maí): 20–21.
1988 - 243 Sturla Friðriksson, 1988. Surtsey 25 ára. Morgunblaðið 76(264) (17. nóv.): 22–23.
1988 - 244 Sturla Friðriksson, 1988. Þar drýpur smjör. Takmarkanir og tækifæri í hagkvæmri nýtingu. Rannsóknarþörf. Í: Rannsóknir í þágu atvinnuveganna. Á tímamótum. Frá ráðstefnu í tilefni 50 ára afmælis Atvinnudeildar Háskólans. Rannsóknaráð ríkisins, Reykjavík: 133–143.
1988 - 245 Sturla Friðriksson, 1988. Rofhraði mældur. Búvísindi 1: 3–10.
1988 - 246 Sturla Friðriksson, 1988. Rofhraði mældur. Freyr 84(21): 884–885.
1988 - 247 Sturla Friðriksson, 1988. Jarðræktardeild. Í: Skýrsla um starf-semi Rannsóknastofnunar landbúnaðarins 1985–1987. Fjölrit Rala nr. 130: 73–74, 88, 96–98.
1989 - 248 Sturla Friðriksson, 1989. Rofabörð, mæling þeirra og upp-græðsla. Freyr 85(20): 839–845.
1989 - 249 Sturla Friðriksson, 1989. Stigamennska. Morgunblaðið 77(50) (1. mar.): 18, & Veiðimaðurinn 130: 63–66.
1989 - 250 Sturla Friðriksson, 1989. Veiðivargar. Veiðimaðurinn 131: 13–15.
1989 - 251 Sturla Friðriksson, 1989. Hve hratt eyðist gróðurlendi. Morgunblaðið 77(231) (11. okt.): 22–23.
1989 - 252 Sturla Friðriksson, 1989. The volcanic island of Surtsey, Iceland, a quarter-century after it ‘rose from the sea’. Environmental Conservation 16(2): 157–162.
1990 - 253 Sturla Friðriksson, 1990. Korpu vallarfoxgras. Freyr 86(10): 413–415.
1990 - 254 Sturla Friðriksson, 1990. Jarðræktardeild. Í: Skýrsla um starfsemi Rannsóknastofnunar landbúnaðarins 1988–1989. Fjölrit Rala nr. 143: 34, 41–42, 44–47.
1990 - 255 Sturla Friðriksson, 1990. Gildi gróðurlendis. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 85–86: 51–64.
1990 - 256 Sturla Friðriksson, 1990. Ákall til jarðar. (Ljóð). Lesbók Morgunblaðsins 65(23) (16. jún.): 2.
1990 - 257 Sturla Friðriksson, 1990. In search of equilibrium. Icelandic Review 28(3): 61.
1990 - 258 Sturla Friðriksson, 1990. Development of ecosystems in Iceland and effects of the environment. Í: V. International Congress of Ecology. Yokohama, Japan: 86 (abstract).
1991 - 259 Sturla Friðriksson, 1991. Rannsóknaleiðangur á Krakatau. Lesbók Morgunblaðsins 66(12) (23. mar.): 8–10.
1991 - 260 Sturla Friðriksson, 1991. Kolagrafir við Bláfell. Lesbók Morgunblaðsins 66(42) (23. nóv.): 6–8.
1992 - 261 Sturla Friðriksson, 1992. Vascular plants on Surtsey 1981–1990. Surtsey Research Progress Report 10: 17–30.
1992 - 262 Sturla Friðriksson, 1992. Sinubruni og rannsóknir á áhrifum hans. Ráðunautafundur 1992: 143–146.
1992 - 263 Sturla Friðriksson, 1992. Þeir una glaðir við sitt á Asoreyjum. Lesbók Morgunblaðsins 67(44) (21. des.): 22–23.
1992 - 264 Sturla Friðriksson & Borgþór Magnússon, 1992. Development of the ecosystem on Surtsey with references to Anak Krakatau. GeoJournal 28.2: 287–291.
1994 - 265 Sturla Friðriksson, 1994. Þjóðarblóm. Lesbók Morgunblaðsins 69(19) (21. maí): 5.
1994 - 266 Sturla Friðriksson, 1994. Þankar um ratvísi laxins. Veiðimaðurinn 144: 47–50.
1995 - 267 Sturla Friðriksson, 1995. Vandkvæði á þorra. (Ljóð). Freyr 91(1): 15.
1995 - 268 Sturla Friðriksson, 1995. Ræktunarstörf Björns Halldórssonar í Sauðlauksdal. Freyr 91(7): 289–295.
1995 - 269 Sturla Friðriksson, 1995. Mikla Gljúfur (Grand Canyon). (Ljóð). Skjöldur 4(4): 19, & Freyr 91(12): 474.
1995 - 270 Sturla Friðriksson, 1995. Alarming rate of erosion of some Icelandic soils. Environmental Conservation 22(2): 167–168.
1995 - 271 Sturla Friðriksson & Grétar Guðbergsson, 1995. Hraði gróðureyðingar við rofabörð. Freyr 91(5): 224–231.
1996 - 272 Sturla Friðriksson, 1996. Nýting lands. Í: Um landnám á Íslandi. Vísindafélag Íslendinga. Ráðstefnurit V (Guðrún Ása Grímsdóttir tók saman): 135–148.
1996 - 273 Sturla Friðriksson, 1996. Leiðangur til Madagaskar. Lesbók Morgunblaðsins 71(13) (30. mar.): 8–10 & 72(14) (13. apr.): 4–5.
1996 - 274 Sturla Friðriksson, 1996. Áin. (Ljóð). Veiðimaðurinn 149: 30–31.
1996 - 275 Sturla Friðriksson, 1996. Nýtt rit um réttindi og skyldur hvers og eins í umhverfinu. (Bókarumsögn um Verndun náttúru Íslands eftir Gunnar G. Schram). Morgunblaðið 84(88) (18. apr.) (Listir – Bækur): 24–25.
1996 - 276 Sturla Friðriksson, 1996. Haustfölvi. (Ljóð). Veiðimaðurinn 149: 31.
1996 - 277 Sturla Friðriksson, 1996. Endurminningar frá Norðurá. Veiðimaðurinn 149: 46–55.
1997 - 278 Sturla Friðriksson, 1997. Búskapur og vist á norðurslóð. Ávarp dr. Sturlu Friðrikssonar á samnefndri ráðstefnu. Freyr 93(5): 191–195.
1997 - 278 Sturla Friðriksson, 1997. Snjómaðurinn Jetti. (Ljóð). Lesbók Morgunblaðsins 72(21) (31. maí): 15.
1997 - 279 Sturla Friðriksson, 1997. Þorlákur helgi. (Ljóð). Norðurslóð – Svarfdælsk byggð og bær 21(12): 19.
1997 - 280 Sturla Friðriksson, 1997. Tvær vísur sem bárust frá Sturlu á árinu. Strákurr 16(1): 12.
1998 - 281 Sturla Friðriksson, 1998. Til starfsfélaga á RALA, Nokkrar vísur. Strákurr 17(1): 12.
1998 - 282 Sturla Friðriksson, 1998. Á þorra 1998. Ríma af Dolly og öðrum klónum. (Ljóð). Freyr 94(1): 28.
1998 - 283 Sturla Friðriksson, 1998. Ásgeir Bjarnþórsson, f. 1899, d. 1987. Í: Íslenskir myndlistamenn – stofnfélagar myndlistafélagsins. (Samantekt: Sigurður K. Árnason & Gunnar Dal). Útg.: Sigurður Kristján Árnason, Reykjavík: 22–31.
1998 - 284 Sturla Friðriksson, 1998. Erfða-auðlind Íslendinga. Morgunblaðið 86(284) (12. des.) (Skoðun): 68.
1998 - 285 Sturla Friðriksson, 1998. Ævisaga þorsksins. Morgunblaðið 86(287) (16. des.) (Bréf til blaðsins): 60.
1999 - 286 Sturla Friðriksson, 1999. Landmótun í Norðurárdal eftir ísöld. Náttúrufræðingurinn 69(1): 11–18.
1999 - 287 Sturla Friðriksson, 1999. Svartártorfur. Skógræktarritið 1999(2): 17–24.
1999 - 288 Sturla Friðriksson, 1999. Víðivallabræður. Skjöldur 8(1): 12–15.
1999 - 289 Sturla Friðriksson & Grétar Guðbergsson, 1999. Fornir skógar í Sandvatnshlíð. Skógræktarritið 1999(1): 79–81.
2000 - 290 Sturla Friðriksson, 2000. Vascular plants on Surtsey 1991–1998. Surtsey Research Progress Report 11: 21–28.
2000 - 291 Sturla Friðriksson, 2000. Gróðurvernd og stuðningur við fatlaða er rauði þráðurinn í starfi Lkl. Baldurs. Lionsblaðið 198 (febrúar/mars): 11.
2000 - 292 Sturla Friðriksson, 2000. Lífsreynsla að vakna við furður frumskógarins. Lesbók Morgunblaðsins 75(12) (25. mar.): 10–13.
2000 - 293 Sturla Friðriksson, 2000. Vínlands leitað. Morgunblaðið 88(243) (22. okt.): B14–15.
2000 - 294 Sturla Friðriksson, 2000. Formáli. Í: Ferð um Ísland 1809 (eftir William Jackson Hooker, Arngrímur Thorlacius íslenskaði og annaðist útgáfuna). Fósturmold, Reykjavík: vii–xii.
2000 - 295 Sturla Friðriksson, 2000. Gróðurvernd og stuðningur við fatlaða er rauði þráðurinn í starfi Lkl. Baldurs. Lionsblaðið 198 (feb./mar.): 11.
2001 - 296 Sturla Friðriksson, 2001. Gróðurkragi árinnar. Veiðimaðurinn 165 (2001(2): 44–46.
2001 - 297 Sturla Friðriksson, 2001. Burma. Morgunblaðið 89(53) (4. mar.): B6–8.
2001 - 298 Sturla Friðriksson, 2001. Lúpínustríð. Morgunblaðið 89(129) (10. jún.): C19.
2001 - 299 Sturla Friðriksson, 2001. Varðveisla fornminja. Morgunblaðið 89(211) (16. sep.): 30.
2002 - 300 Sturla Friðriksson, 2002. Þjóðarblómið – Holtasóley Dryas octopetala. Náttúrufræðingurinn 71(1–2): 50–51.
2002 - 301 Sturla Friðriksson, 2002. Þankar um göngubrautina við Skerjafjörð. Morgunblaðið 90(184) (10. ágú.) (Bréf til blaðsins): 51.
2002 - 302 Sturla Friðriksson, 2002. Ævintýralandið Costa Rica. Morgunblaðið 90(78) (7. apr.): B8–9.
2002 - 303 Sturla Friðriksson, 2002. Múslíma ríma á þorra 2002. (Ljóð). Freyr 98(2): 2.
2002 - 304 Sturla Friðriksson, 2002. Costa Rica. (Ljóð). Freyr 98(3): 28.
2003 - 305 Sturla Friðriksson, 2003. Írakastríð. (Ljóð). Freyr 99(3): 2.
2003 - 306 Sturla Friðriksson, 2003. Hamskipti. (Ljóð). Skjöldur 12(1): 10.
2003 - 307 Sturla Friðriksson, 2003. Í austurvíking. Morgunblaðið 91(24) (26. jan.): D15.
2003 - 308 Sturla Friðriksson, 2003. Surtsey ævintýraheimur fyrir líffræðing. Morgunblaðið 91(309) (14. nóv.): 31.
2003 - 309 Sturla Friðriksson, 2003. Magnús Ketilsson, sýslumaður – frumkvöðull bættrar nýtingar landgæða á átjándu öld. Erindi flutt á Málþingi um Magnús Ketilsson (1732–1803) á vegum Félags um átjándu aldar fræði 2. nóvember 2002. Freyr 99(1): 28–32.
2004 - 310 Sturla Friðriksson, 2004. Brotthvarf Grænlendinga. (Ljóð). Freyr 100(5): 33–34.
2004 - 311 Sturla Friðriksson, 2004. Þáttur sjónvarpsins í eflingu vísindaþekkingar. Morgunblaðið 92(111) (24. apr.) (Umræðan): 30.
2004 - 312 Sturla Fridriksson & Sveinn Peter Jakobsson, 2004. Island Born of Fire: Surtsey at 40. The Explorers Journal Winter 2003/04: 16–21.
2005 - 313 Sturla Friðriksson, 2005. Nýjar ferðabækur um Surtsey. Fréttablaðið 5(203) (29. júl.): 22.
2005 - 314 Sturla Friðriksson, 2005. Rainier fursti frá Mónakó í heimsókn til Íslands. Morgunblaðið 93(102) (17. apr.) (Innlent/Greinar): 24–26.
2006 - 315

