GÓP-fréttir FKE-vefurinn |
Árið 2008 í sögu
Félags kennara á eftirlaunum sem stofnað var árið 1980 Fundargerðir eru útdregnar frá fundargerðarbókum FKE en annað skrásett af GÓP. |
>>
|
Hér er saga félagsins - Kaflaskil eru við áramót en ekki við aðalfundi.
|
196. skf. 6. des. 2008
Músaðu
|
Fræðslu- og skemmtifundur í Ásgarði, Stangarhyl 4. Fundarmenn voru 73
Emil Hjartarson, formaður félagsins,
|
195. skf. 1. nóv. 2008
Músaðu
|
Fræðslu- og skemmtifundur í Ásgarði, Stangarhyl 4. Fundarmenn voru um 35.
Emil Hjartarson, formaður félagsins,
Við upphaf fundarins lék Sigurður Jóelsson
Til verðlauna spiluðu þau Margrét Schram, *
Eftir veislukaffi hljóp Emil í skarðið fyrir þann sem
Hér er mynd af spilameisturum fundarins
|
194. skf. 4. okt. 2008
Músaðu
|
Fræðslu- og skemmtifundur í Ásgarði, Stangarhyl 4. Fundarmenn voru um 45. Emil Hjartarson, formaður félagsins, stjórnaði fundinum og Kristján Sigtryggsson, gjaldkeri félagsins, stýrði spilum.
Næsta ár er fundaröðin komin að Íslandi. |
31. félf. 3. maí 2008 *
Músaðu 50 |
Síðasti fræðslu- og skemmtifundur vetrarins í Stangarhyl 4 - og jafnframt
aðalfundur. Fyrst var spilað á 11 borðum undir handleiðslu Kristjáns Sigtryggssonar.
Skýrsla stjórnar og reikningar félagsins voru samþykkt samhljóða. Formaðurinn, Hermann Guðmundsson, og varaformaðurinn, Hörður Zóphaníasson, höfðu báðir setið í stjórn í 6 ár samfleytt og gengu því nú úr stjórninni. Birna Frímannsdóttir gaf ekki kost á sér tilendurkjörs sem varamaður. Í stað þeirra voru kjörin þau Emil Hjartarson, formaður, Margrét Schram í aðalstjórn og í varastjórn þau Kristín G. Ísfeld og Hinrik Bjarnason. Brýnustu verkefni nýrrar stjórnar eru að skipuleggja sumarferðir félagsins og undirbúa mót norrænna kennara á eftirlaunum sem fram fer á Íslandi næsta sumar.
|
193. skf. 5. apr. 2008
Músaðu
|
Fræðslu- og skemmtifundur í Ásgarði, Stangarhyl 4. Fundarmenn voru um 45. Hörður Zóphaníasson, varaformaður félagsins, stjórnaði fundinum og stýrði spilum.
Spilaskörpust urðu þau Ingibjörg Þorvaldsdóttir og Steinn Sveinsson.
Eftir frábært veislukaffi að venju
spilaði Kristján Sigtryggsson, gjaldkeri félagsins, undir almennum söng
og að síðustu gladdi Hólmfríður Gísladóttir okkur með frásögnum af Vigfúsi Sigurðssyni, Reykjanesvitaverði og tvisvar Grænlandsfara. |
3. stjrf 2. apr. 2008 |
Stjórnaráð FKE er vettvangur virkra fyrrum stjórnarmanna FKE ásamt stjórn félagsins. Það kom saman til síns þriðja fundar í þingsal 6 í kjallara Hótels Loftleiða 2. apríl 2008.
Hörður Zóphaníasson, varaformaður félagsins, stjórnaði fundinum og |
Árshátíð 192. skf. 7. mars 2008
Músaðu
|
Árshátíðin var haldin föstudaginn 7. mars í Kiwanishúsinu við Engjateig.
Hátt í hundrað manns komu á árshátíðina. Hermann Guðmundsson, formaður setti hátíðina og stjórnaði henni. Þorvaldur Halldórsson annaðist söngatriðin og lék fyrir dansi til miðnættis. Hörður Zóphaníasson og Ásthildur Ólafsdóttir fóru með gamanmál. Einnig var einsöngur við píanóundirleik og EKKÓ-kórinn söng undir stjórn Jóns Sigurðssonar. Veisluföngin voru sannarlega frábær og veitingar og þjónusta Kiwanishússins voru að venju - til fyrirmyndar. |
191. skf. 2. feb. 2008 |
Fræðslu- og skemmtifundur í Ásgarði, Stangarhyl 4. Fundarmenn voru um 35
- en úti var svalasti dagur vetrarins.
Eftir frábært veislukaffi
|
190. skf. 12. jan. 2008 |
Fræðslu- og skemmtifundur í Ásgarði, Stangarhyl 4. Fundarmenn voru um 40.
|