GÓP-fréttir * |
Leiðarvísir um STÆ-3003
|
. | . |
|
|
Námsbækur |
Notuð er bókin Thomas' CALCULUS - ISBN 0-201-44141-1 Hafðu við höndina Ensk- íslensku stærðfræðiorðabókina Bækurnar fást í Bókasölu Tækniskólans. |
Excel !! |
Ef þú vilt nota Excel
þér til aðstoðar skaltu skoða yfirlitið yfir föllin á bls. 59 - 78
í kennslubókinni eftir Brynjólf Þorvarðarson. Stærðfræðiföll og hornaföll eru á bls. 68 - 69. Bókin Excel 2000 fæst í Bóksölunni og kostar kr. 1.500 sem verða að kallast reyfarakaup! |
Forkröfur | Þegar nemandi hefur nám í þessum
áfanga er gert ráð fyrir að hann hafi undirstöðuatriði á valdi
sínu, kunni einfaldar og almennar reiknireglur utan að og geti sannað
sumar þeirra og sé leikinn í að beita allmörgum reikniaðferðum. Sjá hér nokkuð ítarlegan lista. * Sjá hér um könnun falla. |
Markmið | Markmið áfangans er að nemendur læri undirstöðuatriði sem þeir þurfa að hafa á valdi sínu til þess að ná tökum á heilda- og smæðareikningum (integral og differential calculus). Kynnt eru frumatrið falla og grafa, veldisfalla, logariþma og hornafalla. Fjallað er um markgildi og samfelldni falla, breytihraða þeirra og snertla og um útleiðslur afleiða einstakra falla. Sjá markmiðalista við námsefniskafla í vikuáætluninni hér fyrir neðan. |
Hvað
er nám? Hvernig er það metið? |
Hvernig
er unnt að meta nám? Skoðaðu hér hvernig meta má kunnáttu í stærðfræði með hliðsjón af flokkunarkerfi Benjamin Bloom og félaga frá árinu 1956. |
Kennsla 2x2 st í viku 16 vikur |
Kennsla í þessum áfanga tekur mið af því markmiði að nemendur eiga að verða sjálfbjarga að náminu loknu. Í upphafi er lögð áhersla á leiðbeiningar og stuðning til að koma hverjum og einum af stað. Þegar líður á er aukin krafa um notkun tiltækra gagna og sjálfstæði í vinnubrögðum. |
Próf og verkefna- skil |
Prófseinkunn vegur 80% Starfseinkunn vegur 20% Starfseinkunn tekur mið af heimadæmaskilum og skyndiprófum. |
>> | Mæting og námsgögn |
Stanslaus vinna! |
Nám í stærðfræði er fyrst og fremst
mikil vinna. Mikilvægt er að mæta vel og hafa góðan undirbúning. Ef þú hefur kynnt þér verkefnið heima er innlegg þitt kærkomið í umræðuna. |
Áætlun | Tímaáætlun áfangans: |
Vika | Stundir |
P: Formálar og upprifjanir * bls. 10 - 59 |
Upp- rifjun |
0 | 1 Beinar línur Markmiðalisti fyrir beinar línur * Sjá hér um könnun falla. |
1 9.1 |
0 - 2 | 2 Föll og gröf * bls. 10 - 16 Fundin föll, formengi og varpmengi, föll og gröf, slétt föll og oddaföll. Markmiðalisti fyrir Föll og gröf * Sjá hér um könnun falla. Dæmasafn á bls. 20: Dæmi 1, 2, 4, 8, 9, 12, 16, 17, 19 P2A-Dæmin á íslensku * P2A-Leiðbeiningar og lausnir (Uppf.: 01.02.02) |
2 14.1 |
3 - 6 | 2 Föll og gröf * bls. 16 - 21 Föll skilgreind í hlutum, hliðrun falla, samsett föll Markmiðalisti fyrir Föll og gröf * Sjá hér um könnun falla. Dæmasafn á bls. 20: Dæmi 27, 29, 30, 31, 33, 36, 37, 38, 41 P2B-Dæmin á íslensku * P2B-Leiðbeiningar og lausnir (Uppf.: 09.09.01) |
3 21.1 |
7 - 10 Skila heimad nr. 1 |
3 Veldisföll * bls. 24 - 29 Markmiðalisti fyrir Veldisföll * Sjá hér um könnun falla. Dæmasafn á bls. 29: Dæmi 1, 2, 3, 8, 21, 23, 25, 26, 28, 31 P3-Dæmin á íslensku * P3-Leiðbeiningar og lausnir (Uppf.: 24.09.01) |
4 28.1 |
11 - 14 | 4 Andhverf föll og logaritmar * bls. 31 - 40 Markmiðalisti fyrir Andhverf föll og logaritma * Sjá hér um könnun falla. Dæmasafn á bls. 41: Dæmi 7, 8, 11, 13, 16, 17, 18, 22, 29, 30, 32, 33, 34, 35, 36, 37, 38 P4-Dæmin á íslensku * P4-Leiðbeiningar og lausnir (Uppf.: 01.02.02) |
5 4.2 |
15 - 18 | 5 Hornaföll og andhverfur þeirra * bls. 44 -