(Innskot GÓP:
Sturla
upplýsir:
Öskuflóðið
varð fyrir
1200 árum
og enn var
lagið 50 sm
þykkt.
Upp úr
stóðu 40 sm
af stofnunum.
Ályktun:
öskulagið hefur
upphaflega
verið
90 sm
þykkt.

Sjá
hér
myndir
frá
Drumbabót
árið 2004)


Sturla Friðriksson, 2006. Járnhólkar í Drumbabót. Náttúrufræðingurinn 74(3–4): 118–119.
2006 - 316 Sturla Friðriksson, 2006. Bautasteinn í Búðardal á Skarðsströnd. Skjöldur 15(2): 21–22.
2006 - 317 Sturla Friðriksson, 2006. Vangaveltur um íslenskar fornsögur og fornminjar. Skjöldur 15(5): 4–10.
2006 - 318 Sturla Friðriksson, 2006. Orðatiltæki – Mannanöfn í orðatiltækjum. Skjöldur 15(2): 20–21.
2006 - 319 Sturla Friðriksson, 2006. Litur í orðasamböndum. Skjöldur 15(5): 11.
2007 - 320 Sturla Friðriksson, 2007. Línrækt og hörvinnsla fyrr á tímum. Náttúrufræðingurinn 75(1): 7–12.
2007 - 321 Sturla Friðriksson, 2007. Erfðafræðinefnd Háskóla Íslands 1964–1997. Í: Árbók Háskóla Íslands, háskólaárin 1994–1997. Háskólaútgáfan, Reykjavík: 361–362.
2007 - 322 Sturla Friðriksson, 2007. Stórhuga skörungur – Ása Guðmundsdóttir Wright. Fréttabréf ættfræðifélagsins 25(2): 3–7.
2007 - 323 Sturla Friðriksson & Borgþór Magnússon, 2007. Surtsey – The Surtsey Research Society. Colonization of the land. http://www.surtsey.is/pp_ens/write_ref_1.htm
2008 - 324 Sturla Friðriksson, 2008. Vopnaleit: vopnlaus að kalla. (Ljóð). Skjöldur 17(1): 14.
2008 - 325 Sturla Friðriksson, 2008. Suttungamjöður. Skjöldur 17(4): 12–15.
2009 - 326 Sturla Friðriksson, 2009. Flugumýrarbrenna – 22. okt. 1253. (Ljóð). Skjöldur 18(2): 9.
2009 - 327 Sturla Friðriksson, 2009. Jónas Hallgrímsson frumkvöðull í náttúruvísindum – Þróunarkenning og skólamál. Heimaslóð 9: 45–50.
2009 - 328 Sturla Friðriksson, 2009. Á að ganga í Evrópusambandið? Morgunblaðið 97(34) (5. feb.) (Umræðan): 24
2009 - 329 Sturla Friðriksson, 2009. Innganga í Evrópusambandið er óráðleg. Morgunblaðið 97(120) (5. maí) (Umræðan – Bréf til blaðsins): 19.
2009 - 330 Sturla Friðriksson, 2009. Þarflaust er að taka upp evru. Morgunblaðið 97(132) (17. maí): 35.
2009 - 331 Sturla Friðriksson, 2009. Virðum minningu Jörundar hundadagakonungs. Morgunblaðið 97(234) (30. ágú.) (Umræðan): 39.
2009 - 332 Sturla Friðriksson, 2009. Landssamtök um gróðurvernd. Morgunblaðið 97(289) (24. okt.) (Umræðan – Bréf til blaðsins): 33.
2009 - 333 Sturla Friðriksson, 2009. Surtsey. Í: Encyclopedia of Islands (Encyclopedias of the Natural World). (Ritstj. Gillespie, Rosemary G. & Clague, David A.). Univ. of California Press: 883–888.
2009 - 334 Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon & Sturla Friðriksson, 2009. Developments in plant colonization and succession on Surtsey during 1999–2008. Surtsey Research 12: 57–76.
2010 - 335 Sturla Friðriksson, 2010. Orðatiltæki – mat málshættir. Skjöldur 19(3): 10.
2010 - 336 Sturla Friðriksson, 2010. Áhrif öskufalls. Skjöldur 19(3): 17.
2010 - 337 Sturla Friðriksson, 2010. Hallgerður langbrok. Skjöldur 19(4): 12.
2010 - 338 Sturla Friðriksson, 2010. Dýrseðli manna. Skjöldur 19(4): 22.
2011 - 339 Sturla Friðriksson, 2011. Ekki selja Kínverja Grímsstaði. Morgunblaðið 99(211) (9. sep.): 21
2011 - 340 Sturla Friðriksson, 2011. Kiðhúsamóar við Norðurá. Í: Borgfirðingabók 12 árg. Sögufélag Borgarfjarðar, Akranesi: 38–43.
2011 - 331 Sturla Friðriksson, 2011. Innrás lífvera í eyjar. Morgunblaðið 99(227) (28. sept.) bls. 19.
2011 - 342 Sturla Friðriksson, 2011. Jarþrúður Jónsdóttir. Reykvíkingar bls. 122. Sögusteinn Reykjavík 2011.
2012 - 343 Sturla Friðriksson, 2012. Ráðning gátunnar röng. Morgunblaðið 100(46) (24. febr.) bls. 25.
2012 - 344 Sturla Friðriksson, 2012. Nafngiftir jökulsvæða. Skjöldur Nr 86. 21(4) bls. 9.
2012 - 345 Sturla Friðriksson, 2012. Vel veitt af öðrum. Skjöldur Nr. 86. 21(4) bls. 23.
2013 - 346 Sturla Friðriksson, 2013. Ný Eldey myndast í Rauðahafi. Morgunblaðið 101(45) (23. febr.) bls. 32.
2013 - 347 Sturla Friðriksson, 2013. Hættum viðræðum um inngöngu í Evrópusambandið. Morgunblaðið 101(97) (laugardagur 27. apríl) bls. 39.
2013 - 348 Sturla Friðriksson, 2013. Welcoming ceremony and adddress 08:45 Pogramme. Surtsey 50th Anniversary Conference. Reykjavik Iceland, 12-15 August 2013 bls. 1.
2013 - 349 Sturla Friðriksson, 2013. Dispersal of life to Surtsey and other islands, Pogram and abstracts. Surtsey 50th Anniversary Conference. Reykjavik Iceland, 12-15 August 2013 bls. 31.
2013 - 350 Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon, Sturla Friðriksson, 2013. Plant succession and ecosystem development on Surtsey, O-02, Pogramm and abstracts. Surtsey 50th Anniversary Conference. Reykjavik Iceland, 12-15 August 2013 bls. 23.
2013 - 351 Sturla Friðriksson, 2013. Flugvöllinn á ekki að flytja. Morgunblaðið 101(210) (þriðjudagur 10. september) bls. 25.
2013 - 352 Sturla Friðriksson, Lionsklúbburinn Baldur er sextugur nú í ár 2013. Lionsblaðið. nr. 279 október 2013 bls. 7.
2014 - 353 Sturla Friðriksson, 2014. Hvenær fóru Íslendingar að borða með gaffli? Skjöldur nr. 91. 23(1) bls. 16.
2014 - 354 Sturla Friðriksson, 2014. Við megum ekki glata dýrmætu sjálfstæði okkar. Morgunblaðið 102(65) (þriðjudagur 18. mars) bls. 24.
2014 - 355 Sturla Friðriksson, 2014. Kjósum betri borgarstjórn. Morgunblaðið 102(126) (fimmtudagur 29. maí) bls. 54.
2014 - 356 Sturla Friðriksson, 2014. Kosningalimra í Vísnahorninu. Morgunblaðið 102(128) (laugardagur 31. maí) bls. 44.
2014 - 357 Sturla Friðriksson, 2014. Til þess voru refirnir skornir. Skjöldur Nr. 93. 23(3) bls. 11.
2014 - 358 Sturla Friðriksson 2014. Á fjöllum árið 1959. Hestblaðið SEISEI 7. tbl. 2. árg. bls. 8-11.
2014 - 359 Sturla Friðriksson 2014. Drög að orkufrekri iðju eftir Björn Stefánsson. Um Náttúrubarn, bók Sturlu. Morgunblaðið 102(271) (miðvikudagur 19. nóvember) bls. 20.
2014 - 360 Sturla Friðriksson 2014. Endurminningar Náttúrubarns. Auglýsing á bók Sturlu. Morgunblaðið 102(290) (fimmtudagur 11. desember) bls.26.
2014 - 361 Sturla Friðriksson 2014. Á Facebook eru miklar upplýsingar um Sturlu Friðriksson og bók hans Náttúrubarn.
2014 - 362 Sturla Friðriksson 2015. Ljúkum viðræðum um inngöngu í Evrópusambandið. Morgunblaðið 103(66) (fimmtudagur 19. mars) bls.22.
 
