GÓP Ú T I >> H E I M A <<
 

Forsíða




Samanburður
á nokkrum aðferðum / líkönum
sem tíðkast við að breyta námskrám

Hvert breytilíkan geturðu skoðað nánar með því að músa á það í töflunni. Samanburðurinn er framkvæmdur með því móti að skoðað er hvaða þrepum líkönin sinna í breytingarferli námskrár.

Notaðar eru tölurnar 5 eða 10 til að gefa til kynna hversu mikla áherslu viðkomandi líkan virðist leggja á þáttinn - að mati GÓP. Ef engin tala er færð í reit (aðeins bandstrik) merkir það að líkanið tekur ekki sérstaklega til þess þáttar.

Þar með er þó ekki verið að gefa einkunn fyrir raunverulegan árangur á sviðinu því bæði liggja ekki slíkar upplýsingar fyrir og sjálfsagt er óhætt að fullyrða að öll líkönin hafi stundum náð fullkomnun og stundum dottið niður á öllum sviðum.

Ath!! Rétt er að benda strax á:

  • Það er ekki gott að lesa eðli og inntak líkananna út úr töflunni. Þó má fá hugmynd um hvar áhersla þeirra er aðallega og þannig sést að þau einbeita sér að ólíkum þáttum. Hægt er að betrumbæta töfluna sem matstæki með því að bæta inn þáttum - sem þó verður ekki gert að sinni.
  • Hollt er að minna sig ætíð á - þegar svona matslisti er skoðaður - að svo má velja sér matsvíddir að allt það glatist sem skiptir máli við það sem verið er að meta. Ef til vill hefur það einmitt tekist hér !?!
Þrepin
hjá
M&W
Utan skóla >
Námskrárbreyting
hönnuð og útbúin utan
skóla og síðan kynnt
Innan skóla >
Námskrárbreyting hönnuð og
útbúin innan skóla eða í nánu
samstarfi við starfslið skóla.
1 -
Þrýst
er á um

breyta
námskrá

starf fer
af stað >
RDD
Rese-
arch,
Dev-
elop-
ment
and
Dif-
fusion
CPM
Center-
Perip-
hery
Model
NM
Neg-
oti-
ation
Model
PICM
Pro-
active
/Inter-
active
Change
Model
ODM
Org-
aniz-
ation
Devel-
op-
ment
Model
PS
Prob-
lem
Sol-
ving
AR
Act-
ion
Rese-
arch
CM
Con-
flict
Model
CBAM
Con-
cerns-
Based
Ad-
option
Model
AGN
Auk-
in
Gæði
Náms
2 Undirbúningur, skipulagning og hönnun námsefnisins * Er sérstakur starfshópur fenginn til verksins? Er honum stjórnað af kennurum og starfsmönnum skóla? Er honum stýrt af utanaðkomandi sérfræðingum? Notast hann við og hefur hann aðgang að umfangsmiklum rannsóknum?
Kenn-
ara-
stýrt
- - - 10 10 10 10 10 - 10
Sér-
fræði-
stýrt
10 10 10 - - - - - - -
Rann-
sóknir
10 10 - - - - - - - -
3 - Prófun og framleiðsla námsefnis * Eru sérstakir námsefnissérfræðingar að störfum? Er námsefnið prófað og endurbætt? Er útbúinn námsefnis-pakki? Er námsefnið framleitt í stórum stíl? Hvernig er kynningunni háttað?
Kenn-
arar
- - - 10 10 10 10 10 - 10
Sérfr. 10 10 10 - - - - - - -
Hönn-
un
10 10 10 10 5 10 10 10 - -
For-
prófun
10 10 - - - - - - - -
Fram-
leiðsla
10 10 10 - - - - - - -
Kynn-
ing
10 10 10 10 10 10 10 10 - 10
4 - Hvernig er upptakan tryggð? * Er það tryggt að starfsfólk skólans vilji taka breytinguna upp? Er gert ráð fyrir að upptakan geti verið einhverjum erfiðleikum undirorpin? Eru unnin upp tengsl við stjórnendur? starfshópinn? sérhvern kennara? Er unnið með þá ógn sem stafar af breytingum? Er unnið með þann yfirgang sem utanaðkomandi breytiskipun er við það þróunarstarf sem er í gangi við skólann?
Vægi
skóla-
heims
- 5 10 10 10 10 10 10 - 10
Vægi
stjórn-
enda
- 5 - - 10 10 10 10 - 10
Vægi
starfs-
hóps
- - - 10 10 10 10 10 - 10
Vægi
kenn-
arans
- - 10 10 10 10 10 10 10 10
Vægi
kennslu-
stofu
- - - 10 10 10 10 10 10 10
Vægi
nema
- - 10 10 10 10 10 10 10 10
5 - Námskrárbreytingin framkvæmd í skólastarfinu * Hvernig leiðbeiningar fylgja? Verður að fara eftir þeim í einu og öllu? Rúmar breytingin frumkvæði kennarans? Er unnið með kringumstæður kennarans í kennslustofunni? Er unnið með viðbrögð nemendanna? Hvernig er árangur nýjungarinnar metinn? Er framkvæmd hennar í samræmi við það sem vænst var? Hvernig er hún endurbætt uns árangurinn verður viðunandi?
Leið-
bein-
ingar
10 10 - 5 5 5 5 5 5 5
Breyt-
an-
legt
- 5 - 10 10 10 10 10 10 10
Frum-
kvæði
- - - 10 10 10 10 10 10 10
Rétt
út-
koma?
- - 10 10 10 10 10 10 - 10
Þróun - - - 10 10 10 10 10 - 10
6 - Samsömun breytingarinnar * Hvernig er því fylgt eftir að nýjungin verði handgengin öllum sem hlut eiga að máli í miðlun hennar og að nýjar endurbætur og nýtt þróunarstarf hefjist frá henni. Að hún taki að fullu sæti þess sem hún áður vék úr hinni eldri námskrá?
Sam
sömun
- - - 10 10 10 10 10 - 10
7 - Ferlið hefst að nýju * Nýjar kröfu eru á lofti um breytingar í öðrum hlutum námskrár - eða í þessum sömu hlutum og enn á ný er hafist handa við að ákveða hvernig standa skuli að breytingunum ...

Efst á þessa síðu * Forsíða