GÓP-fréttir FKE-vefurinn Skrásett |
Árið 2012 í sögu Félags kennara á eftirlaunum sem stofnað var árið 1980 |
>>
|
Hér er saga félagsins - Kaflaskil eru við áramót en ekki við aðalfundi.
|
224. skf. 1. des 2012 Músaðu 80 |
Fræðslu- og skemmtifundur á Grand Hóteli við Sigtún
38.
Fyrst voru að venju spiluð 12 spil.
Verðlaunin hrepptu þær Hildur Jónsdóttir og Elín
Bjarnadóttir,
Bjartur Logi stjórnaði EKKÓ-kórnum.
Í lok söngskemmtunarinnar sæmdi kórinn stjórnandann með
ávarpi
Að síðustu las Þórarinn Eldjárn upp úr bók sinni, Hér liggur skáld. |
223. skf. 3. nóv 2012 Músaðu
35
|
Fræðslu- og skemmtifundur á Grand Hóteli við Sigtún
38.
Að venju voru fyrst spilaðar 12 lotur undir stjórn
Eftir
veislukaffi hússins - og félagsins
|
222. skf. 6. okt 2012 Músaðu
50
|
Fræðslu- og skemmtifundur á Grand Hóteli við Sigtún
38
Formaður félagsins, Emil Ragnar Hjartarson, setti fundinn og sagði í stuttu máli frá sumarstarfinu þar sem sinnt hafði verið norrænu samstarfi og franar þær tvær sumarferðir sem nú orðið má kalla hefðbundnar í starfi félagsins. Allt tókst þetta með besta móti. Hann tjórnaði spilamennskunni að venju og las okkur eftirminnilega fróðleikssögu eftir veislukaffið.
Spilaverðlaunin hlutu þær Hulda Jóhannesdóttir og Anna Gísladóttir. Þær halda hér á sannkölluðum sigurkerjum sem stjórnarkonurnar Þóra Alberta Guðmundsdóttir og Ásdís Gunnarsdóttir höfðu borið þeim.
|
29. suf 12.-14. ág 2012
Músaðu
|
29. sumarferð FKE 12 ágúst 2012 12.-14. ágúst >> Snæfellsnes og Breiðafjörður
Kristján sendir kveðju sína með þökkum |
28. sumarferð FKE 11. júlí 2012 Dagsferð: Reykjanes og Suðurstrandarvegur Myndirnar tók Skúli Jón Sigurðarson.
Ekið var um Reykjanesið og síðan austur eftir nýja
Suðurstrandarveginum. |
|
221. skf. 5. maí 2012 Músaðu
|
Fræðslu- og skemmtifundur - og aðalfundur á Grand Hóteli við Sigtún 38
Fyrst voru spiluð tólf spil þar sem Elín Bjarnadóttir varð
hæst kvenna
Eftir hátíðakaffið hófst aðalfundurinn.
Samþykkt var tillaga formanns um Hermann Guðmundsson sem
Emil Ragnar Hjartarson var endurkjörinn formaður. Kosnir
voru í
Stjórnin skiptir svo sjálf með sér störfum að öðru leyti. Skoðunarmenn reikninga
Undir liðnum önnur mál kvaddi Hinrik Bjarnason sér hljóðs en hann er annar tveggja fulltrúa félagsins í Kjararáði KÍ. Hann sagði af málefnum Lífeyrissjóðsins og þeim atgangi sem kemur nokkuð reglubundið upp frá öðrum aðilum þar sem reynt er að afflytja málefni hans og ganga á lífeyrisréttindi sjóðfélaganna. Að lokum stjórnaði formaður félagsins fjöldasöng og sleit síðan fundinum en hvatti fundarmenn til að sitja áfram um stund og spjalla og fá sér meiri veitingar. |
220. skf. 14. apr. 2012 Músaðu
|
82 félagar á fræðslu- og skemmtifundi sem um leið var stjórnaráðsfundur ársins og 15 ára afmælishátíð EKKÓ-kórsins á Grand Hóteli í Sigtúni 38 í Reykjavík Formaður félagsins, Emil Ragnar Hjartarson, stýrði fundi og spilum.
Spilaverðlaunin hlutu þau
Þessi fundur var jafnframt sá fundur ársins þegar fyrrum stjórnarmönnum eru sérstaklega þökkuð þeirra framlag til viðgangs og velgengni félagsins. Veislukaffið markar ætíð kaflaskil á fræðslu- og skemmtifundum félagsins. Þegar glasaglaumnum slotar hefst síðari hlutinn með sínu efni og þótt menn njóti áfram veitinga er allt hljóðlega gjört. Nú hófst atburðarás afmælishátíðar EKKÓ-kórsins með fjöldasöng við undirleik kórstjórans, Bjarts Loga Guðnasonar.
Þá flutti ávarp Guðfinna Inga Guðmundsdóttir, formaður kórsins,
og einnig Rannveig Sigurðardóttir en hún hefur verið félagi í kórnum frá stofnun hans árið 1997. Hún var formaður fyrstu 10 starfsárin og auk þess eru hún og Ernst Backman nú aldursforsetar kórsins - með einn um nírætt.
Egill Sigurðsson, gjaldkeri kórsins, flutti ávarp
Kórinn flutti valin sönglög af ýmsum gerðum og gerði öllum glatt í geði.
Fundinum lauk með fjöldasöng við undirleik Bjarts Loga. |
220. skf. 4. feb. 2012 Músaðu |
Árshátíð á Grand Hóteli við Sigtún
38
Veislusalurinn Veislustjóri var Hátíðarkvöldverður. |
Hinrik
Bjarnason fór með ferðavísur og vegaljóð - og rifjaði þannig upp næstfarnar ferðir félagsins. Hinrik og Kolfinna |
|
Bjartur Logi Guðnason stýrði EKKÓ-kórnum |
|
Dregið var um höpp kvöldsins
|
|
219. skf. 4. feb. 2012 Músaðu |
Fræðslu- og skemmtifundur á Grand Hóteli við Sigtún
38
Að þessu sinni var veislukaffið síðasti liður á dagskrá og menn sátu rólegir, nutu veitinganna og ræddust við. |
218. skf. 7. jan. 2012 Músaðu
|
Fræðslu- og skemmtifundur á Grand Hóteli við Sigtún
38
Um 60 voru á fyrsta fundi ársins. Fundinn setti Emil Hjartarson, formaður félagsins
og stjórnaði inngangs-söng. Gangsetti síðan og spila-hluta fundarins.
Ásdís Gunnarsdóttir afhenti spilaverðlaunin
Tryggvi Gíslason fræddi okkur um uppruna þeirrar hugmyndar að taldir eru þrettán dagar jóla - en í dag var einmitt þrettándinn, - og las okkur ljóð eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur.
Fundarstjóri leiddi lokasöng og sleit fundinum en bauð fundargestum að taka lífinu með ró og njóta áfram veitinganna. |