Upp

í yfirlit

Minningargreinar - 44

Formáli * Bækur * Ljóðabækur * Greinar *
Minningargreinar * Tilvitnanir * Ásusjóður

1976 - M01 Sturla Friðriksson, 1976. Ásgeir Magnússon. Morgunblaðið 63(115) (17. sep.) (Minningar): 15.
1979 - M02 Sturla Friðriksson, 1979. Elísabet Jensen. Morgunblaðið 66(122) (1. jún.) (Minningar): 22.
1982 - M03 Sturla Friðriksson, 1982. Dr. Kristján Eldjárn, fyrrverandi forseti Íslands. Morgunblaðið 69(210) (23. sep.) (Minningar): 22.
1986 - M04 Sturla Friðriksson, 1986. Ásgrímur Jónsson. Morgunblaðið 72(78) (4. apr.) (Minningar): 35.
1988 - M05 Sturla Friðriksson, 1988. Viðar Pétursson. Morgunblaðið 76(38) (16. feb.) (Minningar): 52.
1989 - M06 Sturla Friðriksson, 1989. Gunnar Hansson. Morgunblaðið 77(13) (17. jan.) (Minningar): 14.
1989 - M07 Sturla Friðriksson, 1989. Jón Snorrason. Morgunblaðið 77(96) (29. apr.) (Minningar): 35.
1992 - M08 Sturla Friðriksson, 1992. Aldarminning: Ása Guðmundsdóttir Wright. Morgunblaðið 80(87) (12. apr.) (Minningar): 32
1996 - M09 Sturla Friðriksson, 1996. Óskar Þórðarson. Morgunblaðið 83(57) (9. mar.) (Minningar): 39.
1998 - M10 Sturla Friðriksson, 1998. Ingólfur Davíðsson. Morgunblaðið 86(249) (1. nóv.) (Minningar): 40.
1998 - M11 Sturla Friðriksson, 1998. Sigríður Valfells. Morgunblaðið 86(268) (24. nóv.) (Minningar): 50.
1999 - M12 Sturla Friðriksson, 1999. Þorleifur Einarsson. Morgunblaðið 87(75) (31. mar.) (Minningar): 41.
1999 - M13 Sturla Friðriksson, 1999. Ásgeir Bjarnþórsson. Morgunblaðið 87(76) (1. apr.) (Aldarminning): 58.
2000 - M14 Sturla Friðriksson, 2000. Árni Kristjánsson. Morgunblaðið 88(80) (4. apr.) (Minningar): 52.
2000 - M15 Sturla Friðriksson, 2000. Þóra Einarsdóttir. Morgunblaðið 88(96) (27. apr.) (Minningar): 51.
2002 - M16 Sturla Friðriksson, 2002. Baldur Stefánsson. Morgunblaðið 90(8) (11. jan.) (Minningar): 43.
2002 - M17 Sturla Friðriksson, 2002. Halldóra Sigríður Gísladóttir. Morgunblaðið 90(125) (Minningar) (14. sep.): 51.
2002 - M18 Sturla Friðriksson, 2002. Arinbjörn Kolbeinsson. Morgunblaðið 90(279) (Minningar) (28. nóv.): 54.
2003 - M19 Sturla Friðriksson, 2003. Páll Agnar Pálsson. Morgunblaðið 91(196) (22. júl.) (Minningar): 29.
2004 - M20 Sturla Friðriksson, 2004. Bernhard prins af Hollandi látinn – Hann var jarðsunginn með mikilli viðhöfn í Hollandi 10. desember. Morgunblaðið 92(346) (19. des.) (Minningar): 47.
2004 - M21 Sigrún & Sturla Friðriksson, 2004. Janus Paludan. Morgunblaðið 92(30) (31. jan.) (Minningar): 43.
2005 - M22 Sturla Friðriksson, 2005. Hörður Ágústsson. Morgunblaðið 93(255) (21. sep.) (Minningar): 28.
2006 - M23 Sturla Friðriksson, 2006. Njáll Símonarson. Morgunblaðið 94(111) (25. apr.) (Minningar): 35.
2008 - M24 Sturla Friðriksson, 2008. Sigþrúður Friðriksdóttir. Morgunblaðið 96(163) (16. jún.) (Minningar): 24.
2008 - M25 Sturla Friðriksson, 2008. Bergsteinn Gizurarson. Morgunblaðið 96(195) (18. júl.) (Minningar): 29.
2009 - M26 Sturla Friðriksson, 2009. Kirsten Henriksen. mbl.is/minningar (9. mar.) (Minningar).
2009 - M27 Sturla Friðriksson, 2009. Stefán Aðalsteinsson. Morgunblaðið 97(317) (26. nóv.) (Minningar): 29.
2009 - M28 Sturla Friðriksson, 2009. Guðrún Elísabet Þórðardóttir. Morgunblaðið 97(334) (16. des.) (Minningar): 25.
2009 - M29 Sturla Friðriksson, 2010. Friðrik Jónsson 150 ára. (Dreifirit um málverk hans, 6 blöð brotin saman). (22. maí) (Minningar).
2010 - M30 Sturla Friðriksson, 2010. Haraldur Þórðarson. Morgunblaðið 98(40) (18. feb.) (Minningar): 29.
2010 - M31 Sturla Friðriksson, 2010. Finnbogi Eyjólfsson. Morgunblaðið 98(64) (18. mar.) (Minningar): 29.
2010 - M32 Sturla Friðriksson, 2010. Hallgrímur Skúli Karlsson. Morgunblaðið 98(116) (20. maí) (Minningar): 31.
2011 - M33 Sturla Friðriksson, 2011. Ástríður H. Andersen. Morgunblaðið 99(96) (26. apr.) (Minningar): 22.
2011 - M34 Sturla Friðriksson, 2011. Ragnar Borg. Morgunblaðið 99(145) (23. jún.) (Minningar): 29.
2012 - M35 Sturla Friðriksson, 2012. Jóhannes Halldórsson Minning. Morgunblaðið 100(23) (28. jan.) bls. 40.
2012 - M36 Sturla Friðriksson, 2012. Agnar Norland (Minning). Morgunblaðið 100(207) (5. sept.) bls. 27.
2012 - M37 Sturla Friðriksson, 2012. Kristín Ólafsdóttir Kaaber (Minning). Morgunblaðið 100(263) (9. nóv.) bls. 31.
2012 - M38 Sturla Friðriksson, 2012. Valborg Sigurðardóttir (Minning). Morgunblaðið 100(281) (30. nóv.) bls. 37.
2013 - M39 Sturla Friðriksson, 2013. Grétar Magni Guðbergsson (Minning). Morgunblaðið 101(82) (10. apríl) bls. 29.
2013 - M40 Sturla Friðriksson, 2013. Guðrún H. Gísladóttir (Minning). Morgunblaðið 101(164) (16. júlí) bls. 23.
2013 - M41 Sturla Friðriksson, 2013. Þórhallur Vilmundarson (Minning). Morgunblaðið 101(291)(14. desember) bls. 60.
2014 - M42 Sturla Friðriksson, 2014. Karl Eiríksson (Minning). Morgunblaðið 102(56) (7. mars) bls. 29.
2014 - M43 Sturla Friðriksson, 2014. Barði Friðriksson (Minning). Morgunblaðið 102(100) (30. apríl) bls. 30.
2014 - M44 Sturla Friðriksson, 2014. Halldóra Thoroddsen (Minning). Morgunblaðið 102(209) (8. september) bls. 20.
Upp