50 Markmiðalisti fyrir Hornaföll og andhverfur þeirra * Sjá hér um könnun falla. Skoðaðu hér gagnvirkan hornafallavef! Dæmasafn á bls. 55: Dæmi 1 - 22 P5A-Dæmin á íslensku * P5A-Leiðbeiningar og lausnir (Uppf.: 12.12.01) |
6 11.2 |
19 - 22 | 5 Hornaföll og andhverfur þeirra * bls. 50 -
55 Markmiðalisti fyrir Hornaföll og andhverfur þeirra * Sjá hér um könnun falla. Dæmasafn á bls. 55: Dæmi 23, 24 og 25 notarðu til að æfa þig í að finna gildin út frá töflunum bls. 46 og 54 P5B-Dæmin á íslensku * P5B-Leiðbeiningar og lausnir (Uppf.: 29.09.01) Sínusfalla-teikning í Excel-skrá frá Guðmundi R. Benediktssyni 12.02.2002 - breyttu stuðlum til að breyta grafinu. Ath! liðir 6 og 7 í Preliminaries eru teknir í síðari áföngum. |
Vika | Stundir |
1: Markgildi og samfelldni * bls. 85 - 145 |
7 18.2 |
23 - 26 | 1 Breytihraði og markgildi * bls. 85 - 94 Markmiðalisti fyrir Breytihraða og markgildi * Sjá hér um könnun falla. Dæmasafn á bls. 95: Dæmi 10, 12, 47, 49 * Hér verður einnig æfð margliðudeiling. 1-1-Dæmin á íslensku * 1-1-Leiðbeiningar og lausnir (Uppf.: 30.11.01) |
8 25.2 |
27 - 30 | 2 Markgildi og einhliða markgildi * bls. 99 -
108 Markmiðalisti fyrir Markgildi og einhliða markgildi * Sjá hér um könnun falla. Dæmasafn á bls. 108: Dæmi 11, 13, 14, 15, 28. 1-2-Dæmin á íslensku * 1-2-Leiðbeiningar og lausnir (Uppf.: 30.11.01) |
9 4.3 |
31 - 34 Skila heimad nr. 3 |
3 Markgildi sem stefna á óendanlegt * bls.
112 - 121 Markmiðalisti fyrir Markgildi þegar x stefnir á oo * Sjá hér um könnun falla. Dæmasafn á bls. 122: Dæmi 7, 14, 16, 17, 19. 1-3-Dæmin á íslensku * 1-3-Leiðbeiningar og lausnir (Uppf.: 15.10.01) |
10 11.3 |
33 - 38 | 4 Samfelldni * bls: 123 - 131 Markmiðalisti fyrir Samfelldni * Sjá hér um könnun falla. Dæmasafn á bls. 132: Dæmi: 5, 6, 15 1-4-Dæmin á íslensku * 1-4-Leiðbeiningar og lausnir (Uppf.: 29.11.01) |
11 18.3 |
39 - 42 Skila heimad nr. 4 |
5 Snertlar * bls: 134 - 138 Markmiðalisti fyrir Snertla * Sjá hér um könnun falla. Dæmasafn á bls. 139: Dæmi: 5, 9, 13, 18, 27 1-5-Dæmin á íslensku * 1-5-Leiðbeiningar og lausnir (Uppf.: 02.12.01) |
Vika | Stundir |
2: Afleiður * bls. 147 - 198 |
12 25.3 |
43 - 46 | 1 Afleiður sem föll * bls. 147 - 156 Markmiðalisti fyrir Afleiður sem föll * Sjá hér um könnun falla. Dæmasafn á bls. 157: Dæmi 1, 4, 5, 9, 10, 12, 13 2-1-Dæmin á íslensku * 2-1-Leiðbeiningar og lausnir (Uppf.: 30.11.01) |
13 3.4 |
47 - 50 | 2 Afleiður sem breytihraði * bls. 160 - 168 Markmiðalisti fyrir Afleiður sem breytihraði * Sjá hér um könnun falla. Dæmasafn á bls. 169: Dæmi - sjá síðar 2-2-Dæmin á íslensku * 2-2-Leiðbeiningar og lausnir (Uppf.: 18.11.01) |
14 8.4 |
51 - 54 | 3 Afleiður margfelda, kvóta og negatífra
velda * bls. 173 - 177 Markmiðalisti fyrir Afleiður margfelda, kvóta og negatífra velda * Sjá hér um könnun falla. Dæmasafn á bls. 178: Dæmi 4, 5, 6, 8, 9, 11, 12, 14, 15, 21, 22 2-3-Dæmin á íslensku * 2-3-Leiðbeiningar og lausnir (Uppf.: 23.11.01) |
15 15.4 |
55 - 58 Skila heimad nr. 5 |
4. Afleiður Hornafalla * bls. 179 - 184 Markmiðalisti fyrir Afleiður hornafalla * Sjá hér um könnun falla. Dæmasafn á bls. 184: Dæmi 1, 2, 8, 9, 11, 12, 13 2-4-Dæmin á íslensku * 2-4-Leiðbeiningar og lausnir (Uppf.: 5.12.01) |
16 22.4 |
59 - 60 | 5 Keðjureglan * bls. 187 - 195 Markmiðalisti fyrir Keðjuregluna * Sjá hér um könnun falla. Dæmasafn á bls. 195: Dæmi 1 - 5. 2-5-Dæmin á íslensku * 2-5-Leiðbeiningar og lausnir (Uppf.: 01.12.01) |
Verkefnaskil
Athugaðu Sæktu þau |
Verkefnaskiladagar:
|
Upprifjun |
|
Lokapróf |
Haustpróf
í des. 2001 * Lausnir Vorpróf í maí 2002 * Lausnir |
Viltu vita meira? | Þarftu frekari upplýsingar? Sendu fyrirspurn til kennarans. |