Frá árinu 2003 hefur
ferðum okkar verið myndlýst á ferðamyndasafni Pétursnetsins.
Nú verður héðan vísað þangað um ferðir sem farnar
hafa verið frá vorinu 2005 - til þess dags þegar þú lest þetta!
Aðsent Apríl 11.-13. - Breiðamerkurjökull - Esjufjöll -
Grímsfjall - Jökulheimar Myndir
Ólafs Njáls Sigurðssonar og Ferlar
(mps- og Nobeltec) Sigurðar Ómars Sigurðssonar - á GPS-torginu.
Þar með er krapaferill úr Jökulheimum.
Haust:
Okt.: Jökulheimar - suður yfir Skaftá og í Lakagíga Karl Theodór Sæmundsson: Myndasíður úr
haustferð Gíslavinafélagsins 1992: nr. 1 * nr. 2 * nr. 3
Tímarnir þrennir: Karl sjálfur á ferð Forferð haustferðar suður yfir
Skaftá 28.-29. ágúst Sumar:
Þórsmörk - gengið á Eyjafjallajökul Vetur:
Í janúar: Þórsmörk
Í okt.: Markarfljótsgljúfur