í yfirlit

Tilvitnanir - 133

Viðtöl / Umsagnir / Erindi í handriti /
Fréttatengt efni / Ljóðafregnir / Viðburðir

Formáli * Bækur * Ljóðabækur * Greinar *
Minningargreinar * Tilvitnanir * Ásusjóður

1954 - T01 1954: Í Moskvu er mjólk og smjör illfáanlegt. Frá heimsókn á samyrkjubúið Lenin. (Viðtal). Morgunblaðið 41(205-II) (9. sep.): 23.
1958 - T02 1958: Matjurtabókin nýja. Fálkinn 31(23) (20. jún.): 14.
1959 - T03 1959: Íturvaxinn hreindýrstarfur speglast í tæru fjallavatni – Sturla Friðriksson segir frá rannsóknar- og veiðiför um hreindýrahaga á Austurlandi. (Viðtal). Morgunblaðið 43(230) (18. okt.): 3 & 22 (+ ljósmynd á baksíðu).
1965 - T04 1965: Nýjar bækur frá AB. (Ritfregnir: Fruman í þýðingu Sturlu Friðrikssonar). Mánudagsblaðið 17(46) (13. des.): 8.
1973 - T05 1973: Ritfregnir. (Höf.: Arnþór Garðarsson um bók Sturlu Friðrikssonar; Líf og land. Um vistfræði Íslands). Náttúrufræðingurinn 43(3–4): 186–195.
1976 - T06 1976: Book reviews (Höf.: Hörður Kristinsson um bók Sturlu Friðrikssonar; Surtsey: Evolution of Life on a Volcanic Island). Acta botanica islandica 1976(4): 78–80.
1978 - T07 1978: Með Bernharði prins til Suðurskautslandsins. (Viðtal E.Pá.). Morgunblaðið 65(61-III) (23. mar.): 66–67 & 78–79.
1978 - T08 1978: Sæmdir krossum. (Dr. Sturla Friðriksson sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu). Þjóðviljinn 43(65) (1. apr.): 2.
1978 - T09 1978: 312 þúsund fæðingar hafa nú verið færðar á lýðskrá Erfðafræðinefndar. Rætt við dr. Sturla Friðriksson, erfðafræðing, um starfsemi á vegum nefndarinnar. (Texti: Atli Magnússon). Tíminn 62(157) (23. júl.): 12 & 35.
1980 - T10 1980: Darwin sjóveikur þau fimm ár sem siglingin tók. (Viðtal Gísla Sigurgeirssonar). Vísir 70(99) (26. apr.): 24–25.
1980 - T11 1980: Við verðum að hjálpa hinu náttúrulega lífríki til að nema landið á ný. (Viðtal Huldu Valtýsdóttur). Lesbók Morgunblaðsins 55(44) (29. nóv.): 6, 15 & 16.
1980 - T12 1980: Vistfræðirannsóknir. (Viðtal Jónasar Jónssonar). Freyr 76(10): 301–305.
1982 - T13 1982: Dr. Sturla Friðriksson, erfðafræðingur, sextugur. (Í: Árnað heilla/Íslendingaþættir – eftir Halldór Pálsson). Tíminn 66(49) (3. mar.): 12–14.
1982 - T14 1982: Dr. Baldur Stefánsson – Viðtal (Texti: S.G.). Lögberg-Heimskringla 96(34) (1. okt.): 4.
1983 - T15 1983: Erfðafræðinefnd með 400.000 Íslendinga á tölvuskrá. (Viðtal: Hallgrímur Thorsteinsson). Helgarpósturinn 5(47) (1. des.): 7.
1984 - T16 1984. "Vil sprengja laxastigann og gera jarðgöng". Viðtal við Sturlu Friðriksson með mynd. Morgunblaðið 71(131) (10. júní) bls. 17.
1986 - T17 1986: Mörg ljón í veginum með ættskráningu. Rætt við Sturla Friðriksson erfðafræðing um Erfðafræðinefnd Háskóla Íslands. (Texti: Guðrún Guðlaugsdóttir). Morgunblaðið 72(230) (12. okt.): Bls. 14–15
1986 - T18 1986: Vistfræðirannsóknir. (Útvarpserindi – Flutt 31. jan., útvarpað 3. febr.).
1992 - T19 1992: Kolagrafir finnast í Biskupstungnaafrétti. Morgunblaðið 80(153) (9. júl.) (Innlendar fréttir): 5.
1992 - T20 1992: Sturla Friðriksson. [Sjötugs afmæli]. DV 82&18(49) (27. feb.): 34.
1992 - T21 1992: Dr. Sturla Friðriksson sjötugur: Fjölmennur hópur og glaðvær. DV 82&18(53) (3. mar.) (Sviðsljós): 13.
1994 - T22 1994: Holtasóley sem þjóðarblóm? Tákn hreinleika landsins og heilnæmra matvæla. Morgunblaðið 82(124) (4. jún.) (Fréttir): 8.
1994 - T23 1994: Blómið og kletturinn. (Texti: Erlendur Jónsson skrifar um bók Sturlu Friðrikssonar Surtsey: Lífríki í mótun). Morgunblaðið 82(291) (20. des.) (Listir – Bókmenntir – Náttúrufræði): 28.
1995 - T24 1995: Forvitnileg bók um furðueyju. (Eftir Ara Guðmundsson). Morgunblaðið >83(284) (12. des.) (Bréf til blaðsins): 56.
1995 - T25 1995: Ný bók um tilraunastöðina Surtsey. (Eftir Sigurð Steinþórsson). Tíminn 79(238) (16. des.): 106.
1996 - T26 1996:  Önnur Sturluhöll auglýst til leigu. Morgunblaðið 12. mars. Sturla Friðriksson annar eigandi.
1996 - T27 1996: Leiðréttimg Morgunblaðið 13. mars. Sturla Friðriksson annar eigandi. Ekki Reykjavíkurborg.
1996 - T28 1996: Um Sturluhallir. Mynd af fjölskyldu eiganda. Frjáls verslun 57. árg. 10. tbl. bls. 12.
1996 - T29 1996: Störf dr Sturlu Friðrikssonar. (Höf.: Stefán Aðalsteinsson). Búvísindi 10: 5–8.
1996-T30 1996: Formáli Friðrik Pálmason bls. 3-4. Búvísindi 10. Hefti. Tileinkað Dr. Sturlu Friðrikssyni.
1996 - T31 1996: Ritskrá dr Sturlu Friðrikssonar. (Samantekt: Tryggvi Gunnarsson). Búvísindi 10: 9–19.
1997 - T32 1997: Dr. Sturla Friðriksson 75 ára. Freyr 93(5): 190.
1997 - T33 1997: Búskapur og vist á norðurslóð. Morgunblaðið 85(75) (3. apr.) (Innlent): 44.
1997 - T34 1997: Fjölskyldan og borgin. Morgunblaðið 85(91) (23. apr.) (Listir – Nýjar bækur): 33.
1997 - T35 1997: Ljóð líðandi stundar – eftir dr. Sturlu Friðriksson líffræðing. [Auglýsing]. Morgunblaðið 85(289) (18. des.): 55.
1997 - T36 1997: Land og ljóð. (Texti: Erlendur Jónsson). Morgunblaðið 85(97) (1. maí) (Listir – Bókmenntir – Ljóð): 23.
1998 - T37 1998: Minnisvarði um Víðivallabræður vígður. (Tilvitnun í dr. Sturla Friðriksson). Morgunblaðið 86(152) ( 9. júl.): 15.
1998 - T38 1998: Ættrakning til að skilja sjúkdóma. [Umfjöllun um Erfðafræðinefnd]. Morgunblaðið 86(226) (6. okt.): 28.
1998 - T39 1998: Geimvísindastofnun Bandaríkjanna mælir rúmmál Surtseyjar. Tvær nýjar tegundir háplantna skráðar. (Tilvitnun í dr. Sturla Friðriksson). Morgunblaðið 86(168) ( 28. júl.): 4.
1999 - T40 1999: Rannsóknir á dreifingu frjókorna í andrúmslofti. Erindi flutt á fundi Félags astma- og ofnæmissjúklinga: (í handriti).
1999 - T41 1999: Ferskeytlan og ferðagleðin. (Texti: Erlendur Jónsson). Morgunblaðið 87(94) (28. apr.) (Listir – Bækur – Ferðavísur): 28.
2000 - T42 2000: Surtsey. An Island Awakes. (Höf. Dana Mackenzie með tilvitnun í Sturla Friðriksson). Exploratorium 24(1): 8–11.
2000 - T43 2000: Útbreiðsla gróðurs eykst ört. Morgunblaðið 88(166) (23. júl.) (Innlent): 8.
2000 - T44 2000: Íslandsferð 1809. (Texti: Jón Þ. Þór). Morgunblaðið 88(293) (20. des.) (Bækur): E6.
2000 - T45 2000: Víðivallabræður í Reykjavík. [Þar í um ætt Sturlu: Friðrik Eggerz og Brynjólf Sveinsson]. Viðskiptablaðið (13–19. sept.): C2.
2001 - T46 2001: Draumur um Surtsey. (Texti: Örlygur Steinn Sigurjónsson). Morgunblaðið 89(189) (22. ágú.) (Innlent): 26–27.
2002 - T47 2002: Áttræður. Sturla Friðriksson, erfðafræðingur og vistfræðingur í Reykjavík. DV 92&28(49) (27. feb. 2002). Íslendingaþættir (Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson): 41.
2002 - T48 2002: Bráðskemmtilegur ævintýramaður. (Dr. Sturla Friðriksson, erfðafræðingur fór með Sir Peter Scott í nokkrar ferðir og sagði Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá kynnum þeirra). Morgunblaðið 90(258) (3. nóv.): 16.
2003 - T49 2003: Ný mynd um tilurð Surtseyjar – Eyjan svarta. (Erfðafræðingurinn Sturla Friðriksson segir frá vísindarannsóknum sínum í Surtsey). Morgunblaðið 91(304) (9. nóv.): 55.
