GÓP-fréttir
MK-miðstöðin


MK-miðstöðin

Dálítið yfirlit yfir texta og tilurðir
við Menntaskólann í Kópavogi
á árunum 1973 til 2000

MK-sérsveitin

Efni:

Þættir
úr
þróunar-
sögu
MK

MK-sérsveitin
-
þeir sem hafa
stundað nám
við MK
Frá 1998 hefur verið saman safnað nöfnum og netföngum fyrrum nemenda MK. Þeir senda sjálfir inn þessar og fleiri upplýsingar og nota til þess þar til gert eyðublað.

Hér er listinn: MK-sérsveitin > og > Orðsending til liðsmanna
Hér er listi yfir Formenn Nemendafélags MK í tímaröð frá 1973 - 1999. 
Sendu mér línu að segja frá þeim sem eftir komu!!

1.-2.04.00
Þórsmörk
Helgarferð í Þórsmörk 1. - 2. apríl 2000
Ferðarlýsing með myndum
Myndbandið úr þessari ferð er á Hi8-spólu sem fæst lánuð hjá GÓP.
25.-26.09.99
Þórsmörk -
Álftavatn -
Hrafntinnusker
Helgarferð 25. - 26. september 1999
Ferðarlýsing: Þórsmörk - Álftavatn - Hrafntinnusker

Myndasíður nr. 1 * nr. 2 * nr. 3 * nr. 4

Venjulegt VHS-myndband með upptökum úr þessari ferð er til útláns fyrir þátttakendur á bókasafni MK.
Athugaðu!
HiFi-hljóðrásin er ekki notuð á bandinu. Ef sjónvarpið þitt skilar engu - eða trufluðu hljóði skaltu aftengja HiFi-rásina.

.Efst á þessa síðu * forsíða * MK-miðstöðin