2003 - T50 2003: Heiðraðir á afmæli Surtseyjar. Morgunblaðið 91(312) (17 nóv.) (Innlendar fréttir): 8.
2003 - T51 2003 Lionsfélagar þrír ráða krossgátu Morgunblaðains (Usögn og mynd). Morgunblaðið, laugardagur 25. október.
2004 - T52 2004: Nýjar jurtir finnast í Surtsey. Morgunblaðið 95(189) (13. júl.) (Fréttir): 2.
2004 - T53 2004: Fertugasta rannsóknaferð vísindamanna: Lífríki Surtseyjar auðgast. Morgunblaðið 92(199) (23. júl.) (Frétt á forsíðu): 1.
2004 - T54 2004: Lionsklúbburinn Baldur – Hörkutól í hálfa öld. (Eftir Ásgeir Eiríksson). [Hópmynd af klúbbfélögum á 50 ára afmælisfagnaði Lkl. Baldurs]. Lionsblaðið 226 (sep./okt.): 3.
2005 - T55 2005: Almennt á móti umferð ferðamanna í Surtsey. Morgunblaðið 93(50) (21. feb.) (Fréttir): 4.
2005 - T56 2005: Nýjar bækur. Morgunblaðið 93(196) (22. júl.) (Menning): 40.
2005 - T57 2005: Lundinn er kominn til að vera í Surtsey. Morgunblaðið 93(196) (22. júl.) (Frétt á bakíðu): 48.
2005 - T58 2005: Dr. Sturla Friðriksson hefur stundað rannsóknir í Surtsey frá upphafi: Ævintýraheimur fyrir líffræðinga. (Texti: Hávar Sigurjónsson). Morgunblaðið 93(207) (4. ágú.): 24–25.
2005 - T59 2005: (Explorers Club in Iceland: Founders Meeting of the Iceland Chapter March 14, 2004). The Explorers Log 37(2) (Spring 2005): 11.
2006 - T60 2006: Sturla Friðriksson hefur verið hagmæltur frá barnæsku – Semur ljóð á léttum nótum. (Texti: Ingveldur Geirsdóttir). Morgunblaðið 94(186) (11. júl.) (Bækur): 19.
2006 - T61 2006: Dr. Sturla Friðriksson hefur fylgst með þróun Surtseyjar: „Þetta er eins og vera í ævintýraleit“. (Texti: Þór Júlíusson). Morgunblaðið 94(196) (21. júl.) (Fréttir): 4.
2006 - T62 2006: Blómstrandi blóðberg finnst í Surtsey. Morgunblaðið 94(196) (22. júl.): 1.
2006 - T63 2006: Rit um ævi Ásu Guðmundsdóttur Wright gefið út – Ævintýrakona sem reyndist Þjóðminjasafninu vel. (Texti: Hjálmar S. Brynjólfsson). Morgunblaðið 94(1197) (22. júl.) (Menning): 23.
2006 - T64 2006: Átta íslenskir náttúrufræðingar fóru í árlegan leiðangur á dögunum: Fjórar nýjar plöntur í Surtsey. Fréttablaðið 6(198) (25. júl.): 4.
2007 - T65 2007: Nýjar jurtir finnast í Surtsey. Morgunblaðið 95(189) (13. júl.) (Fréttir): 2.
2007 - T66 2007: Grace Kelly var svo undurfríð! Sturla Friðriksson (85) og Sigrún Laxdal (81) minnast góðrar vinkonu. (Texti: Eiríkur Jónsson). Séð og heyrt 2007(30) (26. júl. – 1. ágú.).
2007 - T67 2008: Eldfjallagarður á Reykjanesskaga. (Eftir Reyni Ingibjartsson). [Tilvitnun í náttúruverndarnefnd Reykjavíkur 1969, sem SF sat í]. Morgunblaðið 96(41) (11. feb.) (Aðsent efni): 23.
2008 - T68 2008: Víkverji. [Tilvitnun í tilgátu SF um Papeyjarnafngiftina]. Morgunblaðið 96(94) (7. apr.) (Fastir þættir): 17.
2008 - T69 2008: Surtsey á heimsminjaskrá – Stórkostleg tíðindi. (Fréttaskýring: Guðni Eiríksson). Morgunblaðið 96(186) (9. júl.): 12.
2008 - T70 2008: Eyja rís úr hafi. [Tilvitnun í SF]. Morgunblaðið 96(186) 9. júl. (Ritstjórnargrein): 18.
2008 - T71 2008: Birkiskógar og kjarr gætu þakið allt að 40% landsins. (Fréttaskýring: Ágúst Ingi Jónsson). [Tilvitnun í SF]. Morgunblaðið 96(280) (13. okt.) (Fréttir): 14.
2008 - T72 2008: Hafa skal það sem skemmtilegra reynist. (Limra úr ferð um Edinborg). Morgunblaðið 96(229) (1. des.): 19.
2008 - T73 2008: The Old Man and the Island. (Viðtal: Sara Blask). Iceland Review Online 46(01): 18–25.
2008 - T74 2008: Feature of the Week: The Old Man and the Island. Iceland Review Online 25.08.2008: http://icelandreview.com/icelandreview/search/ news/Default.asp?ew_0_a_id=310849.
2008 - T75 2008: Surtsey: eyjan svarta. (Heimildamynd [mynddiskur] eftir Helgu Brekkan og Torgny Nordin – Sturla Friðriksson segja m.a. frá vísindarannsóknum sínum í Surtsey). Seylan, Reykjavík; See-Film, Stokkhólmur.
2008 - T76 2008: Surtsey og landgræðsla. Ríkisútvarpið (Rás1/Samfélagið í nærmynd) 18. des.
2009 - T77 2009: Ljóð doktors Sturlu í nýja bók. Morgunblaðið 97(46) (17. feb.) (Menning – Fréttir – Bókmenntir): 28.
2009 - T78 2009: Þetta gerðist: 21. maí 1994. [Holtasóley þjóðarblóm]. Morgunblaðið 97(136) (21. maí): 32.
2009 - T79 2009: Tvöfalt eldri en fjöllin – Dr. Sturla Friðriksson fór í 50. skipti í Surtsey. (Texti: Guðni Einarsson). Morgunblaðið 97(194) (19. júl.): 44.
2009 - T80 2009: Vísnahorn – Af jólum, pítsu og Elvis. Morgunblaðið 97(331) (12. des.): 61.
2009 - T81 2009: Ljóð sem spanna langt lífshlaup. (Texti: Guðni Einarsson). Morgunblaðið 97(342) (28. des.) (Fréttir): 10.
2009 - T82 2009: Ann og Janus Paludan. (Kvæði). Í: Páll Skúlason: Um lancer dansleikina í Danska sendiráðinu. (Teikn.: Sturla Friðriksson). Skjöldur 18(1): 13.
2010 - T83 2010: Ferðaþráin er baktería. (Texti: Einar Falur Ingólfsson skrifar um bók Sturlu Friðrikssonar Heimshornaflakk). Sunnudagsmogginn 31. janúar (Bækur): 50–51.
2010 - T84 2010: „Gerir þetta vel“. (Tungutak eftir Baldur Hafstað). [Ljósmynd: Sturla Friðriksson veitir Hermanni Pálssyni viðurkenningu Ásusjóðs 1999]. Sunnudagsmogginn 1. ágúst: 48.
2011 - T85 2011: Vísnahorn – Konur allar kúrðu langs. [Tilvitnun í vísur Sturlu Friðrikssonar – „Sú þversögn er alltaf að þjaka mig ....“ / „Það var makk og og mikið flangs, ....“]. Morgunblaðið 99(84) (9. apr.): 49.
2011 - T86 2011: Vísnahorn – Af Þjórsá og hellisskúta. [Tilvitnun í vísur Sturlu Friðrikssonar – „Ekki er Þjórsá sopasínk ....“ / „Fellum tjöld og förum skjótt ....“ / „Nú styttist hún ótt ....“ / „Hér í tafli skiptast sköp ....“]. Morgunblaðið 99(85) (11. apr.): 32.
2011 - T87 2011: Vísnahorn – Steingrímur vill selja banka. [Tilvitnun í vísu Sturlu Friðrikssonar – „Tunglið í bárunum ....“]. Morgunblaðið 99(194) (20. ágú.): 43.
2011 - T88 2011: Þetta gerðist ... [21. maí 1994 lagði Sturla Friðriksson til í grein í Lesbók Mbl. að Íslendingar veldu holtasóley sem þjóðarblóm]. Morgunblaðið 99(118) (21. maí.): 44.
2011 - T89 2011 Umræðan á árinu. Ekki selja Kínverja Grímsstaði. Morgunblaðið 31. desember 99(307) bls. 38.
2012 - T90 2012: Fagnar níutíu ára afmæli sínu. Fylgdist með dýra- og plöntulífi í Surtsey í fjörutíu ár. Morgunblaðið 100(48) mánudagur 27. febrúar, bls. 8.
2012 - T91 2012 Sturla Friðriksson Erfðafræðingur og vistfræðimgur í Reykjavík 90 ára á mánudag. Ættfræði D V Dagblaðið Vísir 27.-28. feb, mánudagur/þriðjudagur bls. 19.
2012 - T92 2012 Bræður byggja hallir, Björk Þorleifsdóttir. Hamingjuhöllin Laufásborg 1952-2012. Viðtal við Sturlu Friðriksson bls. 10-12.
2012 - T93 Limrur eftir Sturlu Friðriksson í Limrubókin. Pétur Blöndal, bls. 30, 32, 231.
2012 - T94 2012 Hver er höfundur Njálu? Ritað hefur: Páll Ásgeir Ásgeirsson Ský 5. tbl. 2012, bls. 16-21. útg. Heimur h.f. Þar er vitnað í álit Sturlu Friðrikssonar og mynd af honum.
2013 - T95 2013 Viðtal við Gunnar Karlsson sagnfræðing. Sturla veitti honum Ásuverðlaun 2007. (Mynd af þeim atburði). Skjöldur 87 1. tbl. 22. árg.
2013 - T96 2013 Merkir Íslendingar Ása Wright á afmæli í dag. 12. apríl. Hefði orðið 121 árs. Sturla Friðriksson skrifaði ítarlega grein á aldarafmæli hennar. Morgunblaðið 101(84) bls. 51.
2013 - T97 2013 Sturla Friðriksson lagði til í grein í Lesbók Morgunblaðsins 21. maí 1994, að holtasóley yrði valin sem þjóðarblóm Íslendinga. Morgunblaðið 101(116) (21. maí): Dægradvöl bls. 33.
2013 - T98 2013 Í Vísnahorni voru limrur eftir Sturlu Friðriksson. Alltaf rigning í Frakklandsferð í maí 2005. Morgunblaðið 101(120) (25. maí): Dægradvöl bls.44.
2013 - T99 2013 Viðtal við Baldvin Tryggvason. (Mynd af Bókmenntaráði Almenna bókafélagsins 1971. Þar er Sturla á myndinni). Skjöldur 88 2. tbl. 22. árg. bls. 7.
2013 - T100 2013. Fyrirmyndir. Stutt sjálfsævisaga Bjarna E. Guðleifssonar. Þar er kafli bls. 49-52 um Sturlu Friðriksson erfðafræðing. Bókaútgáfan Hólar.
2013 - T101 Vitnað er í nokkur rit Sturlu í bókinni Mannvit. Birna Lárusdóttir. Sýnisbók íslenskra fornleifa. Sjá bls. 453. Bókaútgáfan Opna, Reykjavík 2012.
2013 - T102 Vitnað er í grein um Vatnsmýrina eftir dr. Sturlu Friðriksson í erindinu: Besti flokkurinn er fundvís á verstu lausnirnar, eftir Halldór Blöndal. Morgunblaðið 101(217) (18. september): Fréttir bls. 23.
2013 - T103 Getið er um limru eftir dr. Sturlu Friðriksson í Vísnahorninu. Morgunblaðið 101(230) (4. október): bls. 36.
2013 - T104 Í Vísnahorni var vitnað í vísu sem Sturla Friðriksson fór með á fundi hjá Magnúsi Jónssyni. Morgunblaðið 101(260) (8. nóvember): Dægradvöl bls. 44.
2013 - T105 Í tilefni af nýrri útgáfu enskrar bókar Sturlu Friðrikssonar um Surtsey var viðtal við hann þennan dag á 50 ára afmæli Surtseyjar. Landnám lífsins í Surtsey skráð. Morgunblaðið 101(265) (14. nóvember): Fréttir bls. 19.
2013 - T106 Í Vísnahorni Morgunblaðsins voru Strengir í ljóðhörpu líffræðings. Þar var vitnað í ljóð sem Sturla Friðriksson hafði ort um John Kennedy forseta, en einnig í stöku og tvær limrur. Morgunblaðið 101(276) (27. nóvember): Dægradvöl bls. 36.
2014 - T107 Í Vísnahorni var vitnað í vísu eftir Sturlu Friðriksson um: Afi minn fór á honum Rauð. Morgunblaðið 102(22) (Mánudagur 27. janúar): Dægradvöl bls. 32.
2014 - T108 Í Vísnahorni var vitnað í Gátu eftir Sturlu Friðriksson. Í Morgunblaði 102(33) (Laugardagur 8. febrúar 2014): bls. 52.
2014 - T109 Í Vísnahorni var aftur vitnað í Gátuna frá fyrri viku eftir Sturlu Friðriksson. Í Morgunblaði 102(39) (Laugardagur 15. febrúar): í Dægradvöl bls. 42.
2014 - T110 Í Vísnahorni var enn vitnað í Gátuna eftir Sturlu Friðriksson. Í Morgunblaði 102(45) (Laugardagur 22. febrúar 2014): bls. 44.
2014 - T111 Í Vísnahorni var vitnað í Limru um Evrópusambandið eftir Sturlu Friðriksson. Í Morgunblaði 102(51) (Laugardagur 1. mars 2014): bls. 52.
2014 - T112 Í Vísnahorni var vitnað í kvæði um Jóhannes Nordal níræðan eftir Sturlu Friðriksson. Í Morgunblaði 102(113) (Miðvikudagur 14. maí 2014): bls. 36.
2014 - T113 Drengurinn er orðinn 92 ára gamall heitir grein um heimsókn afkomenda bróður kafteins Aspinals til Sturlu Friðrikssonar að veiðihúsinu við Laxfoss í Norðurá. Í Skessuhorninu. (Miðvikudagur 2. júlí 2014): bls. 24.
2014 - T114 Sturla Friðriksson, 2014. Veiðibækur manns sem sagður er ganga aftur við Norðurá. Morgunblaðið 102(175) (sunnudagur 27. júlí) bls. 18-19.
2014 - T115 Sturla Friðriksson, 2014. Í Skeiðarétt í Vísnahorninu. Morgunblaðið 102(210) (Þriðjudagur 9. september): bls. 28.
2014 - T116 Sturla Friðriksson, 2014. Ég var þessi drengur. Morgunblaðið 102(226) (Sunnudagur 28. september) bls. 2 og 54-55.
2014 - T117 Sturla Friðriksson, 2014. Um Bárðarbungu í Vísnahorninu. Morgunblaðið 102(229) (Miðvikudagur 1. október) bls. 28.
2015 - T118 Sturla Friðriksson, 2015. Í Vísnahorni var vitnað í þrjár druslur eftir Sturlu Friðriksson. Í Morgunblaði 103(11) (Miðvikudagur 14. janúar 2015): bls. 36.
2015 - T119 Sturla Friðriksson, 2015. Í Vísnahorni var vitnað í druslur Sturlu Friðrikssonar. Í Morgunblaði 103(15) (Mánudagur 19. janúar 2015): bls. 32.
2015 - T120 Sturla Friðriksson, 2015. Í Vísnahorni gat Sturlu Friðriksson um einhendu sem bragarhátt. Í Morgunblaði 103(16) (Þriðjudagur 20. janúar 2015): bls. 36.
2015 - T121 Sturla Friðriksson, 2015. Í Vísnahorni var vitnað í Sturlu Friðriksson um druslu sem hann birti rétta. Í Morgunblaði 103(17) (Miðvikudagur 21. janúar 2015): bls. 36.
2015 - T122 Sturla Friðriksson, 2015. Í Vísnahorni birti Sturla Friðriksson enn eina druslu sem var leiðrétting á fyrri vísu. Í Morgunblaði 103(18) (Fimmtudagur 22. janúar 2015): bls. 36.
2015 - T123 Sturla Friðriksson, 2015. Í Vísnahorni birti Sturla Friðriksson ambögu eða afkáralega vísu. Í Morgunblaði 103(21) (Mánudagur 26. janúar 2015): bls. 24.
2015 - T124 Sturla Friðriksson, 2015. Í Vísnahorni var vitnað í ambögu eða afkáralega vísu, sem ekki var talin rétt hjá Sturlu. Í Morgunblaði 103(27) (Mánudagur 2. febrúar 2015): bls. 24.
2015 - T125 Sturla Friðriksson, 2015. Í Vísnahorni gat Sturla um vísu eftir Æra-Tobba og sagðist kunna fleiri. Í Morgunblaði 103(31) (Föstudagur 6. febrúúar 2015): bls. 36.
2015 - T126 Sturla Friðriksson, 2015. Í Vísnahorni voru birtar tvær vísur, sem Sturla Friðriksson taldi notaðar þegar verið væri að kveðast á. Í Morgunblaði 103(35) (Miðvikudagur 11. febrúar 2015) bls. 28.
2015 - T127 Sturla Friðriksson, 2015. Í Vísnahorni birtist limra um bolludaginn eftir Sturlu Friðriksson. Í Morgunblaði 103(41) (Miðvikudagur 18. febrúar 2015) bls. 28.
2015 - T128 Sturla Friðriksson, 2015. Í bókinni Hallgerður eftir Guðna Ágústsson, sem gefin var út af Veröld 2014, er þess getið á bls. 14 að Dr. Sturla Friðriksson bendi á að í viðurnefni Hallgerðar sé kommuvilla. Hún ætti að vera kölluð langbrok. Hár hennar hafi verið ljóst líkt og sina í brokflóa.
2015 - T129 Sturla Friðriksson, 2015. Í Vísnahorni birtist limra um sólmyrkvann eftir Sturlu Friðriksson, í Morgunblaði 103(69) (Mánudagur 23. mars 2015) bls. 24.
2015 - T130 Sturla Friðriksson, 2015. Í Fréttum var. Íslendingar, sem eiga afa fæddan fyrir meir en 200 árum. Sturla Friðriksson er einn af þeim fáu. Hann átti afann Jón Pétursson háyfirdómara, sem var fæddur 1812. Þarna er mynd af Sturlu og afa hans Jóni Péturssyni, og vitnað í bókina Náttúrubarn eftir Sturlu. Morgunblaðið 103(96) (Laugardagur 25. apríl 2015) bls. 20.
2015 - T131 Sturla Friðriksson, 2015. Í Vísnahorni voru tvær vísur um litla krakka sem eru farnir að stíga í fæturna. Morgunblaðið 103(104) (Þriðjudagur 5. maí 2015) Bls. 29.
2015 - T132 Sturla Friðriksson, 1994. Lagði til að holtasóley yrði valin þjóðarblóm. Morgunblaðið 103(118) (Fimmtudagur 21. maí 2015) bls. 29.
2015 - T133 Sturla Friðriksson, 2015. Í Vísnahorni voru fimm hækur  Morgunblaðið 103(229) (Miðvikudagur 30. september 2015) Bls. 44.


Halldór Blöndal skrifar:

Dr. Sturla Friðriksson orti á bökkum Norðurár "hækur eða japanskar haiku" og stuðlar með sérstökum og persónulegum hætti sem mér finnst falla vel að kveðandinni:

Tunglið í bárunum
sundraðist sítrónugult
en samt var það fullt.

Laxinn í ánni
stiklar mót straumi sem fyrr
þótt standi ég kyrr.

Kafar í hylinn
veltist og vatnsborðið sker
og veiðimann sér.

Kastað er agni.
Fiskurinn lúruna leit
og línuna sleit.

Trjálaufin grænu
vefjast um viðkvæman svörð,
loks verða hörð.

Upp

í yfirlit

Ásusjóður - 47

Formáli * Bækur * Ljóðabækur * Greinar *
Minningargreinar * Tilvitnanir * Ásusjóður

1968 - AW01 1968: Íslensk kona, Ása Wright, gefur tæpar 4 milljónir króna til styrktar íslenzkum vísindum. Morgunblaðið 55(269) 1. des. bls. 32.
1969 - AW02 1969 Sigurður Nordal fékk fyrstur heiðursverðlaun úr Ásusjóði. Þjóðviljinn 30. desember. 3(287) bls. 1.
1970 - AW03 1970: Nefndarálit um frv. til l. um skattfrelsi heiðursverðlauna. Fylgiskjal II (SF). 585. Nefndarálit [74. mál] (15. apríl 1970).
1970 - AW04 1970 Dr. Sigurði Þórarinssyni veitt úr verðlaunasjóði Ásu Guðmungsdóttur Wright. Morgunblaðið 29. desember. 57(295). bls. 3.
1971 - AW05 1971 Ingimar Óskarsson. Reyni að halda áfram vísindastörfum. Morgunblaðið, 28. desember. 58(284) bls. 3 6 31.
1972 - AW06 19272 Baldur Líndal hlaut Ásuverðlaunin 1972. Morgunblaðið 60(1) (3. jan.): 3.
1973 - AW07 1973 Þorbjörn hlaut Ásuverðlaunin. Prófessor Þorbjörn Sigurgeirsson hlaut síðastliðinn laugardag verðlaun úr sjóði Ásu Guðmundsdóttur Wright. Morgunblaðið 3. janúar 1974 62(1) bls. 3. & Náttúrufræðingurinn 1989 59(1) bls. 7.
1974 - AW08 1974 Jakob Benediktsson hlýtur verðlaun úr Ásusjóði. Morgunblaðið 28. desember 1974 61(260) bls. 3.
1975 - AW09 1975 Jóni Steffensen veitt verðlaun Ásu Guðmundsdóttur Wright. Morgunblaðið 30. desember 62(297) bls. 5.
1976 - AW10 1976: Ásuverðlaun 1976 Dr. Páll Agnar Pálsson yfirdýralæknir hlýtur verðlaun úr Ásusjóði Morgunblaðið 28. desember 63(285) bls. 3. & Náttúrufræðingurinn 46(3): 170–171.
1977 - AW11 1977 Steindór Steindórsson heiðraður fyrir brautryðjandastarf að gróðurrannsóknum. Þjóðviljinn 28. desember 42(290) bls. 18. & Ásuverðlaun veitt Steindóri Steindórssyni í gær Vísir 28. desember 67(323) bls. 11. & Á þriðja dag jóla voru veitt verðlaun úr Ásusjóði. Alþýðumaðurinn 5. janúar 48(1) bls. 4.
1978 - AW12 1978 Haraldi Sigurðssyni veitt heiðursverðlaun 1978 úr Ásusjóði. Morgunblaðið 29. desember 65(298) bls. 17.
1979 - AW13 1979 Sigurður Sigurðarson fyrrverandi landlæknir fékk Ásuverðlaun. Morgunblaðið 28. desember 66(286) bls. 18.
1980 - AW14 1980 Lúðvík Kristjánsson hlaut verðlaun Ásu Guðmundsdóttur Wrigt fyrir árið 1980. Morgunblaðið 31. desember 68(291) bls. 25.
1981 - AW15 1981 Sigurður Thóroddsen hlaut Ásuverðlaun. Morgunblaðið 31. desember 1981 68(286) bls. 5.
1982 - AW16 1982 Dr. Jónas Kristjánsson hlýtur verðlaun úr verðlaunasjóði Ásu G. Wright. Morgunblaðið 30. desember 69(292) bls. 25.
1983 - AW17 1983 Dr. Sigmundur Guðbjarnason hlaut heiðursverðlaun ársins 1983 úr Ásusjóði. Morgunblaðið 31. desember 70(300) bls. 2.
 
1984 - AW18 1984 Dr. Ólafur Bjarnason heiðraður fyrir rannsóknarstörf í læknisfræði. Morgunblaðið 29. desember bls.16. & Ólafur hlaut Ásu verðlaunin í ár. N T 28. desember 68(294) bls. 3.
1985 - AW19 1985 Unnsteinn Stefánsson fær Ásuverðlaun fyrir rannsóknir á Íslandshafi. Morgunblaðið 31. desember 72(294) bls. 2. & Dr. U. Stef.. fékk þann 30. desember heiðursverðlaun úr sjóði Ásu. Tíminn 7. janúar 70(3). bls. 3.
1986 - AW20 1986 Sjóður Ásu Wright verðlaunaði: Guðmund Pálmason. Tíminn 31. desember 70(296) bls. 2.
1987 - AW21 1987 Herra Sigurbirni Einarssyni veitt heiðursverðlaun. Morgunblaðið 30. desember 74(295) bls. 4. &
Herra Sigurbjörn Einarsson biskup hlaut heiðursverðlaun Ásu Wright. Tíminn 30. desember 71(290) bls. 6.
1988 - AW22 1988 Jóni Jónssyni fiskifræðingi veitt heiðursverðlaunin úr Verðlaunasjóði Ásu Guðmundsdóttur Wright: Morgunblaðið 76(298) (30. desember bls. 26–27.
1989 - AW23 1989: Hörður Ágústsson fékk heiðursverðlaun Verðlaunasjóðs Ásu Guðmundsdóttur Wright: Morgunblaðið 77(297) 30. desember bls. 4.
1990 - AW24 1990: Verðlaunasjóður Ásu Guðmundsdóttur Wright veitir Halldóri Halldórssyni viðurkenningu fyrir íslenskurannsóknir. Morgunblaðið 78(296) (28. des.): 18.
1991 - AW25 1991: Sveinbjörn Björnsson fær verðlaun fyrir rannsóknir á sviði jarðeðlisfræði úr Verðlaunasjóði Ásu Guðmundsdóttur Wright: Morgunblaðið 79(295) (28. des.) bls. 21.
1991 - AW26 1991 Aldarminning: Ásu Guðmundsdóttur Wright. Morgunblaðið 80(87) (12. apr.): 32
1992 - AW27 1992 Heiðursverðlaun Ásusjóðs – Ólafur Halldórsson handritafræðingur fær verðlaunin í ár. Morgunblaðið 80(297) 30. desember bls. 22.
1993 - AW28 1993 Margrét Guðnadóttir fær heiðursverðlaun Ásusjóðs 1993 Morgunblaðið 27. desember 81(279) bls. 26.
1994 - AW29 1994 Þórður Tómasson í Skógum fékk heiðursverðlaun Ásusjóðs. Morgunblaðið 31. desember 82(299) bls. 8.
1995 - AW30 1995 Dr. Guðmundur E. Sigvaldason hlýtur heiðursverðlaun úr Ásusjóði. Morgunblaðið 30. desember 83(298) bls. 6.
1996 - AW31 1996 Verðlaun úr Ásusjóði fær Oddur Benediktsson á þessu ári. Morgunblaðið 84(297) (29. desember) (Fréttir) bls. 2.
1997 - AW32 1997 Jakob Jakobsson fékk verðlaun Ásusjóðs 1997. Morgunblaðið 31. desember 85(297) bls. 12.
1998 - AW33 1998 Ólafur Ólafsson landlæknir hlaut verðlaun úr Ásusjóði. Morgunblaðið 85(297) 31. desember (Fréttir) bls. 13. & Ó Ó hlaut heiðursverðlaun Ásusjóðs. Dagblaðið Vísir DV 2. janúar 89 & 25(1) bls. 2.
1999 - AW34 1999: Heiðursverðlaun Ásusjóðsins 1999 – Hermann Pálsson prófessor hlýtur verðlaunin. Morgunblaðið 87(298) (30. desember (Fréttir) bls. 12.
1999 - AW35 1999: Garður stofnaður af Ásu Guðmundsdóttur Wright nýtur vinsælda í Karabíuhafinu – Vísindamenn njóta góðs af höfðingjanum í Arimadalnum. Morgunblaðið 87(298) (30. des.) (Fréttir): 12–13. (Tilvitnun í SF)
2000 - AW36 2000 Haraldur Sigurðsson prófessor í jarðvísindum fær Ásuverðlaunn 2000. Dagblaðið Vísir DV 30. desember 99 & 25(301) bls. 65. & Morgunblaðið 30. desember 88(300) bls. 2.
2001 - AW37 2001: Þráinn Eggertsson prófessor hlýtur verðlaun úr Ásusjóði Morgunblaðið 89(301) 30. desember bls. 26.
2002 - AW38 2002: „Mikils metnar rannsóknir“ Kristján Sæmundsson hlýtur verðlaun úr Ásusjóði. Morgunblaðið 90(303) (28. des.) bls. 29.
2003 - AW39 2003 Elsa E. Guðjónsson hlaut heiðursverðlaun úr Ásusjóði. Morgunblaðið 30. desember 91(353) bls. 2.
2004 - AW40 2004: Dr. Stefán Aðalsteinsson fær heiðursverðlaun Ásusjóðs Vísindafélags Íslendinga fyrir margþættar rannsóknir á erfðum húsdýra. Morgunblaðið 92(355) 30. desember (Fréttir) bls. 10.
2005 - AW41 2005: (Ljósmynd: Dr. Sturla Friðriksson, formaður stjórnar Ásusjóðs afhenti dr. Stefáni Aðalsteinssyni, búfjárfræðingi, heiðursverðlaun úr sjóðnum fyrir árið 2004). Bændablaðið 11(1) (11. jan.): 11.
2005 - AW42 2005 Tvær hljóta viðurkenningu úr Ásusjóði Þær Jórunn Erla Eyfjörð og Helga Margrét Ögmundsdóttir. (Texti: Þór Júlíusson). Morgunblaðið 93(353) 30. desember. (Fréttir) bls. 9. &
2005 - AW43 2005 Tvær konur hlutu heiðursverðlaun Vísindafélags Íslendinga [Jórunn Erla Eyfjörð og Helga Margrét Ögmundsdóttir]. Vísir 29 des. & Árbók Háskóla Íslands 2006 bls. 29. & Heilbrigðismál 2006 (1) bls. 11.
2006 - AW44 2006 Steinar Þór Guðlaugsson jarðeðlis- fræðingur hlýtur Ásuverðlaun fyrir rannsóknir sínar á landgrunni Íslands. Morgunblaðið 3. janúar 2007 95(2) bls. 44-45.
2007 - AW45 2007 Ásuverðlaunin veitt Gunnari Karlssyni sagnfræðingi. Morgunblaðið 95(354) 29. desember 9. & Árbók Háskóla Íslands 2008 bls. 45 er Gunnar Karlsson prófessor í sagnfræði fékk heiðursverðlaun Ásusjóðs.
 
2008 - AW46 2008: Einar Stefánsson kemst á lista merkra manna, hlaut Ásuverðlaun Fréttablaðið 9(4) 5. janúar bls. 11. & Einar Stefánsson hlýtur verðlaun Ásusjóðs Morgunblaðið 96(354) 30. desember; 6.
2008 - AW47 2008 Sturla Friðriksson lætur af formennsku í sjóðsstjórn eftir fjörutíu ára starf. Morgunblaðið 96(354) 30. desember; 6.
í yfirlit

Formáli * Bækur * Ljóðabækur * Greinar *
Minningargreinar * Tilvitnanir * Ásusjóður  

efst á þessa síðu

Top of Page * The GOP-frettir Main Page